Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984
DAG
/
ÁRNAÐ HEILLA
Fleiri nærsýnir veiðimenn á ferðimi:
Gæsaskytta skaut og
drap kúí haganum
Þ«r plata mig nú ekki þessar gæsir, þó þær bauli og þykjast vera beljur, góða!!
í DAG er laugardagur 17.
nóvember, 322. dagur árs-
ins 1984. Fjóröa vika vetrar.
Árdegisflóó í Reykjavík kl.
00.46 og síödegisflóö kl.
13.19. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.03 og sólarlag kl.
16.22. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.13 og
tungliö í suöri kl. 08.32.
(Almanak Háskólans.)
Ég vil þér veg spek-
innar, leiöi þig i brautir
ráðvendninnar.
(Oröskv. 4,11.)
KROSSGÁTA
1— 2 3 m
■
6
■ ■
8 9 10
11 1° 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 tólg, 5 bófdfr, 6
drjkkjanít, 7 tónn. 8 ýlfrar, 11 gelt,
12 óóúot, 14 tuldra, 16 blautrar.
LÓÐRETT: — 1 40 árs, 2 eldsUeói, 3
spil, 4 sjóéa, 7 skjót, 9 hása, 10 mjög,
13 gui, 15 samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 Hekka, 5 fá, 6 jtirtin, 9
ómi, 10 óa, 11 U, 12 fas, 13 fata, 15
áll, 17 rullan.
LÓÐRÉIT: — I Hjótfær, 2 efri, 3 kát,
4 annast, 7 urola, 8 ióa, 12 fall, 14 Ul,
16 la.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, 17.
þ.m., eiga gullbrúðkaup hjónin
llulda S. Hansdóttir og Friðjón
Guðlaugsson, vélstjóri, Arnar-
hrauni 4, Hafnarfirði. Gull-
brúðkaupshjónin ætla að taka
á móti gestum í félagsheimili
JC, Dalshrauni 5, þar í bænum
(Glerborgarhúsinu) milli kl. 16
og 19 í dag.
ára Eggert Ólafsson, fyrrver-
andi framkvæmdastjóri, Vestur-
húsi í Hofnum. Hann og kona
hans, Sigríður Ásbjörnsdóttir,
ætla að taka á móti gestum í
samkomhúsinu í Höfnum milli
kl. 16 og 20 í dag.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í spár-
inngangi veðurfréttanna í gær-
morgun að heldur muni nú
kólna f veðri. — Lítilsháttar
frost hafði verið í fyrrinótt um
vestanvert Norðurland. Var
frostið t.d. 3 stig á Blönduósi, á
Skaga og Nautabúi f Skaga-
firði. Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í 3 stig. Urkomu gætti hér
í bænum í fyrrinótt, en mældist
mest á Mýrum f Álftaveri, 9
millim. Ekki sá til sólar hér í
bænum í fyrradag. Snemma f
gærmorgun var 5 stiga hiti f
Þrándheimi f Noregi. Ekki
barst hitaskeyti frá Sundsvall f
Svfþjóð. Hiti var við frostmark f
Vasa í Finnlandi. Frost var 5
stig í Nuuk í Grænlandi og 22
stig í Forbisher Bay á Baffins-
landi.
DÓSENT. ( tilk. frá mennta-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að dr. Bragi
Jósepsson hafi verið skipaður
dósent i uppeldisfræðum við
Kennaraháskóla tslands hinn
1. september siðastliðinn.
BASAR halda konur I Kirkju-
nefnd kvenna Dómkirkjunnar, f
dag, laugardag, i Casa Nova
Menntaskólans og hefst hann
kl. 14.
ÆTTARMÓT. Niðjar hjón-
anna Magdalenu Halldórsdótt-
ur og Guðbjarts Ólafssonar,
ábúenda í Kollsvík árið 1856,
halda ættarmót í Súlnasal,
Hótel Sögu, á morgun, sunnu-
dag, og hefst það kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ f
Rvík heldur aðalfund sinn á
morgun, sunnudaginn 18. þ.m.,
í húsi félagsins, Skeifunni 18,
og hefst hann kl. 20.30.
BASAR og kaffisala verður f
Landakotsskólanum á morg-
un, sunnudaginn 18. nóv., á
vegum Kvenfélags Kristskirkju
og hefst kl. 15.
AÐALFUND halda á laugar-
daginn kemur, 24. þ.m.,
íþróttafélag Kópavogs og knatt-
spyrnudeild þess. Hefst hann
kl. 14 og verður haldinn i
Þinghól, Hamraborg 11.
KVENNAHÚSIÐ hefur opið
hús f dag, laugardag, kl.
13—15. Aðstandendur leiksýn-
ingarinnar „Beisk tár Petru
von Kant“, sem Alþýðuleikhúsið
er nú að sýna á Kjarvalsstöðum,
segja frá tilurð sýningarinnar og
spjalla um hana.
NESKIRKJA. Félagsstarf aldr-
aðra. Farið verður í heimsókn
i dag f Múlalund og lagt af
staö frá kirkjunni kl. 15.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn Ar-
inbjörn úr Reykjavikurhöfn
aftur til veiða. ísberg fór á
ströndina. Þá fór Skógafoss af
stað til útlanda og Hekla fór f
strandferð. í gær kom Fjallfoss
frá útlöndum, en Hvassafell
lagði af stað til útlanda. Þá
kom v-þýska eftirlitsskipið
Walter Herwig.
KvðM-, njvtur- og holgarpjónuata apótakanna i Raykja-
vik dagana 16. nóvambar til 22. nóvambar. að báóum
dögum maötöldum ar i Garóa Apótaki. Auk þess er Lytja-
búótn lóunn opln tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nama
sunnudag.
Lmknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum.
an haagl er aö ná sambandl vlö laskni á Göngudaild
Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
haigidögum.
Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrlr
fólk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekkl tll hans
(simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmiaaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara tram
i Haitsuverndarstðð Raykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini.
Nayóarvakt Tannlæknafátaga falanda í Heilsuverndar-
stðöinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðrður og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröt.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln
vlrka daga tll kl. 18.30 og til sklptlst annan hvorn laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoss: Saifoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dðgum. svo og laugardðgum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafand! lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opió vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeidi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráógjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöludagskvöldum kl. 20—22. simi 21500.
SAa Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu-
múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr I Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-aamtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
Sálfræóiatðóin: Ráögjöf í sáltræöilegum efnum. Síml
687075.
8tuttbylgjusendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurlðnd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21.74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftall
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadaiid
Landapftaiana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fosavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandlð, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransáadaild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstðóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Klappaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiió: Eflir umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á heigidögum. — Vffilsataóaspitali: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa-
afsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur-
iæknlshóraóa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Simlnn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 06. Sami s fml á helgidög-
um. Rafmagnsvaitan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskóiabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útlbúa i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnúaaonar Handrltasýnlng opln þriöju-
daga. flmmtudaga og laugardaga ki. 14—16.
Listasafn falanda: Opiö daglega ki. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl.
10.30— 11.30. Aðalsatn — lestrarsalur.Þinghollsstrætl
27. síml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum.
Sóihaimaaafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágét.
Bókln heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16. siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn —
Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. BókaMar
ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst.
Blindrabókasafn Islands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. I síma
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
oplö þriðjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónasonar Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag-
legakl. 11 — 18.
Húa Jóns Sígurðssonar f Kaupmannahðfn er oplö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaisstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Optö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri aími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga oplö kl.
7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhðllln: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Veeturbæjariaugin: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004.
Varmáriaug f Moafailssvait: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrtöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarf jarðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Saltjarnarnass: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8-17.30.