Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ KAUPOGSALA VEBSKULDABRÉFA TS68 77 70 «IMATIMI KL.IO-12 OG 15-17 ><RINHLEE)StK M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hárgreiösla — Permanent Nú er rétti timinn til að fá sér permanent fyrir jólin. Sér þjón- usta fyrir ellilifeyrisþega og ðr- yrkja á þriójudögum og miöviku- dögum. Pantiö í slma 15288. Hárgreiöslustofan Lilja, Templarasundi 3. 15% staögreiöslu- afsláttur Teppasalan. Hlióarvegi 153. Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í úrvali. Kvóti til sölu Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: .Kvóti — 2648“. USA/Canada/Evrópa Þúsundir klúbbmeölima á öllum aldrl óska eftir pennavinum eöa ðörum félagsskap. Scanna — Mb. Box 4, Pittsford, NY-14534, USA Húsnsöi óskast I Reykjavik eöa Kópavogi. Get veitt einhverja heimilishjálp. Uppl. i sima 46003. □ Gimli 598411267 = 2. □ MÍMIR, EDOA, GIMLI, GUTNIR 598411172-1 Eldri br. sérstak- lega velkomnir. tómhj olp Bænastund i Þribúöum i dag kl. 15.15. Bibliufræösla kl. 16.00. Munió manudagskvöldiö Samhjálp. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn. lofgjörö og þakk- argjörö. UTIVISTARFERÐIR Dagsferö sunnudaginn 18. nóv. kl. 13.00. MúsarnM — Saur- bær. Skemmtileg strandganga um slóöir Kjalnesingasögu. Verö 300 kr. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst. Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19531 Dagsferð sunnudginn 18. nóv. Kl. 13: Ekiö um Kjósarskarö aö Stora-Sauöafelli. gengiö meö Laxá aó Þorufossi og Pokafossi, þar sem billinn bíöur. Þetta er auöveld gönguleiö og fossar i klakaböndum. Brottför frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö M. Fritt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Verö kr. 350. Bœnastaöurinn Fálkagötu 10 Bænarstund virka daga kl. 7. Sunnudagaskóli kl. 10.30. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84021 Aflspennir. Opnunardagur: Mánudagur 7. janúar 1985, kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð á sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö mánudegi 19. nóv- ember 1984, og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 15. nóvember 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. Iðnadarhúsnæði óskast 150—300 fm iönaðarhúsnæöi óskast á leigu. Góöar innkeyrsludyr. Lofthæö ekki minni en 4 metrar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. nóv. merkt: „I — 1066“. Laxveiðimenn Árnar Laxá og Norðurá í Engihlíöar- og Vindhælishreppum A-Hún. eru til leigu næsta sumar. Tilboö óskast skilaö fyrir 7. des. til Árna Jónssonar, Sölvabakka, 541 Blönduós, 95-4329 og veitir hann allar nánari uppl. Fyrir hönd Veiöifélagsins Hængs. Árni Jónsson. Útboð Hafnarstjórn Hafnarfjaröar og Hafnarmála- stofnun ríkisins bjóöa út og óska eftir tilboö- um í 1. áfanga grjótvarnar viö Noröurgarö í Hafnarfiröi. Verkiö felur í sér um 7000 m3 grjótfyllingu utan á núverandi Noröurgarö. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings í Hafnarfiröi og skrifstofu Hafn- armálastofnunar ríkisins Seljavegi 32, Reykjavík. Tilboöum skal skila á skrifstofu bæjarverk- fræöings í Hafnarfiröi, Strandgötu 6, eigi síö- ar en kl. 14.00 miðvikudaginn 28. nóvember nk. og veröa þau opnuð þar aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Verðkönnun Óskaö er eftir tilboöum í stálhurðir og til- heyrandi fyrir Steinullarverksmiöjuna hf., Sauöárkróki. Helstu magntölur eru: Ca. 30 stk. A-60 stálhuröir, stærö 200x95 sm. Ca. 13 stk. Ýmsar huröir, stœrö 300x350 sm og stærri. Gögn fást afhent á skrifstofu Fjölhönnunar hf., Grensásvegi 8, Reykjavík og skulu tilboö send á sama staö fyrir 1. desember 1984. Steinullarverksmiöjan hf., Sauöárkróki. húsnæöi óskast Öruggir aðilar Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö miösvæöis í borginni. Öruggir aöilar, góö umgengni, fyrir- framgreiösla. Upplýsingar veitir Eignamarkaöurinn í síma 26933. Suðurlandskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins f Suöurlandskjör- dæmi veröur haldinn á Hollu laugardaglnn 24. nóvember kl. 13.00 í Hellubíói. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Avðrp alþlnglsmanna: Þorsteinn Pálsson formaöur Sjalfstæöisflokksins, Árni John- sen, Eggert Haukdal. 3. Kynnlg á hugmyndum aö breyttum próf- kjörsreglum. Framsögumaöur: Frlörik Friöriksson framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæöismanna. 4. Almennar umrasöur. Aö fundinum loknum veröur opiö hús I Hellu- bíói fyrir sjálfstæöisfólk. etuimin Akranes Fulltrúaráö Sjálfstæölsfélaganna á Akranesl boöar tll aóalfundar mánudaginn 19. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæöishúslnu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. önnur mál. Þingmenn sjálf- stæöisflokksins i Vesturiandskjörd- æmi Friöjón Þórö- arson og Valdimar Indriöason mæta á fundinn. Mætiö stundvislega. Sljórnin. Stjórnmálafundur á Laugarvatni Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Laugarvatni mánudag- inn 19. nóvember kl. 21.30 í Barnaskólanum. Framsögumenn veröa alþingismennirnir Halldór Blöndal og Eggert Haukdal. Einnig mæta á fundinn alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og Arni Johnsen og taka þeir þátt í umræöum og svara fyrirspurnum. Ami Johnsen Sjaltslæóistelagið Huginn. Ráðstefna um menntamál á vegum SUS, Varöar FUS á Akureyri og Víkings FUS á Sauöárkrókl, veröur haldin laugardaginn 17. nóvember næstkomandi í Kaupvangi, húsi sjálfstæóisfélaganna á Akureyri. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning: Geir H. Haarde formaður SUS. Avarp: Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra. Erindi: .Háskólinn á næstu árum — úr skýrslu þróunar- nefndar Háskólans". Atli G. Eyjólfsson læknir. Álit: Eiríkur Ingólfsson háskólanemi. Erindi: .Tækniiönaöur og menntamál'. Jón Hjaltalin Magn- ússon verkfræöingur. Álit: Bernhard Haraldsson skólastjóri. Almennar umræöur. Kl. 12.30—13.30 Matarhlé. Kl. 13.30—14.15 Skoðunarferö i hlö nýja hús Verkmenntaskólans á Akureyrl. Kl. 14.20 Erindi: .Samband heimllis og menntakerfis". Saióme Þorkelsdóttir alþingismaöur. Álit: Þórunn Sigurbjörnsdóttir kennari. Erindl: .Menntun — seld þjónusta eöa gefln". Þorvarður Elíasson skólastjóri. Álit: Guömundur Heiöar Frímannsson menntaskólakenn- ari. Almennar umræöur. Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjórar: Daviö Stefánsson formaöur Varöar og Ari Jóhann Sigurösson formaóur Víkings. Ráóstefnan er öllum opln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.