Morgunblaðið - 16.11.1984, Page 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. NÓVEMBER 1984
Evrópukeppnin í handknattleik:
Valsmenn mæta sænska
liðinu Ystad á sunnudag
• Þorbiörn GuAmundsson fyrirliöi Val* or Mkroyndasti maður líösina.
Hér sést hann é miðri mynd rsyna skot sr Valsmsnn léku til úrslita i
Evrópukeppni meistaraliöa gegn Grosswallstadt í V-Þýskalandi ériö
1980. En þaö afrek Vals veröur lengi f minnum haft.
Fer Jens
til Spánar?
SPÁNSKA liðiö Coronas Res Oe
Mayo, liöið sem Siguröur Gunn-
arsson leikur meö, hefur sýnt því
áhuga aö fá Jens Einarsson
markvörö KR til liös við sig.
Ssenski markvöröurinn frsegi
Nellgren hefur leikiö meö liöinu
en varö fyrir því óhappi aö meið-
ast Hia og getur ekki leikið meö
liöínu um nokkurn tíma.
Liöinu bráövantar þvi markvörö
í þá leiki sem framundan eru og
sjalfsagt hefur Siguröur Gunnars-
son bent liðinu á Jens Einarsson
sem hefur leikiö vel aö undanförnu
og er i góöri aafingu. Þaö gæti þvi
fariö svo aö tveír snjallír islenskir
handknattleiksmenn leiki með liöi
frá Kanaríeyjum i vetur.
Þýskaland
NOKKRIR leikir fóru fram í
V-Þýskalandi í vikunni. Á
þrtöjudag léku Stuttgart og
Hamborg og lauk leiknum meö
jafntefli, 1—1. í fyrrakvöld voru
svo leiknir átta leikir og uröu
úrslit þessi:
Wardw BmMH — KaiitnriM 8C 7:1
Armtnia BM»Md — Kriurtliuttm 1:1
Fort. DteMtdort — Einir. Fronkfurt 3:1
FC Kðtn — MOnchongladb. 1:5
Boyom MUnchon — UFL Bochum 2:2
VFB Stuttgart — Homburgor SV 1:1
Bayor Uordmgon — Bayor Levorkuoon 2:1
Boruooio Oortmund — Braunschweig 3:1
45 sátu
þing
SKI
HAUSTÞING Skiðasambands Is-
lands 1984 var haldiö á Egilsatöð-
um dagana 9. og 10. nóvember sl.
45 fulltrúar sátu þingið frá n»r
flestum féiögum sem aðild eiga
að sambandínu. Skíöaaambandið
er fyrsta sérsambandið innan ÍSÍ
sem heldur ársþing sitt á Austur-
landi.
Skíöaráð Ungmenna og íþrótta-
sambands Austuriands sá um all-
an undirbúning aö þinginu sem
haldiö var i Menntaskóianum á
Egilsstööum.
Mörg mál lágu fyrir þinginu til
samþykktar, má þar netna móta-
skrá SKÍ fyrlr áriö 1985. Einnig
samþykkti þingiö aö alþjóöagang-
an LAVA LOPPET yröi haldin á
Olafsfiröi á komandi vetri, munu
Akureyri, Ólafsfjöröur og Dalvík
sameinast um framkvæmd göng-
unnar.
Billiard:
10 þúsund
krónur í
verðlaun
Á MORGUN laugardag fer fram
opiö biHiard-mót í „Ball skák“,
Ármúla 19. Þetta mót er kallaö
Opna „Pup-inn“-mótíó. Allir
bestu billíard-spilarar landsins
veróa meöal þátttakenda og nú
stendur til aö fá úr þvi skoriö
hver sé raunverulega besti spil-
arinn. Verölaun veröa glæsileg.
Fyrsfu verðiaun eru 10.000
krónur. Önnur verölaun nema
5.000 krónum. Mótið hefst kl.
10.30 á laugardagsmorguninn.
Valsmenn ráóast ekki á garó-
inn þar sem hann er Uegstur þeg-
ar þeir etja kappi vió sænska fé-
iagiö Ystad í Evrópukeppni fé-
lagslióa ( handknattleik. Fyrri viö-
ureign félaganna verður í Laug-
ardalshöll sunnudaginn 18. nóv-
ember næstkomandi og hefat
stundvíslega klukkan 20.30. Síó-
ari leikurinn veröur í Svíþjóö viku
siöar.
Valsmenn í
Evrópukeppni
Valsmenn hafa nokkrum sinnum
tekiö þátt í Evrópukeppni í hand-
knattleik og jafnan staöiö sig meö
miklum ágætum. Mönnum er enn í
fersku minni, þegar Valsmenn
komust í úrslit Evrópukeppni
meistaraliöa áriö 1980, en töpuöu
fyrir vestur-þýska félaginu
Grosswalistadt. Valsmenn hafa
sem sagt náö lengst allra íslenskra
handknattleiksliöa í Evrópukeppni
og er fyllsta ástæöa til aö ætla, aö
frammistaöa þeirra aö þessu sinni
veröi íslenskum handknattleik til
sóma og beri hróöur okkar víöa.
Andstæðingar
Valsmanna
Sænska félagiö Ystad kemur frá
samnefndum bæ, sem gjarnan er
nefndur Mekka handknattleiks i
Svíþjóö, slíkur er áhugi þar fyrir
þessari íþróttagrein. Fyrir nokkrum
árum léku Víkingar gegn þessu fé-
lagi í Evrópukeppni og báru Vík-
ingar sigurorö af sænska liðinu í
tveimur baráttuieikjum. Hins vegar
beittu Svíarnir þá mikilli lágkúru og
fengu sinn mann í stjórn alþjóða
handknattleikssambandsins til aö
dæma Víkinga úr keppninni, vegna
atburöa sem geröust löngu eftir
síöari leikinn og voru alls óviökom-
andi Evrópukeppni í handknattleik.
Framkoma Svíans var furöuleg,
svo vægt sé til oröa tekiö, og
þurftu saklausir Víkingar aö súpa
seyöiö af þessari ógeöfelldu leik-
aöferö og veröur allt gert til aö
koma í veg fyrir, aö Valsmenn falli
í sömu gildru.
íþróttahöllin í Ystad er nefnd
.Gryfjan" og rúmar tvö þúsund og
fimm hundruö tryllta áhorfendur,
sem láta aldrei sitt eftir liggja,
styöja vel viö bakiö á leikmönnum
sínum. Þeir hafa sem sagt
Valsmenn sigruðu Breiðabliks-
menn vægast sagt lótt á heima-
velli þeirra aíóarnefndu ( íþrótta-
húsi Digranesskóla meö 32 mörk-
um gegn 20, og heföi sá aigur
hæglega getaö oröiö mun stærri.
Valur haföi foruatuna allt frá
fyratu mínútu til hinnar aíðustu
og aldrei náöu Breiöabliksmenn
aö hrófla víð forskoti þeirra. i
hálfleik leiddi Valur meó tíu
marfca mun, 17:7.
Þessi leikur var varla nema
miölungs æfing fyrir Valsmenn
sem eiga erfiöan leik fyrir höndum
þar sem þeir mæta sænska liöinu
Ystad á sunnudaginn í Evrópu-
keppninni.Sýni Valsmenn jafn góó-
an leik þá og þeir sýndu á móti
UBK í gærkvöldi er ekki spurning
um aö hinir ungu menn í liöinu
(ásamt hinum eldri) standi sig vel.
Þaö skal þó tekiö fram aö Valsliöiö
„sterkan" heimavöll og þar töpuöu
þeir aöeins einum leik í fyrstu
deildinni í fyrra. Margir snjallir
kappar leika meö Ystad og má þar
frægastan telja Basta Rasmusen,
sem hefur 130 landsieiki fyrir Sví-
þjóö aö baki. Hann hefur ekki
misst úr leik í fyrstu deild í tíu ár,
ótrúlegur baráttujaxl, laginn gegn-
umbrotsmaöur og auk þess stjórn-
ar hann lelk Ystad.
Þá má nefna Lars Eriksson, sem
er þjálfari og leikur meö. Hann er
hávaxinn og þykir skotharður meö
afbrigöum.
Lars Faxe, landsliösmaöur.
Mjög snöggur hornamaöur með
góöa vinstri hönd. Rikard Magn-
usson, skemmtilegur leikmaöur,
UBK — Valur
20—32
veröur ekki dæmt út frá leiknum í
gærkvöldi, til þess var styrkleika-
munurinn of mikill.
Valsliöiö var mjög jafnt aö getu í
þessum leik, en helst var þaö þó
vörnin sem hefði mátt leika betur.
Samtals skoruöu átta menn mörk-
in 32 og Einar i markinu varöi alls 6
skot, en tók lífinu meö ró í síöari
hálfleiknum.
Björn Jónsson og Brynjar
Björnsson voru bestu menn UBK
ásamt Guömundi í markinu, sem
varöi þokkalega í síöari hálfleik.
sem jafnt skorar meö þrumuskot-
um sem gegnumbrotum.
Þá er ónefndur „risinn í liöinu",
Robert Hedin, sem er ein besta
skytta Svía í handknattleik.
Þetta látum viö nægja um and-
stæöinga Valsmanna í annarri um-
terö, þeir eru góöir, en ekki ósigr-
andi. Aöalsmerki Ystad er og hefur
veriö, aö liöið leikur mjög agaöan
sóknarleik, en leggur áherslu á
slagsmál i varnarleik. Viö þessu
mega Valsmenn búast og leita þeir
nú góöra ráöa hjá fyrrum fólögum,
„mulningsvólinni" svonefndu, svo
greinilega stefnir í æöisgengna
baráttuleiki, þar sem ekkert veröur
gefiö eftir.
Brottvísanir af leikvelli: Aöal-
steinn Jónsson fékk rautt spjald
um miöjan síðari hálfleik, og Krist-
jáni Gunnarssyni var vikiö af velll í
2 mín. Hjá Val var Þóröi, Júlíusi og
Steindóri vikiö útaf í tvær min.
hverjum.
Mörk Vals: Steindór Gunnars-
son 7, Júlíus Jónsson og Jakob
Sigurösson 6 mörk hvor, Valdimar
Grímsson 5, Jón Pétur 5 (2v),
Þorbjörn Jensson, Geir Sveinsson
og Theodór Guöfinnsson eitt mark
hver.
Mörk UBK: Björn Jónsson 8
(6v), Brynjar Björnsson og Kristján
Halldórsson 3 hvor, Kristján Gunn-
arsson og Þóröur Davíðsson tvö
hvor, Aóaisteinn Jónsson og Einar
Magnússon eitt hvor.
Dómarar voru Björn Kristjáns-
son og Siguróur Baldursson.
Dæmdu þeir vel.
Valslidíð
Valsmenn hafa nú enn einu sinni
Hilmar Björnsson sem þjálfara og
eykur þaö möguleika Vals á aö
komast i þriöju umferö. Þessi frá-
bæri þjálfari stýröi Valsmönnum í
úrslit Evrópukeppninnar á sínum
tíma. Hann hefur í mörg ár veriö
landsliösþjálfari og auk þess eftir-
sóttur þjálfari í Svíþjóö, þar sem
hann stundaöi nám, auk þjálfunar.
Hilmar gjörþekkir sænskan hand-
knattleik og er Valsmönnum ekki í
kot vísaö, þegar þeir leika undir
hans stjórn. Hilmar á glæstan feril
aö baki sem þjálfari og miðlar nú
af reynsiu sinni af miklu örlæti.
Nóg um Hilmar.
Valsliöiö í dag er skemmtileg
blanda valinkunnra og vaskra
kappa og sprellfjörugra unglinga,
sem þegar hafa vakiö mikla at-
hygli. Nokkrir þeirra hafa þegar
bankaö á dyr landsliösins, reyndar
sumir komnir inn. Margir lands-
liösmenn eru í Valsliöinu. Mark-
vöröurinn Einar Þorvarðarson hef-
ur tekiö ótrúlegum framförum og
er oröinn aöalmarkvöröur íslenska
landsliösins, gleöilegast þó, aö
hann sýnir stööugt góöa leiki.
Þorbjörn Jensson, margreyndur
landsliösmaöur, er eins og kiettur í
vörninni ásamt félögum sínum úr
landsliöinu, Steindóri Gunnarssyni
og Geir Sveinssyni. Jón Pétur
Jónsson getur gert frábæra hluti,
ef hann vill, en merkilegast viö
þennan skotharöa leikmann er
þaö, aö hann springur alltaf út í
Evrópukeppni, geröi eitt sinn 13
mörk gegn rúmensku meisturun-
um í Rúmeníu. Hornamennirnir
Jakob Sigurösson og Valdimar
Grímsson eru eldsnöggir, ungir og
skemmtilegir. Þá má nefna skytt-
urnar Þorbjörn Guðmundsson,
Júlíus Jónasson og marga fleiri.
Hins vegar leggur Hilmar þjálfari
áherslu á sterka liösheild og aö
Valsmenn fljúgi saman aö settu
marki, en ekki í smærri hópum.
Valsmenn eru í vígahug og setja
markið hátt í leikjunum viö Svía.
Fyrri leikur Vals og Ystad veröur
sem sagt í Laugardalshöll á sunnu-
dag klukkan 20.30 og meö dygg-
um stuöningi áhorfenda ætla
Valsmenn aö gera sitt besta, og
líklega þætti Víkingum þaö ekkert
verra, ef Valsmenn launuöu
sænska liöinu lambiö gráa, en þaö
er önnur saga
UMFN
vann
UMFN vann stóran sigur, 89—58,
é lélegu liói ÍS i íþróttahúsi
Kennaraskólans i gærkvöldi. i
hálfleik var staóan 41—38. ÍS
skoraöi því aöeina 18 atig allan
síöari hélfleikinn. Þaó var aöeins
rétt framan at leiknum sem ÍS
stóó í UMFN en síðan var allur
vindur úr liöinu.
KSrtuknatUelkup
Góðir Valsmenn unnu
stóran sigur á UBK