Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Álftanes —
Blaðberar
Morgunblaðið óskar aö ráöa blaöbera á
Álftanesi — suöurnesiö.
Upplýsingar í síma 51880.
Rennismiöur
30 ára rennismiöur óskar eftir vel launaðri
vinnu helst þar sem mikil vinna er.
Rennismíöi ekki skilyröi. Uppl. í síma 83014.
Reglusamur
44 ára iönmenntaöur fjölskyldumaöur óskar
eftir krefjandi vel launuöu starfi. Reynsla í
rekstri iönfyrirtækis, verslunarstjórn og fl.
Get byrjaö strax.
Tilboö óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir
10. des. merkt: „R — 3232“.
HaGvaneur hf raðningar-
i ki^uu^ui íii. þjoNUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
í eftirtaldar stööur hjá banka:
1. Útibússtjóra
í stóru bankaútibúi í Reykjavík.
2. Forstööumann rekstrarsviös
3. Forstööumann fjármálasviös
4. Forstööumann lánasviös
5. Forstööumann markaössviös
Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar merktar heitum ofangreindra starfa
fyrir 7. desember nk.
Allar nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
n 'tDNINGARÞJONUSTA
GHtNzASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR OG
TÆKNIÞJONUSTA.
MARKADS- OG
SOLURADGJOF.
ÞJÖÐHAGSFRÆDI-
ÞJONUSTA.
T OL VUÞJÖNUS TA.
SKODANA-OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIÐAHALD.
Verkstjóri
Óska eftir aö ráöa verkstjóra á byggingar-
svæöi í Reykjavík. Æskilegt er aö viökomandi
hafi reynslu og faglega þekkingu á húsbygg-
ingum. Tilboö óskst send augl.deild Mbl. fyrir
7. desember nk. merkt: „Þ — 2045“.
Raðgjof við
vöruþróun
Félag íslenskra iönrekenda óskar eftir aö
ráöa starfsmann til aö sinna ráögjöf á sviöi
vöruþróunar og markaösmála.
Starfslýsing:
— Úttektir, undirbúningsaögeröir og hug-
myndaleit
— Gerö framkvæmdaáætlana
— Umsjón og eftirlit meö framkvæmdum
— Námskeiöahald
Við leitum aö manni með tæknifræði-, verk-
fræöi- eöa viðskiptafræðimenntun og sér-
þekkingu eöa reynslu í ráögjöf viö vöruþróun
og markaössókn.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra
iönrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, Hallveig-
arstíg 1, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir
11. desember nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í
síma. Fariö veröur meö umsóknir sem trún-
aöarmál.
Markmiö Félags íslenskra iönrekenda er aö
efla íslenskan iönaö þannig aö iönaöurinn
veröi undirstaöa bættra lífskjara. Félagiö
gætir hagsmuna iönaðarins gagnvart opin-
berum aöilum og veitir félagsmönnum ýmiss-
konar þjónustu.
FÉLAGÍSLENSKRA
IÐNREKENDA
Innflutningsfyrirtæki
Sölumaður óskast sem fyrst aö litlu innflutn-
ingsfyrirtæki meö góöar og ódýrar vörur fyrir
byggingariönaðinn. Allt aö helmingshlutdeild
kemur vel til greina. Fyrirspurnir sendist til
augld. Mbl. fyrir 7. des. nk. merktar:
„Byggingavörur — 3772“.
Innkaupastjóri
Líflegur — Frumkvæöi
Viö leitum aö innkaupastjóra fyrir einn af
viðskiptavinum okkar.
Fyrirtækið
Traust og þekkt fyrirtæki í framleiösluiönaöi
leiöandi á sínu sviöi.
Starfssvið
Innkaupastjóri skal sjá um eftirfarandi þætti.
— Erlend samskipti.
— Framkvæmd innkaupa.
— Yfirumsjón lagerhalds, hráefni og vara-
hlutalager fyrir framleiösluvélar.
Viö óskum eftir
Manni sem:
— er líflegur og hefur frumkvæði,
— á auövelt meö aö umgangast aöra og
vinna í hóp,
— vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi,
— hefur gott vald á ensku, æskileg þekking
á þýsku og einu Noröurlandamáli,
— hefur tæknifræöi- eöa verkfræöimennt-
un,
— er á aldrinum 28—35 ára.
í boöi er:
Líflegt og skemmtilegt starf í fyrirtæki sem er
meö nútímalegri stjórnun og leggur áherslu á
hópvinnu og góö tengsl viö starfsmenn sína.
Ef þetta er eitthvaö fyrir þig haföu þá sam-
band viö eöa sendu umsókn til Davíös Guö-
mundssonar, Rekstrarstofunni, pósthólf 220,
202 Kópavogi. Sími 44033.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öllum veröur svaraö.
Ráðgjafaþjónusta
Stjórnun — SKipulag
Skipuiagning — Vinnurannaóknlr
Fiutningataakni — Birgöahald
Upplýsmgakerfi — Tölvuréög|öf
Markaós- og aóluráögjóf
Stjórnenda- og starfaþjálfun
REKSTRARSTOFAN
— Sametarf sjálfstaeðra rekstrarráögjafa á mismunandi sviöum —
Hamraborg 1 202 Kópavogi
Sími 91 -44033
Veitingarekstur
Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf:
Smurbrauö — Fullt starf, vaktavinna.
Ræsting — Fullt starf, hlutastarf.
Uppvask í eldhúsi — Fullt starf, vaktavinna.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staön-
um milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga.
HÓTEL SÓGU
HaGvansur hf radningar
i Kiwmnt.Lii iu. bJONUSTA
OSKUM EFTIR AD RAÐA:
Framkvæmdastjóra (53)
í hálft starf fyrir starfsgreinafélag í Reykjavík.
Helstu starfssviö: Samningamál, undirbún-
ingur, túlkun og eftirlit. Fjármál og daglegur
rekstur í samvinnu viö stjórn og endurskoö-
anda.
Við leitum aö: manni sem getur unniö sjálf-
stætt og skipulega og á gott meö aö um-
gangast fólk. Lögfræöi- eöa viðskiptafræöi-
menntun æskileg.
í boöi er: sjálfstætt starf meö sveigjanlegum
vinnutíma. Laust 1. janúar 1985. Umsóknar-
frestur til 6. des. nk.
Deildarstjóra tölvudeildar (54)
til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Umsjón, eftirlit og aöiögun kerfa
í hinum mismunandi deildum fyrirtækisins.
Tölvutegund IBM S/34, forritunarmál er
RPG — II.
Viö leitum aö: manni meö reynslu og þekk-
ingu á ofangreindu starfssviöi.
í boöi er: gott framtíöarstarf hjá traustu fyrir-
tæki. Laust strax.
Umsóknarfrestur til 6. des. nk.
Kerfisfræðinga/forritara (812)
til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Kerfissetning og forritun nýrra
verkefna. Viöhald eldri kerfa og þróun stærri
forritakerfa.
Viö leitum aö: fólki meö viöskiptafræöi/
verkfræöi/ tæknifræöi/ tölvunarfræöimennt-
un. Reynsla í kerfissetningu og forritun fyrir
IBM 4300 og IBM S/36 æskileg.
Fyrirtækiö býöur áhugaverö verkefni, góöa
starfsaöstööu og góö laun.
Skrifstofumann (180)
til starfa hjá virkri bókhaldsþjónustu í
Reykjavík.
Starfssviö: Merking fylgiskjala, afstemm-
ingar, tölvuritun, umsjón meö tölvuútskrift
o.fl.
Viö leitum aö manni meö góöa bókhalds-
kunnáttu, leikni í tölvuskráningu og góöa
hæfni í aö starfa sjálfstætt.
í boöi er góöur vinnustaður, mjög sjálfstætt
starf og góöir framtíöarmöguleikar. Laust 1.
febrúar nk. eöa fyrr.
Út á land
Forstöðukonur og fóstrur (814)
til starfa viö dagvistunarstofnanir hjá ísa-
fjaröarkaupstaö.
Störfin eru laus um nk. áramót eöa fyrr. Hús-
næöi til staöar. Allar nánari uppl. veitir Katrín
Óladóttir.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trunaöur.
Hagvangur hf.
n *f>ningarþjonusta
GHtNoASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SiMAR 83472 S 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR OG
TÆKNIÞJONUSTA.
MARKADS OG
SOLURADGJOF
ÞJÖDHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA.
TOLVUÞJONUSTA.
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
Sendill
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til sendistarfa
strax.
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar í síma 26488 og á staönum.
ísienska Umboössalan hf.,
Klapparstíg 29, 101 Reykjavík.