Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes — Blaðberar Morgunblaðið óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. Rennismiöur 30 ára rennismiöur óskar eftir vel launaðri vinnu helst þar sem mikil vinna er. Rennismíöi ekki skilyröi. Uppl. í síma 83014. Reglusamur 44 ára iönmenntaöur fjölskyldumaöur óskar eftir krefjandi vel launuöu starfi. Reynsla í rekstri iönfyrirtækis, verslunarstjórn og fl. Get byrjaö strax. Tilboö óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 10. des. merkt: „R — 3232“. HaGvaneur hf raðningar- i ki^uu^ui íii. þjoNUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: í eftirtaldar stööur hjá banka: 1. Útibússtjóra í stóru bankaútibúi í Reykjavík. 2. Forstööumann rekstrarsviös 3. Forstööumann fjármálasviös 4. Forstööumann lánasviös 5. Forstööumann markaössviös Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar heitum ofangreindra starfa fyrir 7. desember nk. Allar nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. n 'tDNINGARÞJONUSTA GHtNzASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJOF. ÞJÖÐHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. T OL VUÞJÖNUS TA. SKODANA-OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIÐAHALD. Verkstjóri Óska eftir aö ráöa verkstjóra á byggingar- svæöi í Reykjavík. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu og faglega þekkingu á húsbygg- ingum. Tilboö óskst send augl.deild Mbl. fyrir 7. desember nk. merkt: „Þ — 2045“. Raðgjof við vöruþróun Félag íslenskra iönrekenda óskar eftir aö ráöa starfsmann til aö sinna ráögjöf á sviöi vöruþróunar og markaösmála. Starfslýsing: — Úttektir, undirbúningsaögeröir og hug- myndaleit — Gerö framkvæmdaáætlana — Umsjón og eftirlit meö framkvæmdum — Námskeiöahald Við leitum aö manni með tæknifræði-, verk- fræöi- eöa viðskiptafræðimenntun og sér- þekkingu eöa reynslu í ráögjöf viö vöruþróun og markaössókn. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra iönrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, Hallveig- arstíg 1, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir 11. desember nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Fariö veröur meö umsóknir sem trún- aöarmál. Markmiö Félags íslenskra iönrekenda er aö efla íslenskan iönaö þannig aö iönaöurinn veröi undirstaöa bættra lífskjara. Félagiö gætir hagsmuna iönaðarins gagnvart opin- berum aöilum og veitir félagsmönnum ýmiss- konar þjónustu. FÉLAGÍSLENSKRA IÐNREKENDA Innflutningsfyrirtæki Sölumaður óskast sem fyrst aö litlu innflutn- ingsfyrirtæki meö góöar og ódýrar vörur fyrir byggingariönaðinn. Allt aö helmingshlutdeild kemur vel til greina. Fyrirspurnir sendist til augld. Mbl. fyrir 7. des. nk. merktar: „Byggingavörur — 3772“. Innkaupastjóri Líflegur — Frumkvæöi Viö leitum aö innkaupastjóra fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Fyrirtækið Traust og þekkt fyrirtæki í framleiösluiönaöi leiöandi á sínu sviöi. Starfssvið Innkaupastjóri skal sjá um eftirfarandi þætti. — Erlend samskipti. — Framkvæmd innkaupa. — Yfirumsjón lagerhalds, hráefni og vara- hlutalager fyrir framleiösluvélar. Viö óskum eftir Manni sem: — er líflegur og hefur frumkvæði, — á auövelt meö aö umgangast aöra og vinna í hóp, — vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi, — hefur gott vald á ensku, æskileg þekking á þýsku og einu Noröurlandamáli, — hefur tæknifræöi- eöa verkfræöimennt- un, — er á aldrinum 28—35 ára. í boöi er: Líflegt og skemmtilegt starf í fyrirtæki sem er meö nútímalegri stjórnun og leggur áherslu á hópvinnu og góö tengsl viö starfsmenn sína. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig haföu þá sam- band viö eöa sendu umsókn til Davíös Guö- mundssonar, Rekstrarstofunni, pósthólf 220, 202 Kópavogi. Sími 44033. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — SKipulag Skipuiagning — Vinnurannaóknlr Fiutningataakni — Birgöahald Upplýsmgakerfi — Tölvuréög|öf Markaós- og aóluráögjóf Stjórnenda- og starfaþjálfun REKSTRARSTOFAN — Sametarf sjálfstaeðra rekstrarráögjafa á mismunandi sviöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 Veitingarekstur Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Smurbrauö — Fullt starf, vaktavinna. Ræsting — Fullt starf, hlutastarf. Uppvask í eldhúsi — Fullt starf, vaktavinna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. HÓTEL SÓGU HaGvansur hf radningar i Kiwmnt.Lii iu. bJONUSTA OSKUM EFTIR AD RAÐA: Framkvæmdastjóra (53) í hálft starf fyrir starfsgreinafélag í Reykjavík. Helstu starfssviö: Samningamál, undirbún- ingur, túlkun og eftirlit. Fjármál og daglegur rekstur í samvinnu viö stjórn og endurskoö- anda. Við leitum aö: manni sem getur unniö sjálf- stætt og skipulega og á gott meö aö um- gangast fólk. Lögfræöi- eöa viðskiptafræöi- menntun æskileg. í boöi er: sjálfstætt starf meö sveigjanlegum vinnutíma. Laust 1. janúar 1985. Umsóknar- frestur til 6. des. nk. Deildarstjóra tölvudeildar (54) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Umsjón, eftirlit og aöiögun kerfa í hinum mismunandi deildum fyrirtækisins. Tölvutegund IBM S/34, forritunarmál er RPG — II. Viö leitum aö: manni meö reynslu og þekk- ingu á ofangreindu starfssviöi. í boöi er: gott framtíöarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Laust strax. Umsóknarfrestur til 6. des. nk. Kerfisfræðinga/forritara (812) til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Kerfissetning og forritun nýrra verkefna. Viöhald eldri kerfa og þróun stærri forritakerfa. Viö leitum aö: fólki meö viöskiptafræöi/ verkfræöi/ tæknifræöi/ tölvunarfræöimennt- un. Reynsla í kerfissetningu og forritun fyrir IBM 4300 og IBM S/36 æskileg. Fyrirtækiö býöur áhugaverö verkefni, góöa starfsaöstööu og góö laun. Skrifstofumann (180) til starfa hjá virkri bókhaldsþjónustu í Reykjavík. Starfssviö: Merking fylgiskjala, afstemm- ingar, tölvuritun, umsjón meö tölvuútskrift o.fl. Viö leitum aö manni meö góöa bókhalds- kunnáttu, leikni í tölvuskráningu og góöa hæfni í aö starfa sjálfstætt. í boöi er góöur vinnustaður, mjög sjálfstætt starf og góöir framtíöarmöguleikar. Laust 1. febrúar nk. eöa fyrr. Út á land Forstöðukonur og fóstrur (814) til starfa viö dagvistunarstofnanir hjá ísa- fjaröarkaupstaö. Störfin eru laus um nk. áramót eöa fyrr. Hús- næöi til staöar. Allar nánari uppl. veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trunaöur. Hagvangur hf. n *f>ningarþjonusta GHtNoASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SiMAR 83472 S 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF ÞJÖDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJONUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Sendill Óskum eftir aö ráöa starfskraft til sendistarfa strax. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 26488 og á staönum. ísienska Umboössalan hf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.