Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 45 „Engan veginn nógu gott hjá okkur“ — segir Kristján Sigmundsson „Þetta var engan veginn nógu gott hjé okkur og skandall aö missa niöur sex marka forskot," sagöi Kristján Sigmundsson markvörður Víkings og bezti maöur liösins í leiknum gegn Stjörnunni. „Fyrri hálfleikurinn var miklu betri hjá okkur, en síöan datt botninn úr þessu, þeir voru grimmari í vörninni er á leið og komu betur fram á móti. Ég var ánægöur meö eigin frammistöðu i fyrri hálfleik en síö- an fannst mér þetta opnast miklu meira eftir 10—15 mínútur í seinni hálfleik, vörnin slakaöi á fannst mér. Þeir vinna líka 9—3 seinni hluta hálfleiksins og þaö gerir gæfumuninn,“ sagöi Kristián. — Hvernig leggst veturinn í Þ'9? „Ég er sæmilega bjartsýnn. Þaö hefur skipt sköpum hjá okkur aö komast áfram í Evrópukeppninni. Þaö leit nú ekki alltof vel út aö þurfa aö spila báöa leikina úti. En þetta hefur þjappaö okkur saman og menn eru ákveönir í því aö komast enn lengra á Spáni. Ég á von á því aö viö veröum í I fjögurra liða úrslitum islandsmóts- ins í vetur. Leikirnir viö efri liöin veröa þó miklir baráttuleikir, og þaö má þvi segja aö þessi leikur | hafi veriö upp á fjögur stig, tvö núna og tvö í úrslitunum. En ég er ekki kvíöandi þótt viö höfum bara fengiö annað stigiö," sagöi Krist- ján. Fer Bett til Liverpool? Frá Skaprá HallKrínisxTni blntemanni Mbl. I ENSKA dagblaöió Sun skýrir frá því hór í dag aö Liverpool hafi mikinn áhuga á aö fá skoska landsliósmanninn James Bett í liö sitt. James Bett sem er 25 ára gamall og hefur veriö fastur leik- maöur meö skoska landsliöinu síóastliöin tvö ár og leikió mjög vel, leikur núna meö liöi Lokeren í Belgíu. Þaö er enginn annar en Bob Paisley fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool sem hefur mælt eindreg- iö meö því aö Bett yröi keyptur og þá til þess aö fylla þaö skarö sem Souness fyrirliöi skildi eftir þegar hann fór til Ítalíu. Bett lék um tíma hér á landi meö Val og er hann kvæntur íslenskri konu. Hann lék meö Lokeren en var seldur þaöan til Rangers en fór svo aftur til Lokeren. Bett hefur sýnt mjög góöa leiki meö landsliði Skotlands gegn íslandi og Spáni í síöustu tveimur leikjum HM-keppninnar hjá Skotlandi. „World Cup“ i golfi í Róm Eftir góða byrjun gekk þeim Ragnari og Sigurði mjög illa ÞEIR FÉLAGAR Ragnar Ólafsson og Siguróur Pótursson léku svo sannarlega vel í fyrradag á „World Cup“-keppninni í golfi f Rómaborg. Þegar þeir félagar höföu leikið níu holur af átján þá var Ragnar einu höggi undir pari en Siguröur einu höggi yfir pari. En því míöur þá varö aö aflýsa • Ragnar ólafsson er ( 83. til 65. sæti {einstaklingskeppninni. keppnínni vegna úrhellisrign- ingar. Þeasi stórgóöi árangur fá- laganna var til þess aö íslenska sveitin var á pari vallarins. Þeir félagar, sem eru án nokkurs efa einu áhugamennirnir á móti þessu, voru meöal efstu manna þegar keppninni var aflýst. „Ég hef bókstaflega aldrei séö • Siguröur Pétursson er ( 59. til 62. sssti i einstaklingskeppninni. aöra eins rigningu á ævinni. Þaö var útilokaö aö halda áfram keppni og því var árangur golfmannanna felldur niöur," sagöi Björgúlfur Lúövíksson fararstjóri islend- inganna í spjalli viö blm. Mbl. í gærdag gekk þeim félögum hins vegar ekki eins vel. Völlurinn var rosalega blautur aö sögn Björgúlfs. Og þær sérreglur voru aö hreyfa mátti bolta sem er afar sjaldan. Ragnar og Siguröur hófu keppnina mjög illa þannig aö eftir fjórar holur var Síguröur sex högg- um yfir pari en Ragnar 5 höggum yfir pari. „Ég hef aldrei séö þá leika svona illa,“ sagöi Björgúlfur. En eftir þetta léku þeir á pari vallarins og komu inn á 78 og 79 höggum. Siguröur lék á 41 höggi og síöan á 37. En Ragnar á 40 og 39 höggum. Samtals eru þeir félagar meö 157 högg. Þeir eru i 29. sæti af 33 þjóöum. Fjórar þjóöir, Danmörk, Grikkland, Bermuda og Jamaika eru á eftir þeim. Skotar eru í fyrsta sæti meö 136 stig, þá Taiwan 137, Kórea 138, Spánn 139, italía og Brasilía eru næst meö 140. I einstaklingskeppninni er Sig- uröur í 59. til 62. sæti en Ragnar er í 63. til 65. sæti. Gordon Brand frá Skotlandi hefur forystu í einstakl- ingskeppninni en Kóreubúi er ( ööru sæti. i dag, laugardag, veröur mótinu haldiö áfram en leiknar veröa 54 holur í staö 72 eins og áformaö var. Þá skeöi þaö aö Astralíubúi fór holu í höggi og vann Opel-bifreiö í verölaun. UMBOÐSMAÐUR — INNFLYTJANDI ÓSKAST Óskum eftir sölumanni á íslandi til aö sjá um sölu á loftpress- um, (ýmsar geröir), þrýstiloftsknúnum tækjum og ýmsum iön- varningi. Þeir sem áhuga hafa snúi sér sem fyrst til: OHHIUFT Postboks 112, 2680 Solrod strand, Danmark. Sími 45-3-14 14 89. Range Rover 1978 Gott eintak, ekinn aöeins 54 þús km. Verö aöeins kr. 590 þús. Skipti á ódýrari og eöa veöskuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 28527 í dag og á morgun. Heimili:________________________________ Póstnúmer:___________________ Borg/Land:___________________ Lærið BYGGINGARTÆKNIFRÆS)I BYGGINGARLISr Skráning fer fram í skólanum. Hrlngiö í síma 05-625088, eöa fylliö út miðan hér aö neöan og fáiö sendan bæklinginn „Information Byggetekniker — Byggekonstruktor". Kennsla hefst 7. janúar 1985. Byggeteknisk Höjskole Slotsgade 11 — 8700 Horsens, Danmark. Sendiö mér bæklinginn „Information Byggetekniker — Byggekonstruktor". Nafn:______________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.