Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 51

Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 51
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 51 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Bifreiðaeigendur Nú er rétti tíminn til aö byggja eöa láta klæöa bifreiðina. Lendiö ekki í margra vikna biö eftir áramótin. Okkar landsþekktu rútu- og bílstjórastólar venjulega fyrirliggjandi. A Ármúla 34 - STmi 37730 Húsbyggjendur — verktakar Til leigu múrfleygar, múrfræsarar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur og margt fleira. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleiga FUNAHÖFÐA 7, SÍMI 686171. Til sölu prentstofa ásamt tímaritaútgáfu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „P — 1469“ fyrir 7. desembr nk. Söluturn í miðbænum Höfum til sölu góöan söluturn í miöborginni. Hagst. leigusamningur á húsnæöi. Fyrirtæki sem gefur mikla möguleika. Uppl. á skrifst. Opið kl. 1—4 í dag. HÚSEIGNIR rss & SKIP Danwl Árnason, lögg. fast fctJS Ornólfur Ornólfaaon, töluatj IMm Trésmiðja á höfuðborgarsvæðinu Til sölu er trésmiöja í fullum rekstri á höfuö- borgarsvæöinu. Næg verkefni fylgja. í dag starfa 10 manns viö smíöi hjá fyrirtækinu. Miklir möguleikar. Gert er ráö fyrir aö vænt- anlegur kaupandi eignist vélar og verkfæri trésmiðjunnar, auk viöskiptasambanda og viöskiptavildar. Forleiguréttur á 1300 fm hús- næöi. Upplýsingar ekki veittar í síma. LÖGFRÆÐISTOFAN HÖFÐABAKKA 9 Fyrirtæki til sölu Stórt matvælafyrirtæki, nýjung á sínu sviöi. Söluturn: Aöstaöa, enginn lager. Innflutnings- og heildverslun meö hreinlæt- isvörur. Lítiö prentiönaöarfyrirtæki, alger nýjung. Helmingur í loödýrabúi í nágrenni borgarinn- ar, bústofn, land og húsakostur. Húsgagnaverslun meö góöa veltu. Lítil matvöruverslun. Líkamsrækt, vel búin tækjum. Vélsmiöja meö góöa arökomu, góö tæki. Lítil húsgagnaverslun á einum besta staö bæjarins. Fyirtækjaþjónusfán Austurstræti 17, 3. hæó. Sími 26278. Frystigámur 17 feta kælir-frystigámur til sölu. Uppl. í síma 83860 á skrifstofutíma og 74945 á kvöldin og um helgar. Fyrirtæki til sölu Sportvöruverslun viö Laugaveg. Heildverslun meö hreinsiefni og fleira. Blikksmiðja. 3—4 starfsmenn, nóg verkefni, miklir mögu- leikar. Uppl. einungis á skrifstofunni. Búsáhalda- og gjafavöruverslun í Kópavogi. Gjafavöruverslun viö Laugaveg. Tímaritaútgáfa. Matvöruverslanir í austurbæ og vesturbæ. Biilijardstofa í Hafnarfiröi. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun í einkasölu 2%. Veröbréf í einka- sölu. innheimtansr Innheímtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 @31567 - OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 ýmislegt Sóknarfélagar — Vilborgarsjóður Þeir sóknarfélagar sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóöi eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofuna fyrir 12. desember nk. Starfsmannafélagið Sókn. | fundir — mannfagnaöir | Þorlákshöfn — Eyrarbakki — Stokkseyri Stofnfundur félags um ísverksmiöju í Þor- lákshöfn verður haldinn í Kiwanishúsinu Þor- lákshöfn sunnudaginn 2. des. 1984 kl. 14.00. Skorað er á allt áhugafólk um framkvæmdina að mæta. Undirbúningsnefnd Aðalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag- inn 2. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á 10., 12. og 13. gr. félagslaga. , 3. Önnur mál. Stjornin. Selfoss Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýlu heldur jóla- fund fimmtudaginn 6. desember nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Á fundinn koma Þorsteinn Pálsson og Þor- steinn Garöarsson, iðnráögjafi Suöurlands. Hulda Guöbjörnsdóttir segir frá ársfundi Landssambands sjálfstæöiskvenna. Sr. Sig- uröur Sigurösson flytur jólahugvekju og sungin veröa jólalög. Góöar veitingar á boöstólum. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Jólafundurinn veröur haldinn á Glóöinni mánudaginn 3. desember kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Morgunfundur — Hallargaröinum — Húsi verslunarinnar — þriöjudaginn 4. desember 1984 kl. 8.00—9.30. Dagskrá: Kl. 8.00—8.15 Mæting 8.15—8.30 Morgunveröur 8.30—9.00 Útboö lánsfjár og áhættufjár- mögnun íslenskra fyrirtækja. Dr. Pétur H. Blöndal, frkvstj. Kaupþings hf. 9.00—9.30 Fyrirspurnir og umræöur. Morgunveröur 150 krónur. Tilkynnið þátttöku í síma 83088. Dansk julefest Alle danske piger er velkommen til Dansk Kvinneklubs julefest den 4. des. kl. 20.00 pá Hotel Hof, Rauöarárstígur. Oplysninger om klubben tel. 15805. Dönsk jólagleöl — Allar danskar konur aru velkomnar á jólagleðl h|á Danska kvennaklúbbnum þann 4. des. kl. 20.00 á Hótel Hofl. Rauðarárstig. Uppl. um klúbbinn s. 15805. Hrófbjargarstaðarætt Niðjar Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur, hittumst á mynda- og spila- kvöldinu á Hótel Hofi, Rauðárstíg 17, 7. desember ’84 kl. 20. Takiö meö ykkur myndir frá því í sumar. Nánari upplýsingar í síma 37896 og 30301. Kvennadeild Reykja- víkurdeildar RKI Jólafundur veröur haldinn 6. desember 1984, og hefst hann kl. 19.00 meö jólahugvekju í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Bíll veröur viö kirkjudyr og keyrir konur aö Hótel Sögu. Síöan veröur kvöldveröur í Átt- hagasalnum. 1. Háskólakórinn syngur. Stjórnandi: Árni Haröarson. 2. Upplestur: Frú Andrea Oddsteinsdóttir. 3. Afhending 5 ára merkja. 4. Happdrætti. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síöasta lagi fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 5. desember 1984 í síma 28222 — 23360 og 32211. Félagsmálanefnd. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Til leigu 75 fm húsnæöi á 2. hæö viö Reykja- víkurveg. Góö staösetning og góð aöstaöa. Uppl. á skrifstofutíma. Hagsýn hf., Reykjavíkurvegi 72, sími 51155. Lítið fyrirtæki til sölu Staösett í Reykjavík. Starfsmenn 2—3. Góö arösemi, hreinlegur iönaöur. Vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer á augl.d. Mbl. merkt: „I — 2361“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.