Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 15. starfsár Skagfirsku söngsveitar- innar hafið SKAGFIRSKA söngsveitin í Reykja- vík hélt aðalfund sinn 14. október sl. en sfingar hófust 10. september. Söngstjóri er Björgvin Þ. Valdi- marsson og er þetta annað starfsár hans en auk þess var tekin upp sú nýbreytni í haust að Sigurður Dem- ens Fransson var fenginn til að kenna kórfélögum raddþjálfun einu sinni í viku. Stjórnin er þannig skipuð: Formaður Lovísa Hannesdóttir, varaformaður Þuríður Kristjáns- dóttir, gjaldkeri Fríður Sigurðar- dóttir, ritari Knútur Bergsveins- son, meðstjórnandi Maríus Sölva- son, varamenn Einar Lúthersson og Ásgeir Óskarsson. Kórfélagar eru 66 og er þetta 15. starfsár Söngsveitarinnar. Starfið í vetur er tvíþætt. Jólatónleikar verða í Háteigskirkju 13. desem- ber og er áformað að syngja víðar. Á efnisskrá er Missa brevis St 1 Joannis de Deo (Litla orgelmess- an) eftir Joseph Haydn, sálmar og jólalög, gömul og ný, m.a. tvö lög eftir söngstjórann við texta séra Helga Konráðssonar og Höllu Eyjólfsdóttur. Hefðbundnir vortónleikar verða svo með fjöl- breyttri efnisskrá. í tilefni 15 ára afmælisins er kórinn að undirbúa söng- og skemmtiferð til Italíu með vorinu og er áformað að syngja bæði í konsertsölum og kirkjum. Til að auðvelda kórfélög- um þessa ferð mun kórinn verða með ýmislegt til fjáröflunar í vet- ur. Köku- og smávörubasar verður haldinn 2. desember n.k. að Hall- veigarstöðum, einnig er fyrirhug- að að vera með happdrætti eftir áramótin o.fl. Kórinn þakkar af alhug vinum og velgerðarmönnum veittan stuðning á liðnum árum. (FrétUtilkTnning) Kvenréttindafélag íslands: Fundur um sérsköttun og sam- sköttun hjóna Kvenréttindafélag íslands heldur fræóslu- og umræóufund um sér- sköttun — samsköttun hjóna fimmtudaginn 22. nóvember klukk- an 20 aó Hótel Esju, 2. hæó. Þrjú framsöguerindi verða flutt, en á eftir veróa almennar umræóur. Frummælendur verða Erna Bryndís Halldórsdóttir, endur- skoðandi, sem gerir grein fyrir gildandi lögum um tekju- og eignaskatt. Þá flytur Dögg Páls- dóttir lögfræðingur erindi um samsköttun hjóna og Sólveig Ólafsdóttir, lögfræðingur talar um sérsköttun hjóna. í fréttatilkynningu frá Kven- réttindafélagi íslands segir að á undanförnum mánuðum hafi mik- ið verið rætt um samsköttun í tekjuskatti hjóna í stað þeirrar sérsköttunar, sem nú er í gildi. Stjórn KRFÍ vill því taka þetta mál til umfjöllunar með tillit til þess, hvort forsendur hafi breytzt frá því stjórn félagsins hafnaði þeirri samsköttunarleið, sem gert var ráð fyrir í skattalagafrum- varpinu frá 1977. Stjórnin hvetur alla sem áhuga hafa á málinu að sækja fundinn. 97 Bladburðarfólk óskast! Lægri tölur viö Seiöakvísl Grensásveg Bleikjukvísl Til sölu Hino árg. 1981 meö álpalli og sturtum. Ekinn aöeins 14 þ.km. Toppbíll. Skipti á minni pallbil möguleg. Uppl. í síma 84760 og 73306 eöa Tang- arhöföa 13. UILTII UERIIDn pnmnM DHilllJ m Fúðu þér þú stói uf fullkomnustu gerð ERO stólarnir veita baki þínu réttan stuðning og koma í veg fyrir óeðlilega þreytu og spennu í hryggnum. Þeir hafa alla yfirburði fullkomnustu stóla en eru engu að síður á einstaklega lágu verði. * Stóðst gæðaprófun Teknologisk institut í Noregi. * STÁLHÚSGAGNAGERO STEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SÍMAR 33590.35110. 39555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.