Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 Í DAG er sunnudagur 2. desember, jólafasta/aö- venta, 337. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 2.05 og síðdegisflóð kl. 14.27. Sólarupprás í Rvík kl. 10.49 og sólarlag kl. 15.46. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.17 og tungliö er í suöri kl. 21.18. (Almanak Háskólans.) Honum er þaö aö þakka aö þér eruð í samfólagi Krista Jesú. Hann er orö- inn oss vísdómur fró Guöi, émsöí róttlssti, helgun og endurlausn. (1. Kor. 1, 30). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 stikal, 5 konust, 6 ófríd- ar, 9 mÍHsir, 10 teamsUeiir, 11 end- ú«, 12 greiair, 13 Iðgun, 15 lána, 17 HskaAL LÓÐRÉTT: 1 tryggé, 2 Ktúlka, 3 glöó, 4 líkamHhlutínn, 7 málmur, 8 beita, 12 gtarf, 14 sliem, lfi brflL LAUSN SfÐlISTtl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I hoM, 5 Jóiu. fi snót, 7 si, 8 netin, 11 at, 12 ncr, 14 alia, lfi raaaaa. l/H)KÉTT. 1 boKurnar, 2 Ijótt, 3 dót, 4 ertki, 7 sare, 9 ctla, 10 inna, 13 róa, Ifi ia. ÁRNAO HEILLA I7A ára afmreli. Hinn 11. • V október siðastliöinn varð sjötugur Tryggve D. Thorsteinsen prentari, Bústaða- vegi 101 hér í bæ. Hann lauk prentnámi 1942. Hann var vélsetjari í prentsmiðju Morg- unblaðsins um nokkurra ára skeið. Kona hana er Anna Svanlaugsdóttir frá Akureyri. HJONABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband i Sel- fosskirkju Laufey Ár- mannsdóttir frá Selfossi, starfs- maður I ferðaskrifstofunni Úrval, og Hans Albert Knud- sen, starfsmaður hjá Arnar- flugi. Heimili þeirra er á Stýrimannastíg 3 hér 1 Rvík. Sr. Sigurður Sigurðarson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR_________________ f ÞJÓRSÁRVERUM. Næst- komandi fimmtudag, 6. des- ember, mun dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir flytja fyrirlestur um jurtalíf og vistfræói Þjórs- árvera. Fyrirlesturinn er hald- inn á vegum Fuglaverndarfé- lags íslands í fyrirlestrasal Raunvísindadeildar Háskól- ans, Hjaröarhaga 2—4. Hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesarinn mun sýna litskyggnur úr Þjórsárverum. ÁFENGISVARNANEFND kvenna í Reykjavík og Hafnar- firði heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag 3. des- ember, kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Formaður nefndar- innar er Þrúður Pálsdóttir, Reykjavík. KVENFÉL Fjallkonurnar Breiðholti III., heldur jólafund sinn annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20.30 í safnaö- arheimili Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88. Stjórn félagsins væntir þess að kven- félagskonur taki með sér lit- inn jólapakka. Ýmislegt i jóla- stemmningardúr verður til skemmtunar. Að lokum verður jólakaffi og með því borið á borð. KVENFÉL Hafnarfjarðarkirkju heldur fyrir félaga sina og gesti jólafund sinn nk. þriðju- dagskvöld, 4. desember, kl. 20.30 í félagsmiðstöð íþrótta- hússins við Strandgötu. KVENNADEILD BarAstrend- ingafélagsins ætlar að halda fund f safnaðarheimili Bú- staðakirkju nk. þriðjudags- kvöld, 4. desember, hefst hann kl. 20.30. Félagskonur æt!a þá að skrifa jólakortin sin. KVENFÉL Heimaey heldur jólafund sinn i Átthagasal Hótel Sögu nk. þriðjudags- kvöld og hefst hann kl. 19.30. Ýmislegt verður sér til gam- ans gert. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur jólafund fyrir félaga sína og gesti þeirra nk. þriðju- dagskvöld, 4. desember, kl. 20.40 f safnaðarheimilinu. KÁRSNESSÓKN I Kópavogi. Köku- og jólabasar verður nk. fimmtudagskvöld kl. 20 í safn- aöarheimilinu Borgum. Þeir sem gefa vilja basarmuni eða bakkelsi eru beðnir að koma með varninginn á miðviku- dagskvöld milli kl. 19—22. KVENFÉL Grindavíkur heldur basar i dag, sunnudag, f fé- lagsheimilinu Festi og hefst hann kl. 14. Ágóðinn rennur til líknarmála í bænum. KVENFÉL Fríkirkjunnar i Hafnarfirði heldur jólafund með skemmtiatriöum á þriðju- dagskvöldið kemur, 4. desem- ber, kl. 20.30 í Gafl-inn. arins verður Anna Snorradóttir. Matur verður borinn á borð. Jólapakkar opnaðir m.a. Á SELFOSSI. I Gagnfræða- skólanum verður kynningar- fundur nk. þriðjudagskvöld, 4. þ.m., er kynntur verður Skurö- listarskóli Hannesar Flosason- ar, Bárugötu 21 hér í Rvík. Á Selfossi er starfandi kennslu- deild á fyrsta námsstigi. Mun Hannes sjálfur annast þessa kynningu sem hefst kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI LEIGUSKIPIÐ Maria Katarína Ökuferð í Eyjum: Dæmdir fyrir ósiðlegt athæfi á almannafæri KVENFÉL Laugarnessóknar heldur jólafundinn annað kvöld, mánudag, kl. 20 í fund- arsal kirkjunnar. Gestur fund- (Hafskip) er væntanlegt til Reykjavíkurhafnar í gær. Mínafoss er væntanlegur af ströndinni á morgun, mánu- dag. Þú ert eins og blindur kettlingur. Sérðu ekki að þeir snúa sér öfugt!? KvMd-, lualur- og K*lgarþ)ónu«ta apótskanna í Reyk|a- vík dagana 30. nóventber tll 6. desember, aö bóöum dögum meötöldum er í Veeturbaa|ar Apótekl. Auk þess er Háaleitis Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Uaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandl viö lækni á Qöngudeiki Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuö á helgidðgum. Borgerspitelinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakf (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Ettir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiseögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótl fara fram í Heitsuverndarstöó Reyklavikur á prlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónæmlsskírteinl. Neyöervakt Tannlæknafélags ialanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfiórður og Oaróabær Apótekln i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótefc og Noróurbæjer Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavfk eru getnar i sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoaa: Selfosa Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 ettlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandl læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðidin. — Um heigar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tH kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Optö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrtfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió' Opin þrlójudagskvðldum kl. 20—22. simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vtðlðgum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vfö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sáltræöistóöin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sfml 687075. Stuttbylgjusertdingar útvarpsins tll útlanda: Noröurtðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21.74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: LandspHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. 8æng- urfcvennadeUd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BsmespHsli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. OtdrunarlaakningadeUd Landapitalens Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eflir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnsrbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandfð, hjúkrunardeild: Helmaóknartfml frjáls alla daga. Qrenaáadeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeUsuvemdarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæótngarheimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspitsli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 «1 kl. 19.30. - FlókadsUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogslusUó: Eftir umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidögum. — VHUsetaóaspHaii: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlió hjúkrunarhsimíli i Kópavogl: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkur- læknishórsós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusts. Vegna bilana a veitukerfi vatna og hHa- vattu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Satnahúslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13-16. Háakófabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. bjóöminjsaafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Msgnússonar Handritasýnlng opln þriðju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lislasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsstn — Útlánsdeild, blngholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (östu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprí) er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöstssfn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræfi 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mióvikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókln heim — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusla fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHaeafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. SepL—aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. BHndrabókasatn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræne húsió: BOkasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímsssfn Bergstaöaatrætl 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetaeafn Einars Jónasonar. Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalasfaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræótetofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln. síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsfóhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjartsugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjaríauglnnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. B—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlOjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Ssttjamamssa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.