Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.11.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984 13 Opiö kl. 1—4 Fjöldi eigna á skrá Silungakvísl Neöri sérhæö í tvíbýli ásamt Vesturbær rými í kj. Alls ca. 180 fm. Skilast Ca. 114 fm íbúð á 2. hæö í veg- legu steinhúsi á góöum staö viö Hagamel Tvær stórar stofur, tilb. undir trév. og frág. aö utan. Verö 2,2 millj. ! Flúöasel tvö svefnherb. Bilskúr fylgir. Ca. 110 fm íbúö á 1. hæð ásamt Ákv. sala. aukaherb. i kj. Búr innaf eld- húsi. Laus strax. Verö 2—2,1 millj. ÞlNClHOLl — FA8TE KMáASALAN — BANKASTRÆT1 8*29405 E.1, DrAÍAfiArA aAlnati t J' Agir DrsKJijoro soiustj. m-w—« FriArik Stefénsson vi08k.fr. ^ J SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Sérhæö í þríbýlishúsi skammt frá Hótel Sögu 5 herb. neöri hœö um 120 fm. 3 svefnherb., 2 stofur, baö og gesta wc. Inng. sér. Hitaveita sér. i Kj. er góö geymsla meö glugga. Ennfremur gott föndur eöa íbúöarherb. meö snyrtingu. Tvennar svalir. ibúöin er skuld- laus. Laus fljótlega. Tilboð óskast. Hœöin er til sýnis yfir helgina ALMENNA FASIEIGHASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 KAUPÞING HF O 6869 88 Opid um helgina kl. 13-16 — Sýniahorn úr aöluskrá: Einbýlishús — Raöhús Sæviöarsund: Glæsil. 167 fm raöh. meö bílsk. á eftirs. staö. Sért. vandaöar innr., 6 herb., verönd og góöur garður. Verö 4.300 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær íbúöir. Verö 3800 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávar- lóö á Arnarnesi. Tvöf. bílskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi. Jórusel: 210 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Mjög falleg eign. Verö 5000 þús. 4ra herb. íbúðir og stœrri /Esufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæð. Suðursvalir. Seljanda vantar minni eign í Reykjavík. Verö 2200 þús.. Hraunbær: Ca. 95 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölbýli. Nýmáluö, laus strax. Verö 1850 þús. Espigerði: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæö ásamt bílskúr. Verö 2200 þús. Seljanda vantar minni íbúö í vesturbæ. 3ja herb. íbúðir Blikahólar: 96 fm nettó, 3ja herb. gullfallegrl íb. í toppstandi. Frá- bært útsýni. Verð 1850 þús. Einarsnes: 95 fm efri sérhæö, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bilskúr. Verö 1950 þús. Lokastígur: 3ja—4ra herb. risíb., 110 fm. Nýstandsett. Verö 1800 þús. Nýbýlavegur: 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvallr. Bílskúr. Verö 2200 þús. 2ja herb. íbúðir Kambasel: 86 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö meö sérinng,. Verönd og sérlóö. Góð eign. Verð 1750 þús. Fífusel: 60 fm íbúö á jaröhæð. Laus strax. Verö 1380 þús. Fálkagata: Rúml. 50 fm á 1. hæö. Snyrtileg eign. Verö 1300 þús. Njálsgata: Ca. 60 fm íbúö í kj. í eldra tvíb.húsi. Ekkert áhv. Verö 1100 þús. Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 Hkaupmng hf Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. Dagur Hjálpar- sjóðs Garða- kirkju á morgun ÁRLEGUR dagur Hjálparsjóðs Garðasóknar er á morgun, sunnu- daginn 18. nóvember. Sjóóurinn hef- ur starfaó um árabil og rétt mörgum einstaklingum, sem lent hafa f erfió- leikum, hjálparhönd, segir í frétta- tilkynningu frá Garðasókn. Umslögum fyrir fjárframlög hefur verið dreift á öll heimili í Garðabæ og er þeim, er styðja vilja sjóðinn, gefinn kostur á að skila umslögunum f verzlanir og þjónustustaði bæjarins. Eftirtald- ir aðilar veita umslögunum við- töku: Skrifstofa bæjarstjórnar, Sveinatungu, Búnaðarbankinn Garðabæ, Iðnaðarbankinn Garða- bæ, Skrifstofa Félagsmálaráðs Kirkjuhvoli, Kaupfélagið Garða- flöt, Kjörbúð Garðabæjar í Lækj- arfit, Bensínstöð Shell, Bensínstöð OLlS, Verzlunin Garðaborg við Bæjarbraut og Gullkornið í Smiðsbúð. í Garðakirkju fer fram sérstök guðsþjónusta klukkan 14 í tilefni dagsins. Þar mun hinn landskunni leikari Gunnar Eyjólfsson flytja ræðu og Garðakórinn syngja und- ir stjórn Þorvalds Björnssonar organista kirkjunnar. Að lokinni guðsþjónustu fer svo fram kaffisala í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli og rennur allur ágóði í Hjálparsjóðinn. Konur við Holtsbúð í Garðabæ gefa allan bakstur og vinnu við kaffisöluna og færir söfnuður þeim beztu þakkir fyrir. Garðbæingar eru hvattir til þátttöku i söfnuninni og dagskrá tengdri henni. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggaas! Qfgena torgijö Kvnning: ir ávaxta- og grænme.istegund.r, vert.r ymsar I "w^rifS^SISÍí^NáPriíbodhelgarinnar: áður 175.- nú 95.- Nóvemberkaktus .áður210.- núl40 - Bergfiétta .. ........IL' Jólastjarna áður325.- nu24ö. HelgarskreYtingm Gróðurhúsiw við Sigtún: Simar 367

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.