Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 39 íslandsmeistarakeppni í hópdansi 1984 — 2. umferö verður haldin í kvöld laugardaginn 17. nóv- Stórglæsileg verölaun í boöi auk íslandsmeistara- titils. Verölaun: 1. veröl. Fataúttekt aö verömæti 15.000 kr. ,rá (|MAIHIO 2. veröl. Likamsrækt og Ijós í ORKUBÓT 3. veröl. Plötuútekt aö verömæti 5.000 kr. frá Hljómplötudeild Kjarnabæjar. Auk þess gefur Traffic bikar og verölaunapen- inga. Innritun og uppl. í síma 10312 og 621625. Skráöir hópar mætí í kvöld kl. 23.30. langbesti unglingastaöurinn í bænum. Domnetnd: IMIAIIIMI 1. Fulltrúi frá versluninni T'1'1 2. Kjartan Guöbergsson plötusnúöur. 3. Auöur Haraldsdóttir fré Dansskóla Auöar Haralds. 4.-5. Tveir aöilar valdir úr hópi gesta. er íslandsmeistarinn. Meiriháttar tískusýning frá tískuversluninni Quadro veröur framin af Modelsport. Miöaverö kr. 150.- 100 kr. meö Traffic-klúbbskírteini. Opið kl. 10—3. LAUGARDAGSKVÖLD Matur framreiddur frá kl. 20.00 Þríréttaöur kvöldveröur kr. 700 Boröapantanir í síma 23333. STADUR VANDLÁTRA Tvær HLJÓMSVEITIR SAMA KVÖLDIÐ S5 Q_ o o O" 1 Komiö og sjáiö og sannfærist. þar sem fólkiö er flest er fjöriö mest. Lifandi músík stanslaust frá kl. 20.00—03.00. Hárkanínuræktendur Nú er komið á vídeókassettu hvernig þýskur ræktandi meö 39 ára reynslu metur kanínu. Klippir hana og flokk- ar af henni háriö jafnóöum. Yfir 50 mín. kennslustund sem sýnir þér hárrétt hand- tök, færir þér hámarks verö fyrir háriö og styttir tímann viö klippinguna amk. um 50%. íslenskt tal. Pantanir teknar í síma 30404. Á sama staö til sölu ungur hraustar og vel ættaöar hárkanínur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.