Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræöingum til starfa. 50% starf frá 1. desember, dag- og kvöld- vaktir og frá 1. janúar dag- og næturvaktir. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staön- um og í síma 54288. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Reynsla eöa kunn- átta á tölvu æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 19. nóv. merkt: „Traust — 1462“. Viðskiptafræðingur óskast til starfa hjá opinberri stofnun viö er- lend og innlend viöskipti. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „I — 1461“ fyrir nk. þriðjudagskvöld. Skrifstofustörf Óskum eftir aö ráöa í skrifstofustörf, bæöi hálfan og allan daginn. Mjög góö vélritunar- og íslenzkukunnátta þarf aö vera fyrir hendi. Þurfa aö geta byrjaö um áramót. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 28. nóvember nk. merkt: „Áramót — 2255“. Skrifstofustarf viö vélritun o.fl. laust strax. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „J — 2257“ fyrir nk. þriöjudagskvöld. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar I kennsla VÉLSKÓLI ISLANDS Innritun á vorönn 1985 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1985 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám veröa aö hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. des nk. Kennslan fer fram eftir áfangakerfi. Skólastjóri. 30 tonna próf Námskeið fyrir 30 tonna skipstjórapróf hefst 22. nóv. Innritun og uppl. í síma 31092. Siglingaskólinn, Benedikt H. Alfonsson, Vatnsholt 8, 105 Reykjavík. S. 31092. Frá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur Sólvallargötu 12. 5 mánaöar hússtjórnardeild hefst 7. janúar nk. Kvöldnámskeiö í matreiöslu byrjar mánu- daginn 19. nóvember og fimmtudaginn 29. nóvember, nokkur pláss laus. Skólastjóri. fundir — mannfagnaöir Félagsfundur veröur haldinn sunnudaginn 18. nóvember nk. í lönó kl. 14.00. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nýir kjarasamningar. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta á fund- inn. Stjórn Dagsbrúnar. Matreiðslu- menn Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu- daginn 19. nóvember, kl. 15.00, aö Óöins- qötu 7. Dagskrá: 1. Nýir kjarasamningar. 2. Önnur mál. Stjórn og trúnaðarmannaráö FM. Fræðslufundur Hjartaverndar Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æöa- verndarfélaga er 20 ára um þessar mundir. í tilefni afmælisins heldur Hjartavernd fræðslufund ffyrír almenning um hjarta- og æöasjúkdóma, rannsóknir, lækningar og nýjunar, í Domus Medica, laugardaginn 17. nóvember 1984 kl. 14.30. Dagskró: 1. Þáttur Hjartaverndar í heilbrigðisþjónust- unni. Dr. Siguröur Samúelsson prófessor. 2. Rannsóknarferill Hjartaverndar og næstu verkefni. Ottó J. Björnsson tölfræðingur. 3. Hvernig gengur í baráttunni viö hækkaö- an blóöþrýsting? Nikulás Sigfússon yfir- læknir. 4. Dánarorsakir í hóprannsókn Hjartavernd- ar. Dr. Guömundur Þorgeirsson læknir. 5. Nýjungar í lyfjameöferö kransæöasjúkl- inga. Gestur Þorgeirsson læknir. 6. Ný tækni viö hjartarannsóknir. Dr. Þóröur Harðarson prófessor. 7. Hringborösumræður. Stjórnandi Snorri Páll Snorrason yfirlæknir. Öllum er heimil aögangur meöan húsrúm leyfir. Djúpmenn — Djúpmenn Muniö haustfagnaöinn í Domus Medica í kvöld kl. 21.00. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Félagsfundur Verslunarmannafélag Hafnarfjaröar heldur félagsfund sunnudaginn 18. nóvember 1984 kl. 15.00 í Gaflinum viö Dalshraun 13. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar. Fluguhnýtingar Opiö verður í félagsheimili SVFR frá kl. 13.30—16.30 í dag fyrir þá félaga sem áhuga hafa á fluguhnýtingum. Sýndar veröa video- kennslumyndir og vanir fluguhnýtingarmenn veöa á staönum. Skemmtinefnd SVFR. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26. og 29. tbl. Lögbirtlngablaösins 1984 og ennfremur í 69.. 70. og 73. tbl. blaöslns 1984 á Borgarlúnl 4 (vestur- enda), Ólafsvik. þlnglýstri elgn Þóröar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hfl., Siguröur I. Halldórssonar hdl., og Qisla Gislasonar hdl., á eignlnnl sjálfri, flmmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 16.00. Bælarhigetlnn i Ólafsvik. Nauðungaruppboö annaö og síöara á húseigninni Húnabraut 25, efri hæö, Blönduósi, sem auglýst var í 56., 60. og 63. tbl. Lögbirtingablaösins 1984. Þinglesin eign Björns Friörikssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands o.fl., miðviku- daginn 21. nóv. Uppboöiö hefst á skrifstof- unni kl. 10.00 og veröur svo framhaldiö á eigninni sjálfri. Skrifstofa Húnavatnssýslu, 15. nóvember 1984, Jón ísberg. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26. og 29. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1984 á Ennisbraut 6, Ólafsvík, þinglýstri eign Ingólfs Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. tilkynningar Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Hreinsun á landi Reykjavíkurhafnar í Vestur- höfn og Örfirisey stendur nú yfir. Eigendur báta, toghlera og annarra lausra hluta sem geymdir eru án leyfis á þessum svæðum skulu því fjarlægja eigur sínar nú þegar. Eftir 20. nóvember nk. munu svæöi veröa hreinsuð og allt laust dót fjarlægt á kostnað eigenda. Týndir hestar Tveir hestar töpuöust úr giröingu í Reykjavík og hefur þeirra veriö saknaö síöan snemma í sumar. Annar er stór rauöblesóttur, hinn heirljós, heldur minni, einnig meö blesu sem dofnar meöan hesturinn er í vetrarhárum. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um hestana eru beönir um aö hringja í síma 73026 eöa 10002.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.