Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984
71
Á Donington var
AC/DC
hraaöilega leiðinleg og ekki gerö-
um viö ráö fyrir aö framkoma
þeirra í Karlsruhe yrði betri. Og
svo varö líka raunin á. Dagskráin
reyndist vera næstum sú sama
og fyrir þremur árum. Löng
klaufaleg bii á milli laga og þess
á milli hamaðist Angus Young viö
aö gera sama hlutinn aftur og aft-
ur. David Lee hjá Van Halen
mætti gjarnan lána Brian John-
son söngvara AC/DC eitthvaö af
mælsku sinni. Hann er hallæris-
lega klaufalegur og sem dæmi
sagöi hann upp úr þurru í miöri
þögn á milli laga (miöri dag-
skránni: „Ehee he ee hee humm
eheheheh (ekki hlátur heldur
eitthvert barkakurr) are you
hot?“. Nokkru seinna spiluöu þeir
næsta lag. Þar á eftir kom löng
þögn sem Brian rauf meö því aö
segja „Hee eehehhe ee e eeee-
hee e he eeh are you hotter
now?“.
Ef þessi mynd prentast vel má sjá hversu samanþjöppuö stemmningin er hjá þeim sem raöa sér fremst. Þar
koma höröustu aðdáendur hverrar hljómsveitar sér fyrir og er þaö ólýsanleg reynsla aö standa þar næstum
hvíldarlaust ( 12 klukkustundir. Myndin er tekin á meöan Ozzy Osbourne er meö öll völd ( hendi sér.
Kappinn sá skapaöi rosalega stemmningu og var miklu eftirminnilegri en AC/DC átti eftir aö veröa.
Þrátt fyrir aö hljómsveit sem kaflaöi sig Ahrif en heitir nú Fist sé
búin aö vera til i rúmt ár kannast eflaust ekki margir við hana. Þeir
sem hafa skipaö þennan flokk heita Jón Guöjónsson bassi, Kristófer
Máni gítar. Guölaugur Falk gítar og Marteinn Bragason trommur.
Þessir piltar hafa látið litiö yfir sér og ekki spllað mikiö opinberiéga.
Þaö sem haldiö hefur aftur af þeim hefur veriö söngvaraleysi. Fyrir
nokkrum mánuðum bættu þeir úr þvi er Eiöur Örn Eiösson (Fyrrum
Tívolí og Þrumuvagn) gekk til liðs viö flokkinn. Þar meö settu plltarn-
ir á fulla ferö og hafa æft af kappi síöan. Fyrir stuttu höföu þeír
samband viö Þungamiöjuna og buöu henni á æfingu sem hún þáöi.
Þar spilaöi flokkurinn fjögur lög og tilkynnti að fyrstu tónleikar Fist
yröu meö Centaur í Safarí fimmtudaginn 6. desember.
Tónlistin sem Fist er aö spila er mjög kraftmikiö rokk i ætt viö það
sem Iron Maiden spilar. Hljómsveitin státar af firnagóöum
hljóöfæraleikurum og einum besta rokksöngvara landsins. Að-
spuröir sögöust þeir vera aö þreifa sig áfram og kanna hvort ekki sé
áhugi hjá rokkunnendum fyrir því sem þeir hafa fram aö færa. Og ef
piltunum tekst vel upp þá ættu tónleikarnir í Safarí aö vera hinir
skemmtilegustu. Aö minnsta kosti lofuöu þeir góöum tónleikum og
vist er að þeir hafa buröi til aö standa viö þaö.
Þaö er hljómsveitin Centaur sem stendur fyrir tónleikunum í Saf-
arí 6. desember næstkomandi. Lítið hefur fariö fyrir þessari sveit aö
undanförnu en er haft fyrir satt að um þessar mundir séu piltarnir í
góöri æfingu og til alls líklegir. Á stórskemmUlegu auglýsingaplakati
sem hengt hefur verið upp er hljómsveitin Fist kölluö Áhrif en eins
og fyrr segir er þaö hiö gamla nafn hljómsveitarinnar.
Fyrsta plata Das
Kapital komin út
sem aö mörgu leyti svipar til
þess sem Utangarösmenn apil-
uöu. Að vísu er platan ekki eins
hrá og tónleíkar þeirra en kratt-
urinn kemst engu aö siður
ágætlega til skila. Þeir sem
skipa Das Kapital eru Bubbi
söngur, Jakob Magnússon
bassi (bróðir Þorsteins Magg.
gítarleikara, Þeyr, Eik og fl.),
Mike Pollock gítar, og GuÖ-
mundur Gunnarsson trommur
og eins og fyrr segír er Jens
Hansson saxófónn genginn til
liös viö Das Kapital. Þess má aö
lokum geta aö plata er unnin í
nýrri tækni sem heitir DMM og
gefur hún mun hreinni og betri
hljóm en venjuleg vinnsla.
ULI Marlene heitir fyrsta platan
sem Das Kapital sendir frá sér.
Þetta er stór plata og geymir 10
lög. Á blaöamannafundi sem
haldinn var til kynningar á plöt-
unni kom fram aö Jens Hansson
sem hefur veriö hljómsveitinni
til aöstoöar er genginn til liös
viö hana. Einnig kom fram aö
Bubbi mun syngja enska texta
inn í stúdiói ( Stokkhólmi auk
þess sem hann mun ræöa við
umboösmann um væntanlega
hljómleikaför sveitarinnar um
Noröurlönd.
Eins og viö sögöum fré i
hljómleikaumsögn okkar um
Das Kapital, spilar sveitin rokk