Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
61
2.300 leikir í íslandsmótinu
Mörg stór verkefni,
framundan hjá HSÍ
„ÍSLANDSMÓTIÐ ( handknatt-
leik sem nú er hafið er eitt það
umfangsmesta som fram hefur
farið fré upphafi. Alls verða
leiknir 2.300 leikir í hinum ýmsu
deildum og jafnframt veröa
Heiri landsleikir hér heima og
erlendís en oftast éður. Það er
því ( mörg horn að l(ta og (
mörgu að snúast hjé stjórn
HSÍ,“ sagði Jón Hjaltalín Magn-
ússon, formaöur Handknatt-
leikssambands íslands, é
Maðamannafundi hjé samband-
inu í fyrradag.
Jón skýröi meóal annars frá
því á tundinum aö tekist hefól
samningur viö stór fyrirtæki á
höfuöborgarsvæöinu um aö veita
vegleg verölaun ( 1. deildar-
keppninni í ár til aö gera hana
meira spennandi og áhugaverö-
ari. Þessi verölaun, sem veröa
veitt efsta félaginu svo og bestu
leikmönnum, veröa stór í sniöum
og eiga aö glæöa áhuga leik-
manna svo og félaganna því aö
• Geir HaMsteinsson þjélfsr
drengjslandsliðéö.
til mikils er aö vinna. Þessi verö-
laun veröa eingöngu veitt fyrlr
deildarkeppnina en ekki úrslita-
keppnina.
Jón sagöi aö nú væri veriö aö
vinna aö tíu ára undirbúningi
varöandi uppbyggingu hand-
knattleiksins á islandi. Búiö væri
aö ráöa Geir Hallsteinsson sem
þjálfara fyrir drengjalandsliöið 18
ára og yngri og vænti sambandiö
mikils af því starfi. En drengjaliö-
iö keppir á Noröurlandamóti (
april.
Karlalandsliöiö fer utan 26.
nóvember næstkomandi og leik-
ur þá tvo landsleiki gegn Dan-
mörku en tekur síöan þátt í Polar
Cup í Osló og leikur þá gegn it-
alíu, A-Þýskalandi, Noregi, og
israel. Þetta er liöur í undirbún-
ingi undir A-HM-keppnina í Sviss
áriö 1986. En þar ætlar íslenska
liðiö aö standa sig eins vel og
nokkur kostur er á. Starfsemi
HSl er þvi mjög öflug þessa dag-
ana og mörg og stór verkefni
framundan.
Bandarískur körfuknattleikur:
Bird og Erving slógust
Frá Qunnari Vriflulriynl, tréttnnwnnl
MbL I Bandarikfunum.
Sé merkilegi atburður gerðiat
hér (leik Boston Celtica og Phila-
delphia TBers, að Larry Bird og
Julius Erving lentu saman {
slagsmélum og voru þeir béöir
sektaðir um 7.000 dollara fyrir
vikið. Þatta varð allsögulagur
leikur þv( strax i upphafi leiksins
meiddist annar dómarinn og þvi
varð aé aam haill hailau var að
• Það kemur afar ajaldan fyrir að slagist sé (atvinnukörfuboltanum í
Bandaríkjunum an tvair af þekktustu leikmönnum ( atvinnumanna-
daildinni, þair Bird og Erving, duttu I þé gryfju um daginn og fangu
stóra sakt.
dæma laikinn ainn. Um miðjan
stðari hélflaik þegar leikurinn var
stopp stóðu þair Bird og Erving é
hliöarlínunni og vissu mann akki
fyrr til an þeir voru komnir ( hér
saman og þurstu þé bæði liðin til
og slógust um tima, an um sföir
tókat að atöðva alagsmélin.
Ekki er vitaö hvers vegna þeir
félagar slógust, en þeir eru mjög
góöir kunningjar og gera til dæmis
marga auglýsingasamninga sam-
an. Margir bjuggust viö þvi aö þeir
Bird og Erving yröu settir í keppn-
isbann fyrir vikiö en svo varö þó
ekki og mega þeir báöir þakka þvf
aö hingaö til hafa þeir hagaö sér
mjög vel á leikvelli og því sluppu
þeir meö 7.000 dollara sekt hvor.
Sextán aörir leikmenn voru sekt-
aöir og flestir um 3.000 dollara
fyrír aö taka þátt í þessum óeirö-
um.
Þess má aö iokum geta aö Ceit-
ics átti ekki í erfiðleikum meö
76ers aö þessu sinni, unnu leikinn
meö 20 stiga mun. Larry Bird hefur
verið algjörlega óstöövandi í vetur
og hefur kappinn skoraö 31 stig aö
meöaltali í leik, sem er V« þeirra
stiga sem Celtics skorar (leik.
Tveir nýliðar ( deildinni hafa
komiö mikiö á óvart í vetur fyrir
frábæra frammistööu. Þaö eru þeir
Akeen Olajuwon frá Nígeríu, en
hann leikur meö Houston Rockets
en þeir hafa unniö alla sína leiki (
deildinni til þessa.
Hinn leikmaöurinn sem komiö
hefur gifuriega á óvart er Mlchael
Jordan sem leikur fyrlr Chicago
Bulls, en Jordan þessi var einn af
bestu mönnum Ól-liös Bandaríkj-
anna í sumar og hefur hann verið
kallaöur hinn nýl .Dr. J“ og segir
þaö sina sögu um sniill drengsins
meö boltann.
ALLTAF Á LAUGARDÖGUM
T
Augans leit
Samtal viö Braga Hannesson bankastjóra og málara
í tilefni sýningar hans í Norræna húsinu.
Hrímiö fellur á hár þitt
Síöari hluti samantektar Lesbókar um haustiö í Ijóö-
um íslenzkra skálda.
Mannfórnir á járnöld
2000 ára gömul lík hafa komiö upp úr mýrarfenjum í
Danmörku, lítt skemmd, en segja dularfulla sögu.
Eru tár sannari en hlátur?
Hávar Sigurjónsson skrifar um Noel Coward og
þriöja áratuginn í Bretlandi — í tilefni sýningar á
Einkalífi hjá L.A.
Vönduð og menningarleg helgarlesning
KENWOOD
Hrærir deig, sker niöur grænmeti, hakkar kjöt, saxar
grænmeti, þeytir rjóma og ótal m.fl.
Mjög auðvelt og fljótlegt er aö hreinsa tækiö eftir
notkun.
„GOURMET" undratækiö er knúiö af jafnörqggum
mótor eins og notaöur er í stóra bróöurinn
„Kenwood Chef" og hefur hann þrjár hraðastillingar.
Mótorinn er þeim eiginleikum búinn aö hann slær út
ef tækiö er yfirfyllt.
Komiö og kynnist nýja undratækinu
frá Kenwood.
RAFTÆKJ ADEILD
IH HVNHSIHM VjQXSV^WSAIOny