Morgunblaðið - 16.11.1984, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
Margar ályktanir sam-
þykktar á íþróttaþingi ÍSÍ
57. íþróttaþing ÍSÍ var haldið
28. og 30. saptambar í Reykjavík.
Um 140 fulltrúar aóttu þingið
víðavegar af landinu. Meðal gesta
við þingsetninguna voru mennta-
mélaréðherra, frú Ragnhildur
Helgadóttir, forseti borgarstjórn-
ar Reykjavíkur, Markús örn Ant-
onsson, heiöursforseti fSÍ, Gfsli
Halldórsson, formaöur UMFÍ,
Pélmi Gíslason, og íþróttafulltrúi
ríkisins, Reynir G. Karísson.
íþróttaþing var sett af Sveini
Björnssyni, forseta iSÍ. i upphafi
minntist hann látinna forystu-
manna iþróttahreyfingarinnar og
nokkurra velunnara hennar. Síðan
ræddi Sveinn um helstu mál sem
framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur unniö
aö á liönu starfstímabili. Hann
minntist á uppbyggingu íþrótta-
mannvirkja, um fjölda iökenda
íþrótta á islandi, sem voru 83.307
á árinu 1983. Auk þess áttu sæti í
stjórnum og nefndum 6607 manns
eöa samtals 89.914 manns. Á síö-
ustu 10 árum hefur aukningin orö-
iö yfir 30 þúsund manns. Þá gat
hann þess, aö á sl. ári mætti gera
ráö fyrir aö heildarkostnaöur vió
rekstur íþróttahreyfingarinnar
heföi numiö um 146 milljónum
króna. Hann ræddi síöan um gildi
íþrótta, um vaxandi áhuga á lík-
amsrækt og útivist. Hann lýsti
ánægju sinni meö framgöngu ís-
lensks íþróttafólks á erlendri
grund og þá sérstaklega á
Ólympíuleikunum í Los Angeles.
Einnig lýsti hann ánægju sinni meö
framgang íslenskra getrauna og
hvatti til aö teknar væru upp talna-
getraunir (lotto).
Aö lokinni setningarræöu
Sveins Björnssonar fluttu ávarp:
menntamálaráöherra, Ragnhíldur
Helgadóttir, forseti borgarstjórnar,
Markús örn Antonsson, og for-
maöur UMFi, Pálmi Gestsson.
Aö loknum ávörpum gesta bauö
Sveinn Björnsson, forseti iSÍ, sér-
staklega velkomna þá Guölaug Þ.
Friöþórsson frá Vestmannaeyjum
og Bjarna Friöriksson, júdómann.
Fór Sveinn síöan nokkrum oröum
um afrek þeirra. Eins og alþjóö er
kunnugt vann Guölaugur þaö afrek
aö bjarga sér á sundi eftir sjóslys
11. mars sl. Afhenti Sveinn viö
þetta tækifæri iþróttabandalagi
Vestmannaeyja fagran bikar „Guð-
laugsbikarinn" sem keppa á um í
Vestmannaeyjum. Bjarni Friöriks-
son vann þaö afrek aö hljóta
bronsverölaun í júdó á Ólympíu-
leikunum í Los Angeles. Viö þetta
tækifæri afhenti Sveinn honum af-
reksmerki ÍSÍ. Er þaö í annaö
skipti, sem þessi viöurkenning er
veitt.
Þingforsetar voru kjörnir Hilmar
Guölaugsson, Reykjavík, og Þór-
oddur Jóhannsson, Akureyri, en
þingritari var Hreggviöur Jónsson,
Reykjavík.
Framkvæmdastjórn lagöi fram
vandaöa skýrslu um hlö yfir-
gripsmikla starf iþróttasambands
Islands á liönu starfstímabili. i
henni er rakinn fjöldi mála, sem
framkvæmdastjórn hefur unniö aö
og fengiö til afgreiöslu.
Ennfremur lagöi framkvæmda-
stjórnin fram endurskoöaöa reikn-
inga fyrir árin 1982 og 1983.
Mörg mál lágu fyrir iþróttaþingi
og geröar voru ýmsar ályktanir og
samþykktír og veröur hér getiö
þeirra helstu:
1. Íþróttaþing samþykkti að fela
framkvæmdastjórn ÍSÍ að hrinda
sem fyrat ( framkvæmd talna-
getraunum (lotto) í samstarfi við
stjórn íslenskra getrauna eða é
annan hétt, þannig að hagsmunir
íþróttahreyfingarinnar veröi sem
best tryggðir.
2. Íþróttaþíng skoraði é öll aðild-
arfólóg að leggja aukna éherslu é
sölu getraunaseðla og auka með
þeim hætti tekjur sínar samfara
þvf að efla íþróttastarfsemina f
landínu.
3. íþróttaþing þakkaði rfkis-
stjórn, fjérveitinganefnd Alþingis,
Alþingi og sveitastjórnum um allt
land aukinn fjérhagslegan stuðn-
ing við íþróttahreyfinguna. Jafn-
framt skoraði þingið é sömu aðila
að hækka verulega styrk til ÍSÍ og
til starfsemi íþrótta- og ung-
mennafélaga svo og héraðssam-
banda.
4. íþróttaþing skoraöi eindregið
é Norðurlandaréð að stórauka
styrk Norræna menningarméla-
sjóðsins til íþróttalegra sam-
skipta Noröurlandaþjóðanna.
5. íþróttaþing beindi þeim ein-
dregnu tilmælum til sambands-
aöila ÍSÍ að þeir vandi sem mest
mé veröa gerð é kennslu- og
érsskýrslum og skili þeim til
skrífstofu ÍSÍ é tilskildum tíma.
6. íþróttaþing skoraði é sam-
bandsaðila fsí að styöja stofnun
íþróttaminjasafns ÍSf, sem er
ékveðið að koma é fót í nýbygg-
ingu ÍSÍ með því að senda því
grípi, myndir og annaö er fellur
inn í safnið og snertir íþrótta-
starfið é liðnum érum.
7. fþróttaþing mótmælti þeirri til-
hneigingu sem gætt hefur, að
norræn sérsambönd reyna að
komast hjé því æ ofan f æ að
sækja norræn mót sem haidin
eru hér é landi.
8. Þingiö samþykkti að beina
þeim tilmælum til forréðamanna
íslenskra fjölmiðla aö greina fré
og kynna í ríkari mæli fþróttastarf
barna og unglinga. Jafnframt fól
íþróttaþing framkvæmdastjórn
ÍSÍ að skipa nefnd til viðræðna
við stjórnendur útvarps og sjón-
varps um framangreind mél.
9. Iþróttaþing lýsti énægju sinni
með samstarf íþróttahreyfingar-
innar við íþróttanefnd ríkisins og
íþróttafulltrúa ríkisins. Hins vegar
samþykkti þingiö að stórauka
þyrfti framlag til þeirrar kennslu,
sem fram fer innan hreyfingar-
innar.
10. Þingiö fagnaði auknum éhuga
almennings é Ifkamsrækt og úti-
veru og hvatti aðila ÍSf til að efla
allt kynningarstarf og fræðslu um
almenningsíþróttir.
11. íþróttaþing fagnaöi byggingu
myndarlegs íþróttahúss aö Laug-
arvatni, sem mun veröa til þess
að efla og styrkja fþróttakennara-
skóla íslands og annaö skólastarf
þar. Ennfremur hvatti þingiö til
þess, að skólanum yröi gert kleift
að mæta vaxandi kröfum, sem til
hans eru gerðar m.a. að hann út-
skrífi nemendur érlega.
12. iþróttaþing beindi þeim til-
mælum til sérsambanda fsi að
þau reyni að skipuleggja íþrótta-
mót þannig, að þau hafi sem
minnstan feröakostnað í för með
sér fyrir þétttakendur, én þess þó
að þau torveldi möguleika hinna
fémennu héraöa é þétttöku f
þeim.
13. íþróttaþing samþykkti að
beina þeim tilmælum til borgar-
stjórnar Reykjavíkur að hrundiö
verði í framkvæmd samþykkt
samstarfsnefndar um „Líf f borg“
sem gerö var 1980 um að leggja
trimmbrautir fyrir skíða- og
göngufólk í Laugardal. Jafnframt
skoraði íþróttaþing é borgar-
stjórn Reykjavíkur aö Ijúka viö
framkvæmdir é bifreiöastæðum
og öörum verkefnum sem bíða
úrlausnar í Laugardal.
14. íþróttaþing skoraði é
menntamélaráðuneytið að hraða
• Gfsli Halldórsson sem hér er f ræðustól er heiðursforseti iþróttasambands fslands.
endurskoðun um skipan néms é
íþróttabrautum framhaldsskól-
anna.
15. í tilefni af „Ári æskunnarí* ér-
ið 1985 samþykkti þingiö að
minna bæjar- og sveitarfélög é
mikilvægi íþróttahreyfingarinnar
f öllu æskulýös- og félagsstarfi.
Þíngið hvatti ennfremur héraðs-
sambönd og sérsamtönd til aö
taka aukinn þétt í „Ári æskunn-
ar“, bæði í leik og starfi.
16. íþróttaþing hvatti til éfram-
haldandi uppbyggingar fræðslu-
starfs é vegum íþróttahreyfingar-
innar bæði með útgéfu némsefnis
og némskeiöahalds.
17. íþróttaþing taldi fyllstu þörf é
að tekið yröi upp enn hertara eft-
irlit með hvers konar lyfjamis-
notkun innan íþróttahreyfingar-
innar.
18. íþróttaþing flutti þakkir til
Flugleíða, SÍS, Eimskipafélags fs-
lands og annarra fyrirtækja er
stutt hafa íþróttahreyfinguna
með fjérveitingum é undanförn-
um érum.
19. íþróttaþing fól framkvæmda-
stjórn ÍSÍ aö skipa nú þegar
nefnd er vinni aö skipulagningu
og eflingu fþróttaiökana starfs-
fólks fyrírtækja f samréði viö sér-
sambönd ÍSf.
20. íþróttaþing beindi þeirri ein-
dregnu áskorun til sambandsaö-
ila sinna, aö þeir vinni af alefli
gegn neyslu allra vímuefna og
styðji enn frekar viðleitni þeirra
félagssamtaka sem hafa aö
markmiöi að berjast gegn neyslu
hvers konar ffkniefna.
21. íþróttaþing taldi brýna nauð-
syn á, að félagsgjöld íþrótta- og
ungmennafélaga verði samræmd
og eigi lægri en kr. 500 fyrir 18
ára og eldri og kr. 200 fyrir 12—15
éra á éri.
22. fþróttaþing hvatti aðila sfna
til að sameinast um að fþrótta-
viðburöir fari fram með þeim
menníngarbrag sem fþrótta-
hugsjóninni er sæmandi.
Fjérhagsáætlun fþróttasam-
bandsins var til umræðu é
íþróttaþingi og um hana fjallað af
fjérhagsnefnd þingsins. Var hún
samþykkt eins og framkvæmda-
stjórn lagöi hana fyrir þingið.
Niðurstöðutölur fyrir ériö 1985
eru kr. 19.732.000.
í framkvæmdastjórn fsf til
næstu tveggja ára voru einróma
kjörnin Sveinn Björnsson forseti,
Hannes Þ. Sigurösson, Alfreö
Þorsteinsson, Þórður Þorkelsson
og Jón Á. Héðinsson.
f varastjórn voru kosin: Ást-
björg Gunnarsdóttir, Elfas Her-
geirsson, Gylfi Ingvarsson, Haf-
steinn Guömundsson og ög-
mundur Guömundsson.
Á meðan íþróttaþing stóð yfir
þéðu þingfulltrúar boö forseta ís-
lands, menntamélaréðherra og
borgarstjórnar Reykjavikur.
• Fré norrænu þingi fþróttasambands fatlaðra. Frá v.: Ólafur Jensson
formaður IF, Siguröur Magnússon fréfarandi formaður fþróttasam-
bands fatlaðra é Noröurlöndum, Sveinn Áki Lúðvfksson og Magnús
Ólafsson rítarar fundarins.
Finni kjörinn formaöur
ADALFUNDUR fþróttasambands
fatlaðra á Norðurlöndum var
haldínn f Reykjavfk 20.—21.
október sl. að Hótel Loftleiðum.
öll Norðurlöndin eiga aðild að
sambandinu og sétu aöalfundinn
fulltrúar þeirra allra, samtals
tæplega 30 manns. Fundinum
stýrði fréfarandi formaður nor-
ræna sambandsins, Siguröur
Magnússon, en hann ésamt
Sveini Áka Lúðvíkssyni hafa verið
fulltrúar íslands í stjórninni sl. tvö
ér.
Ritarar fundarins voru þeir
Magnús H. Ólafsson og Sveinn Áki
Lúðvíksson. Þeir unnu sitt ritara-
starf meö þeim ágætum, aö meö
aöstoö ritvinnslu, er fengin var aö
láni hjá fyrirtækinu Kristján Ó.
Skagfjörö hf., luku þeir fullnaðar-
frágangi fundargeröar, þannig aö
fulltrúar á fundinum gátu tekiö
hana meö sér í lok fundarins.
Mörg mál lágu fyrir þessum aö-
alfundi. Eftir skýrslu stjórnar og
einstakra nefnda, voru teknar til
umfjöllunar og samþykkta leikregl-
ur í ýmsum greinum, er tækni-
nefnd haföi unniö aö milli aöal-
funda, rætt var um niöurrööun
Noröurlandameistaramóta 5 ár
fram í tímann, Trimmlandskeppni
fatlaöra á Noröurlöndum á næsta
ári, samstarf Noröurlandanna í al-
þjóöasamtökum, flokkunarreglur
o.m.fl. Þess má geta, aö næsta vor
efr fram hér á landi Noröurlanda-
meistaramót fatlaöra í bogfimi.
Meöan á fundinum stóö, nutu
fulltrúar m.a. gestrisni mennta-
málaráöherra og borgarstjórans f
Reykjavík.
Formaöur til næstu tveggja ára
var kjörinn Alvar Sandström frá
Finnlandi, en Noröurlöndin skipt-
ast á um aö veita sambandinu for-
stööu og er þá ritari kjörinn frá
sama landi og formaöur hverju
sinni.
Staðan
EFTIR siðustu leiki i undan-
keppni heimsmeistarakeppn-
innar f knattspyrnu er staöan í
einstökum ríölum nú þessi:
2. riöill:
Portugal — Svlþtóð 1—3
SvÞíóA 4 2 0 2 7—4 4
Portúgal 4 2 0 1 4—4 4
Tékkóslóvakla 2 10 1 5—2 2
V.Pýskaland 1 1 0 0 2—0 2
Malta 2 0 0 2 0—8 0
3. riöM:
Tyrkland — Engtand o—a
Nirtand — Finntand 2-1
England 2 2 0 0 13—0 4
N.irtand 3201 5—< 4
Finniand 4 2 0 2 4—0 4
Rúmania 10 0 1 2—3 0
Tyrkland 2 0 0 2 1—10 0
5. riðill:
Auslurrfki — Hoiland 1—0
Ungvarjaland 2 2 0 0 5—2 4
Atwturrtkí 3 2 0 1 4—4 4
HoSand 2 0 0 2 1—3 0
10 0 1 1—2 0
6. riðill:
Danmörk — irland 3-0
Danmórfc 3 2 0 1 4—1 4
Svisa 2 2 0 0 2-0 4
Noragur 4 112 2—3 3
Irtand 3 10 2 1—4 2
Sovétrikin 2 0 11 1—2 1
7. riöill:
I 1 4 * 2—1
Skottsnd — Spénn 3—1
Skotiand 2 2 0 06—1 4
Spénn 2 10 1 4—3 2
tsland 3 1 0 2 2—S 2
Wslas 3 1 0 2 2—5 2