Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 Sextugur: Guðjón Jónsson formaður MSÍ Guðjón Jónsson járnsmiður, formaður Málm- og skipasmiða- sambands íslands, er 60 ára í dag, 17. nóvember. Guðjón hefur verið formaður Málm- og skipasmiðasambandsins í 8 ár, en hann var kjörinn for- maður á 7. þingi MSÍ í nóvember 1976. Á stofnþingi Málm- og skipa- smiðasambandsins 1964 var Snorri Jónsson kjörinn formaður, gegndi því starfi í 12 ár. Guðjón var kjörinn varaformað- ur á stofnþinginu og allt til þess að hann tók við formennsku af Snorra. Undirbúningur að stofnun Málm- og skipasmiðasambandsins hvíldi að verulegu leyti á herðum Snorra og Guðjóns, en fleiri lögðu þar hönd á plóginn. Þegar undirbúningsvinnan fór fram, var Guðjón starfsmaður Fé- lags járniðnaðarmanna, en það fé- lag eitt innan málmiðnaðarins hafði fastan starfsmann. Af þeim sökum m.a. lenti undirbúnings- vinnan mikið á honum og vann hann þau störf öll af mikium dugnaði og áhuga, en það var hon- um mikið metnaðarmál að stofna samband fyrir íslenska málmiðn- armenn til þess að sameina þá til átaka fyrir bættum kjörum. Allar götur frá stofnun Málm- og skipa- smiðasambands íslands hefur Guðjón verið í fararbroddi í kjara- baráttunni og ekki talið eftir sér vinnu eða tíma sem í starfið hefur farið. Fyrir allt hans starf í þágu fé- lagsmanna MSÍ vill Málm- og skipasmiðasambandið færa hon- um bestu þakkir um leið og það sendir honum sínar bestu óskir í tilefni 60 ára afmælisins. Miðstjórn Málm- og skipasmiðasambands fslands. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!____________x, Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akraness Einni umferð í tvímennings- keppni Bridgefélags Akraness er nú ólokið. 4. umferð var spiluð fimmtu- daginn 8. póv. sl. og er staðan þessi. Guðjón Guðmundsson — Ólafur G. Ólafsson 226 Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 154 Einar Guðmundsson — Karl Ó. Alfreðsson 127 Björgúlfur Einarsson — Matthías Hallgr. 107 Guðmundur Sigurjónss. — Jóh. Lárusson 96 Lokaumferð verður spiluð fimmtudaginn 15. nóvember nk. Bridgefélag kvenna i Reykja- vík hefur boðið félögum BA til keppni nk. sunnudag og verður sú keppni háð í Domus Medica. Mikill áhugi er hjá félögum að sækja konurnar heim og veita þeim harða mótspyrnu. Opna Hótel Akranes-mótið verður síðan 1. og 2. des. og er vonast til að margir af bestu bridgespilurum á landinu taki þátt í mótinu eins og verið hefur undanfarin ár. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 12. nóvember lauk aðaltvímenningskeppni fé- lagsins (28 pör). Efstir og jafnir urðu Ragnar Þorsteinsson/Sig- urbjörn Ármannsson og Her- mann Ólafsson/Gunnlaugur Þorsteinsson með 987. Árangur varð annars sem hér segir: Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 970 ísak Sigurðsson — Ragnar Hermannsson 961 Stefán ólafsson — Kristján ólafsson 959 Friðjón Margeirsson — Ævar Ármannsson 950 Bragi Bragason — Garðar Sigurðsson 942 Birgir Magnússon — Björn Björnsson 940 Sigurður Jónsson — Sveinn Sigurkarlsson 928 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 926 Hallgrímur Kristjánsson — Þorsteinn Halldórsson 914 Kristinn óskarsson — Ólafur Jónsson 908 Mánudaginn 19. nóvember hefst hraðsveitakeppni félagsins og hefst hún kl. 19.30 stundvis- lega. Spilað er i Síðumúla 25. Bridgefélag Hveragerðis Tveimur umferðum er ólokið í hraðsveitakeppninni en spiluö er tvöföld umferð. Staða efstu sveita: Einar Sigurðsson 246 Kjartan Kjartansson 239 Hans Gústafsson 230 Björn Eiríksson 181 Lars Nielsen 171 Keppninni lýkur á fimmtudag- inn í Félagsheimili ólfusinga. Byrjað er að spila kl. 19.30. Teppaland gefur skýr svör og freistandi A „TRAFIK“-GÓLF: Filtteppi í 200 sm breidd. Slitsterk og hentug gólfteppi t.d. á kjailara, veislusali, verslanir o.s.frv. Margir litir. Mjúkur botn eða massívt. Verö frá: pr. m’ a, veisiusan, versiamr 199? Slitsterkir Vinylgólfdúkar Ákaflega slitsterkir og þykkir gólfdúkar. Þægi- legir undir fæti og auöþrífanlegir. Fjölmörg mynstur og litir. 100% PVC. Verö frá: pr. m’ 299r BELGÍSK BERBER-TEPPI Virkilega falleg beigelituö teppi á stofur, hol og herbergi meö mjúkum botni. 20% ull og 80% acryl. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m' tilboð Teppaland er eölilegt svar viö kröfum neytenda sem hafa gott veröskyn og leita aö gæöateppum á góöu veröi. Ekki síst þess vegna er Teppaiand oröin stærsla teppaversianakeöja í Evrópu á innan viö áratug (93 versl- anir). Viö teljum okkur hlekk í þessari keöju, þar sem viö, beint og óbeint njótum sömu kjara hjá helstu teppafram- leiöendum veraldar, og njót- um ráögjafar sérfræöinga Teppalands-keöjunnar. fr, WILTON-OFIN STÖK TEPPI úr kembdri 100% ull. Einstök klassa- teppi meö austurlenskum mynstrum í hlýjum og djúpum litum. Stærö 140 x 200 Stærö 200 x 300 3.875.- 11.025,- Stærð 170 x 240 Stærö 250 x 350 5.550.- 16.065.- Alullarteppl 399r VORUUPPLYSINGAR: .Fullvissa" er þaö lykilorö, sam Tappaland stendur fyrlr. Skrifaöar vöruupplýsingar. þött vandaöar séu, geta reynst torskildar. Þvl er nauðsyn á. aö tll staöar sé sérhæft starfsfólk, sem getur geflö rækHegar lelöbeiningar 4b um vöruvai. Sölumenn æftWC. H NYLONTEPPI á öll herberai Praktisk lykkjuteppi, þettofin. Margir litir. 100% polyamid. Mjúkur svampbotn. 400 sm breidd. veita viöskipta- vlnum okkar fytlstu upplýs- ingar og lelö- beiningar um teppaval. Lágt verö: pr. m’ 279.- ALULLAR-BERBER Praktiskt gæöateppi meö góöum slitstyrk á stofur og hol. 100% ull í litum náttúrunnar. Dúnmjúkur svampbotn. 400 sm breidd. 725.- Frábært verö: pr. m2 555 Serverslun sem fylgist med tískunni. Fagmenn annast mál- töku, sníðslu og lögn. Umboösmenn um allt land. 629.- an SNÖGG OG ÞÉTT LYKKJUOFIN TEPPI 100% ullarteppi, sem henta á allá fleti heimilisins. Einkar hentug sem umgjörö fyrir stök teppi. I Ijósum berber-litum. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá pr. m’ * BERBER-M/ ULLARMERKI Bráöfalleg lykkjuofin berber-teppi á stofur og hol. 100% hrein ný ult. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m’ LUXUS-RYJA-BERBER Svellþykkt 100% ullarteppi, sem sómir sér vel á hvaöa stofu sem er. *Dúnmjúkur botn. Breidd 400 sm. Verö: pr. m’ a1.066.- GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.