Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 Aðventu- skreytingar í dag hefst jólafastan og þar meö starfsár kirkjunnar. Jólafastan hef- ur einnig veriö nefnd aöventa og hér áöur fyrr voru vikurnar fram aö jól- um einhver annasamasti tími ársins. Var aöallega keppst viö ullarvinnu og tóskap, síöasta vika fyrir jól var nefnd staurvika, og sátu menn þá gjarnan meö vökustaura í augutn til aö þeir sofnuöu ekki út af. í ís- lenskum þjóöháttum segir svo: „Staurarnir eöa augnteprurnar voru geröar ur smáspýtum, ámóta stór- um og eldspýtur gerast nú á dögum. Stundum var og notaö baulubein úr þorskhöföi eöa eyruggabein. Var skoriö inn í beiniö eöa spýtuna til hálfs, en haft heilt hinumegin, og gerö á lítil brotalöm og skinninu á augnalokinu smeygt inn í lömina. Stóöu þá endarnir í skinniö, og var þá mjög sárt aö láta aftur augun.“ Að launum fyrir þessa vinnu- semi var oft gefinn matarglaðning- ur í vökulokin sem nefndist staur- biti, en einnig var siður að gefa svonefndan kvöldskatt f upphafi jólaföstu og jólaundirbúnings. Árni Björnsson lýsir þessu svo f bók sinni „Jól á Islandi": „ ... eitthvert kvöldið fór hús- freyja fram og tók að skammta heimilisfólkinu ýmislegt góðgæti á stór föt eða diska. Átti allt að fara fram með hinni mestu leynd, svo að enginn vissi, fyrr en hrokuð matarílátin kæmu inn úr baðstofu- dyrunum. Voru þá tóvinnuverkfæri lögð til hliðar hið bráðasta en tekið ósleitilega til matar síns. Þótti það illa útlátinn kvöldskattur, ef menn gátu lokið honum fyrsta kvöldið. Hitt var oftar, að menn gátu treint sér hann nokkra daga og nartað í hann við og við. Siður þessi mun hafa viðgengist a.m.k. fram um síð- ustu aldamót." Guðrún Þórðardóttir í Btómum ogÁvöxtum bfrtilbinn hefðbundna aðventu- krans. Aðventuskreytingar í Borgarbtómi. Aðventuskreytingar fri btómabúðinni Borgarbtóm. í versluninni Btómaval var Bjarni önnum kafinn við að búa til greniað- ventukransa. Uttí, danski btómaskreytingamaður- inn íBtómavali, að störfum. Ftóknari útgifa í höndum Unnar Gunnarsdóttur íBlómum og Ávöxtum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.