Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 23 Ophelia. Matar- og kaffistell frá SCHUMANN ARZBF.RG. Venus. Matar- og kaffistell frá TETTAU. Postulínsstytlur eftir Mario Alparone frá S.A.T. Eigum einnig von á því nýjasta í glervörum frá llona. Kristalglas frá NACHTMANN. LEONAf ARDO OPŒ) IAUAN EF\G ÖdiafíMtés Ibstulín & Kistall studb PÓSHÚSSIEÆH 13, SÍMI6217 80 (nýja húsinu vk) Hótd Botg) OPNUM í DAG! Strauss sakar græningja um að þiggja fé úr bankaránum Nú er hann kominn aftur! og við breytum barnum í breskan Pub Breski píanöteikarinn Sam Avent er mættur til leiks hjá okkurá ný. Sam er „a jolly good fellovv" holdi klæddur og flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmnmgu. 12.--18. nóvember breytum við þess vegna barnum í Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina frægu „Pub-crunch" -smárétti. Sam sér um tónlístina og stemmninguna. Einnig sérstakur matseðill f Blómasal. LOFTLEIÐIR FLUCLBIDA HÓTEL Blóm og úrval eóalmuna á einum staó í hjarta Reylqavílair Já, nú hafa tvær verslanir, Óskablómið og Postulín & Kristall Studio sameinað úrval sitt og krafta í nýju húsnæði að Póstshússtræti 13 (við Hótel Borg). Þar bjóðum við muni frá Leonardo, Tettau, Nachtmann, Schumann Arzberg, S.A.T., Bronz Art. . . Og blómaangan fyilir loftið, því við bjóðum einnig blóm og blómaskreytingar. þegið málsvarnarlaun af ránsfé, sem aflað hafði verið með bank- aránum. Þingmaðurinn, Otto Schily, sem var verjandi Baad- er-Meinhof hryðjuverkahópsins í morðsakamálum á síðasta ára- tug, svaraði með því að kunng- era, að hann myndi stefna Strauss fyrir meiðyrði. Fjórir forsprakkar Baader- Meinhof hópsins, sem Schily varði í réttarhöldunum, voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjuárásir, bankarán og önnur ofbeldisverk. Þrír þeirra frömdu sjálfsmorð í fangelsis- klefum sínum 1977 samkvæmt frásögn vestur-þýzkra yfirvalda en sá fjórði svalt sig í hel. Strauss viðurkenndi, að hann hefði tekið við framlögum handa flokki sínum frá Flick, en neitaði hins vegar að skýra frá, hve há þau hefðu verið. Er Schily vildi fá að vita nánar um, hvað orðið hefði um peningana, svaraði Strauss: „Það kemur ekki þing- inu við. Það á ekki að rannsaka starfsemi einstakra flokka. Það gæti varið alveg eins fróðlegt að rannsaka, hvort notað hefði ver- ið fé úr bankaránum til þess að greiða þér málsvarnarlaunin i réttarhöldunum yfir hryðju- verkamönnunum." Síðar spurði Schily Strauss, hvort hann vildi taka aftur ásök- un sína. Svaraði Strauss þá, að það myndi hann því aðeins gera að Schily tæki aftur spurningar sínar um, hvort hann hefði stungið einhverju af framlögum Flick í eigin vasa. Heitar umræöur um Flick-málið á vestur-þýzka sambandsþinginu Bann, 16. ■ónnbcr. AP. HEITAR umræður urðu um mútu- málið á vestur-þýzka sambands- þinginu í dag. Jusu ræðumenn hver annan auri og margir þeirra líktu ástandinu í landinu nú við ástandið á öðrum og þriðja áratug aldarinnar, er brautin var rudd fyrir valdatöku Hitlers í Þýzka- landi. Heiner Geissler, framkvæmdastjóri Kristilega demókrataflokksins (CDU), sem fer með völd í landinu nú, sakaði græningjana svonefndu, sem eru í stjórnarandstöðu, um að reyna að „eyðileggja lýðveldið" með „takmarkalausri gagnrýni" á fjárstuðning iðnfyrirtækja í landinu til stjórnmálaflokkanna. Sagði Geissler, að málflutningur græningjanna nú minnti á þær aðferðir, sem hægri sinnar hefðu beitt eftir heimstyrjöldina fyrri í gagnrýni sinni á Weimar-lýð- veldið, fyrsta lýðveldið í Þýzka- landi. Frú Waltraud Schoppe, einn af þingmönnum græningja, svaraði með því að segja, að fjár- stuðningur iðnfyrirtækjanna við stjórnmálaflokkana nú minnti mjög á það, með hvaða hætti iðnjöfrar hefðu stutt nazista- flokk Hitlers. Flick-samsteypan, sem væri einn helzti aðilinn að mútumálinu nú, hefði innt af hendi milljónaframlög til naz- ista, bæði áður en þeir komust Franz Josef Strauss til valda en einnig síðar á 12 ára valdaferli þeirra. Þáði græningi ránsfé? Hitinn í umræðunum jókst enn, er Franz Josef Strauss, leið- togi kristilega flokksins (CSU) í Bæjaralandi, gaf í skyn, að einn af þingmönnum græningja hefði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.