Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 51 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Bifreiðaeigendur Nú er rétti tíminn til aö byggja eöa láta klæöa bifreiðina. Lendiö ekki í margra vikna biö eftir áramótin. Okkar landsþekktu rútu- og bílstjórastólar venjulega fyrirliggjandi. A Ármúla 34 - STmi 37730 Húsbyggjendur — verktakar Til leigu múrfleygar, múrfræsarar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur og margt fleira. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleiga FUNAHÖFÐA 7, SÍMI 686171. Til sölu prentstofa ásamt tímaritaútgáfu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „P — 1469“ fyrir 7. desembr nk. Söluturn í miðbænum Höfum til sölu góöan söluturn í miöborginni. Hagst. leigusamningur á húsnæöi. Fyrirtæki sem gefur mikla möguleika. Uppl. á skrifst. Opið kl. 1—4 í dag. HÚSEIGNIR rss & SKIP Danwl Árnason, lögg. fast fctJS Ornólfur Ornólfaaon, töluatj IMm Trésmiðja á höfuðborgarsvæðinu Til sölu er trésmiöja í fullum rekstri á höfuö- borgarsvæöinu. Næg verkefni fylgja. í dag starfa 10 manns viö smíöi hjá fyrirtækinu. Miklir möguleikar. Gert er ráö fyrir aö vænt- anlegur kaupandi eignist vélar og verkfæri trésmiðjunnar, auk viöskiptasambanda og viöskiptavildar. Forleiguréttur á 1300 fm hús- næöi. Upplýsingar ekki veittar í síma. LÖGFRÆÐISTOFAN HÖFÐABAKKA 9 Fyrirtæki til sölu Stórt matvælafyrirtæki, nýjung á sínu sviöi. Söluturn: Aöstaöa, enginn lager. Innflutnings- og heildverslun meö hreinlæt- isvörur. Lítiö prentiönaöarfyrirtæki, alger nýjung. Helmingur í loödýrabúi í nágrenni borgarinn- ar, bústofn, land og húsakostur. Húsgagnaverslun meö góöa veltu. Lítil matvöruverslun. Líkamsrækt, vel búin tækjum. Vélsmiöja meö góöa arökomu, góö tæki. Lítil húsgagnaverslun á einum besta staö bæjarins. Fyirtækjaþjónusfán Austurstræti 17, 3. hæó. Sími 26278. Frystigámur 17 feta kælir-frystigámur til sölu. Uppl. í síma 83860 á skrifstofutíma og 74945 á kvöldin og um helgar. Fyrirtæki til sölu Sportvöruverslun viö Laugaveg. Heildverslun meö hreinsiefni og fleira. Blikksmiðja. 3—4 starfsmenn, nóg verkefni, miklir mögu- leikar. Uppl. einungis á skrifstofunni. Búsáhalda- og gjafavöruverslun í Kópavogi. Gjafavöruverslun viö Laugaveg. Tímaritaútgáfa. Matvöruverslanir í austurbæ og vesturbæ. Biilijardstofa í Hafnarfiröi. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun í einkasölu 2%. Veröbréf í einka- sölu. innheimtansr Innheímtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 @31567 - OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 ýmislegt Sóknarfélagar — Vilborgarsjóður Þeir sóknarfélagar sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóöi eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofuna fyrir 12. desember nk. Starfsmannafélagið Sókn. | fundir — mannfagnaöir | Þorlákshöfn — Eyrarbakki — Stokkseyri Stofnfundur félags um ísverksmiöju í Þor- lákshöfn verður haldinn í Kiwanishúsinu Þor- lákshöfn sunnudaginn 2. des. 1984 kl. 14.00. Skorað er á allt áhugafólk um framkvæmdina að mæta. Undirbúningsnefnd Aðalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag- inn 2. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á 10., 12. og 13. gr. félagslaga. , 3. Önnur mál. Stjornin. Selfoss Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýlu heldur jóla- fund fimmtudaginn 6. desember nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Á fundinn koma Þorsteinn Pálsson og Þor- steinn Garöarsson, iðnráögjafi Suöurlands. Hulda Guöbjörnsdóttir segir frá ársfundi Landssambands sjálfstæöiskvenna. Sr. Sig- uröur Sigurösson flytur jólahugvekju og sungin veröa jólalög. Góöar veitingar á boöstólum. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Jólafundurinn veröur haldinn á Glóöinni mánudaginn 3. desember kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Morgunfundur — Hallargaröinum — Húsi verslunarinnar — þriöjudaginn 4. desember 1984 kl. 8.00—9.30. Dagskrá: Kl. 8.00—8.15 Mæting 8.15—8.30 Morgunveröur 8.30—9.00 Útboö lánsfjár og áhættufjár- mögnun íslenskra fyrirtækja. Dr. Pétur H. Blöndal, frkvstj. Kaupþings hf. 9.00—9.30 Fyrirspurnir og umræöur. Morgunveröur 150 krónur. Tilkynnið þátttöku í síma 83088. Dansk julefest Alle danske piger er velkommen til Dansk Kvinneklubs julefest den 4. des. kl. 20.00 pá Hotel Hof, Rauöarárstígur. Oplysninger om klubben tel. 15805. Dönsk jólagleöl — Allar danskar konur aru velkomnar á jólagleðl h|á Danska kvennaklúbbnum þann 4. des. kl. 20.00 á Hótel Hofl. Rauðarárstig. Uppl. um klúbbinn s. 15805. Hrófbjargarstaðarætt Niðjar Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur, hittumst á mynda- og spila- kvöldinu á Hótel Hofi, Rauðárstíg 17, 7. desember ’84 kl. 20. Takiö meö ykkur myndir frá því í sumar. Nánari upplýsingar í síma 37896 og 30301. Kvennadeild Reykja- víkurdeildar RKI Jólafundur veröur haldinn 6. desember 1984, og hefst hann kl. 19.00 meö jólahugvekju í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Bíll veröur viö kirkjudyr og keyrir konur aö Hótel Sögu. Síöan veröur kvöldveröur í Átt- hagasalnum. 1. Háskólakórinn syngur. Stjórnandi: Árni Haröarson. 2. Upplestur: Frú Andrea Oddsteinsdóttir. 3. Afhending 5 ára merkja. 4. Happdrætti. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síöasta lagi fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 5. desember 1984 í síma 28222 — 23360 og 32211. Félagsmálanefnd. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Til leigu 75 fm húsnæöi á 2. hæö viö Reykja- víkurveg. Góö staösetning og góð aöstaöa. Uppl. á skrifstofutíma. Hagsýn hf., Reykjavíkurvegi 72, sími 51155. Lítið fyrirtæki til sölu Staösett í Reykjavík. Starfsmenn 2—3. Góö arösemi, hreinlegur iönaöur. Vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer á augl.d. Mbl. merkt: „I — 2361“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.