Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
57
Frumsýnir stórmynd
Giorgio Morodors:
tónlist. Heimsfræg stórmynd
gerð af snillingnum Qiorgio
Morodor og leikstýrt af Fritz
Lang. Tónllstin I myndlnni er
flutt af: Freddie Mercury (Love
kille), Bonnie Tyler, Adam
Ant, Jon Anderson, Pat
Benatar o.fl.
N.Y. Post seglr:
Ein áhrifamesta mynd
sem nokkurn tlma hefur
veriö gerö.
Sýndkl. 5,7,9, og 11.
I Myndin er I Doiby etereo.
Ævintýralegur flótti
(Night Croeeing)
Frábser og jafnframt hörku-l
spennandi mynd um ævlntýra-1
legan flótta fólks frá Austur-
Þýskalandi yfir múrlnn tlll
vesturs. Myndin er byggð ál
sannsðgulegum atburðum 1
sem gerðust 1979. Aöal-1
hlutverk: John Hurt, Jane
Alexander, Beau Bridges,
Ctynnis OConnor. Leikstjórl:
DeiBartmann.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndin er I Dolby stereo, og|
4ra rása scope.
SALUR3
FjöríRÍÓ
Splunkuny og Ir áboar grlnmynd
sem tekln er að mestu I hlnnl
| glaðværu borg Rló. Komdu
eð til RI6 og sjáðu hvað
getur gerst þar. Aöalhlutverk.
Nichael Caine, Joeeph
| Bologna, Michelle Johnaon.
Leikstjórl. Stanley Donen.
Sýndkl.5,7.9og11.
SALUR4
Splash
Simi
78900
SýndkL5og7.
Fyndiöfólk II
(Funny Peopie II)
Sýnd kl. 9 og 11.
ðtel Borg
AMr
framhaldsskólanemar
og gestir þeirra velki
Orator
Ath.: Á morgun veröur lokaö vegna oinkaaamkvæmia.
20 ára aldurstakmark
RESTAURANT
arðurinn
Öm Arason leikur
klassískan gítarleik
fyrir matargesti í Húsi
verslunarinnar við
Kringlumýrarbraut.
Borðapantanir
í síma 3I
12 II
t Húst vendvnannnar riA Knnyivmýrarijravt
J
Frumsýnir:
Óboðnir gestir
Dularfull og spennandi
ný bandarisk lltmynd,
um furöulega gesti utan
úr geimnum, sem yfir-
taka heilan bæ. — PAUI
LeMAT - NANCY ALLEK
MICHAEL LERNER
Leikstjóri: MICHAEL
LAUBHUN.
íslemkur texti.
Sýnd kL 3,5,7,9 og 11.
Thetrueixoryoí
the vMKnan who wrote
“TheYcariins:
Cpqss
Cbeek
Frumsýnir:
Cross Creek
Cross Creek er mjðg
mannleg mynd sem vinnur á
---Martin Rut hefur enn einu
sinnl gert áhugaveröa
kvikmynd Mary Steen-
burger leikur svo að varta
befði vertö hægt að gera
betur---Englnn er þó betrl
an Rip Tom, aem gertr
persónuna Marsh Turner að
ógleymanlegum manni - -.
DV HHmar Karteeon
íatenskur texti.
Sýnd kL 3,5J0,9 og 11.15.
Frumgýning: HðndgUn
Handgun er Iftil og ytirlætislaus mynd
en dregur upp óvenjulega raunsæa
mynd af ofbetdi karlmanns gagnvart
konu - - - Vel skrifuð og óvenjuleg
mynd - snjall endirinnn kemur á óvart,
sanngjarn og laus viö væmnl.
MBL. Qwbjðfn Vilditnirtton.
ialenakur texti.
Bðnnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9og11.
HANDCUH
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Einskonar
hetja
Spennandi og bráö?
skemmtileg ný lltmynd,
meö Rtchard Pryor sem
fer á kostum, ásamt
Maxnnt VIJ J--
MaryOi h lOOtr,-
Leikstjóri: HMchaei
itlanskur taxti.
Sýnd kl. 3J», 7.05 og
IIjBS.
Kúrekar
norðursins
Ný islensk kvfkmynd. Allt I fullu fjðrl
meö kántrý-múslk og grfni. HaMbjðm
m ■ ■ I ara nn Inhnml |7Un I allr
nyarmon tonnny mng. lbih-
stjóm: Friðrtk Pór Friðriksaon.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15.9.15 og
11.15.
Hakkað varð.
Gjafahappdrætti
Sumargleöinnar ’84
nr. 1. Kolster litsjónvarp frá Sjónvarpsmiöstööinni
Síöumúla 2, nr. 3403.
nr. 2. Hjónarúm frá Hreiðrinu, Smiöjuvegi 10, Kóp.,
nr. 1756.
nr. 3. BBC tölva frá Steríó, Hafnarstræti 5, nr. 3948.
„Vertu þú sjálfur“
Ný bók eftir dr. Wayne Dyer
Þriðja tölublað
Húsfreyjunnar
Í!T ER komiö þriðja tölublaö af
Húsfreyjunnl, þriöja tölublaö þessa
árs. Ritið er gefiö út af Kvenfélaga-
sambandi íslands og ritstjórar eru
Ingibjörg Bergsveinsdóttir og Sigríö-
ur Ingimarsdóttir.
1 blaðinu er m.a. að finna viðtal
við Pálinu R. Kjartansdóttur,
matráðskonu heilsuhælisins í
Hveragerði, viðtal er við Elínu
Bruusgaard, og frásögn þýzkrar
húsmóður af lífinu I íslenzkri
sveit, Maríu L. Eðvarðsdóttur í
Hrísdal í Miklaholtshreppi. Þá er
að nefna grein um íslenzka sveppi,
þætti um handavinnu, brauð-
bakstur og örbylgjuofna, líkams-
rækt og fleira.
Forsíða Húsfreyjunnar
KOMIN er út ný bók eftir banda-
ríska sálfræöinginn dr. Wayne Dyer,
„Vertu þú sjáifur" (Pulling Your
Own Springs). Þýöinguna geröi Álf-
heiður Kjartansdóttir.
„Vertu þú sjálfur fjallar um að
ná tökum á sjálfum sérog lifi
sínu,“ segir á kápusíðu. „Hún er
skrifuð handa þeim sem meta eig-
ið frelsi og fylgja vilja eigin sann-
færingu í stað þess að láta stjórn-
ast af skoðunum annarra.
Að vera frjáls táknar ekki að þú
hunsir ábyrgð þína gagnvart vin-
um og fjölskyldu. Það felur i sér
frelsi til að ákveða sjálfur eigin
ábyrgð. Frjálsastir allra i heimin-
um eru þeir sem hafa öðlast innri
frið. Þeir stjórna eigin ltfi í kyrr-
j>ey en hlaupa ekki eftir dyntum
annarra.
Þessi bók fjallar um að vera
sjálfur. Hún byggir á þeirri meg-
inforsendu að þú hafir rétt til að
ákveða hvernig þú viljir lifa lifinu
svo framarlega sem þú gengui
ekki á rétt annarra."
Bókin er 222 bls. að stærð. Út-
gefandi er Iðunn.