Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. NÓVEMBER1984 99 Hjónaleysin Christie Brínkley og Billy Joel. Þau eru trúlofuð f ágústmánuði sl. var kunngerð í New York trúlofun þeirra Chrístle Brinkley og Billy Joel, hins þekkta söngvara og lagasmiðs. Christie mun vera fyrirmyndin í laginu „Uptown Girl“, á plötu Joels „An Innocent Man“, sem kom út á síð- asta árí. Sú plata hefur selst með af- brigöum vel og i nóvember sl. var ágóðinn af sölu hennar orð- inn tvær milljónir dollara. Christie Brinkley er sýn- ingarstúlka, leikkona og hönnuð- ur og hefur einnig aflað tals- verðs fjár með líkamsæfingabók, sem hún gaf út auk annars. Þau hjónaleysi ættu þvi ekki að vera á flæðiskeri stödd fjárhagslega. Billy Joel er 35 ára gamall og hefur eitt hjónaband að baki, Christie Brinkley er 29 ára og verður þetta fyrsta eða annað hjónaband hennar, heimildum ber ekki saman. BJ. Chrístie Brinkley f sundbol, sem hún hannaði sjálf. Efnið ( hann virðist heldur svona af skornum skammti. Barnamyndatökur Fræðslufund- ur um frið og afvopnun Friðarhreyfing íslenskra kvenna mun í vetur efna til fræðslufunda um frið og afvopnun. Sá fyrsti verður á Hallveigarstöðum þriðjudaginn 20. nóvember og hefst hann kl. 20.30. Þá mun Kristín Einarsdóttir líf- eðlisfræðingur segja frá afvopn- unar- og friðartillögum sem lagð- ar hafa verið fram á Allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna, og verða væntanlega afgreiddar á næstunni. Á eftir verða kaffiveit- ingar, fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opinn er áhuga hafa. Fréttatilkynning frá Friðar- hreyfingu íslenskra kvenna. TIL SÖLU Ekinn aöeins 43.000 km, alltaf staöiö Inni á veturna. I bílnum eru rafmagnsrúður og steríógrœjur, auk þess fylgja honum sportfelgur. Upplýsingar í síma 44137 eöa 15932. VERA,—vandaðir borðdúkar og servíettur. Haldírðu veglegan málsverð skaltu vanda tíl borðbúnaðarins. Vera borðdúkar og servíettur eru úr góðu, mjúku og straufríu efni. Ótrúlega mikið úrval fallegra og bjartra lita. Og nú er um að gera að nota hugmyndaflugið við servíettubrotin. KOSTAlBODA -_______J\______- Bankastræti 10, Sími 13122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.