Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 23 29277 Verðmetum eignir samdægurs 29277 Vantar sérhæð Vantar 5 herb. sérhæð í Hlíöum eöa vesturbæ fyrir fjársterkan kaupanda. Mjög há greiösla viö undir- skrift. _ ___ Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Eggert Magnússon og Grótar Haraldsson hrl. 29277 Fjöldi annarra eigna á skrá 29277 FASTEIGNASALA 545U HAFNARFIRÐI Einbýlishús Smyrlahraun Eldra einb.hús kj., hæö og ris. 2 svefnherb. Verö 2,2 millj. Noröurbraut 70 fm timburhús á tveimur hæöum. Mögul. á stækkun. Verö 1500 þús. Nönnustígur 100 fm timburhús. 5 herb. Verö 1900 þús. Breiövangur 137 fm raöh. 5 herb. Bílsk. Fagrakinn 180 fm einb.hús á 2 hæöum. 5—6 herb. Bílsk. Verð 4,3 millj. Vesturvangur 178 fm einbýlishús. 4 svefn- herb. 53 fm bílskúr. Flókagata 170 fm 7 herb. einbýlishús á tveim hæöum. Bílskúr. Verö 4,5 milllj. Stöövarfjöröur 150 fm einbýlishús á 3 hæöum ásamt 50 fm útihúsum til sölu. 4ra til 5 herb. Herjólfsgata 94 fm sórhæö á 1. hæö i tvíbýl- ishúsi. Laus 1. janúar. Verö 1650 bús. Álfaskeið 130 fm íb. á 1. hæö í fjölb.húsi. Bílsk.réttur. Verö 2 millj. Kvíholt Góö efri hæö í tvíb.húsi. 5 herb. Sérinng. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Herjólfsgata 100 fm góö efri hæö í tvíb.húsi. Bílskúr. Verö 2,4—2,5 millj. Breiövangur Mjög góö 126 fm íb. á 4. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verö 2,2—2,3 millj. Hamarsbraut 4ra—5 herb. íb. á miö og jarö- hæö í tvíb.húsi. Bílskúr. Verö 1800 þús. Ásvallagata Rvík 125 fm 5 herb. íb. á efri hæð í tvíb.húsi. Verö 2,3 millj. Arnarhraun 120 fm íbúö á jaröhæö í þríbýl- ishúsi. Verö 2 millj. Kelduhvammur 125 fm góö íb. á 2. h. í þríb.h. Bilsk. Verö 3.1 millj. Slóttahraun 102 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Bílskúr. Verö 2,2 millj. Dalshraun 120 fm íb. á 3. h. Verö 2,3 millj. Álfaskeiö 112 fm ibúö í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Bílskúrsplata. Verö 2 millj. Hellisgata 90 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýlis- húsi. Verö 1600 þús. Opið frá kl. 1—3 Laufvangur 114 fm góö neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Verö 3 millj. Laus i jan. Hjallabraut 115 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 2,3 millj. 3ja herb. Austurgata 95 fm íb. á efri hæö í tvíb.húsi. Verö 1800 þús. Hverfisgata 60 fm íb. á 1. h. Verö 1.400 þús. Brattakinn 80 fm íb. á 1. h. í þríb.h. Bílsk. réttur. Verö 1550 þús. Miðvangur 80 fm góö íb. á 3. h. Þv.hús í íb. Verö 1750 þús. Garöstígur 99 fm íbúö á neöri hæö i tví- býlishúsi. Verö 1700 þús. Sléttahraun 87 fm íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæöinni. Bilskúrsr. Verö 1700—1750 þús. Laugavegur Rvík 75 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli. Mikið endurnýjuö. Verö 1350 þús. Grænakinn 90 fm risíbúö i þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Laus strax. Verö 1800 þús. 2ja herb. Hjallabraut 70 fm góö íbúö á 3. hæö. Verð 1650 þús. 60% útb. Hverfisgata 63 fm góö ib. á 2. hæö. Bílskúr. Verö 1600 þús. Öldutún Ca. 70 fm kjallaraíb. Sérinng. Verö 1500 þús. Álfaskeiö 65 fm íb. á 1. hæö í tvíb.húsi. Sérinng. Verö 1400 þús. Miövangur 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Verö 1500 þús. Hellisgata 75 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlis- húsi. Sérinng. Verö 1500 þús. Hellisgata 40 fm ósamþ. íb. á jaröhæö. Verð 850—900 þús. Álfaskeið 70 fm íþ. á 3. hæö. Bílsk. Verö 1.650 þús. 60% útb. Miövangur 65 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1500 þús. Sölumaöur: Haraldur Glala- son, heimaaími 51119. VJÐ ERUMA REYKJAVÍKUKVEGI72, HAFNARFIRÐI, Bergur Á HÆÐINNl FYSIR OFAN KOSTAKAUP Magnút S HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA »Hiavkurvegi 72 HatnaH'fði S S45U Fjeldsted. Hs. 74807. BÁRUGATA Ein af glæsilegri eignum borgarinnar sem er 3 hæöir og stórt baðstofuris. Grunnflötur ca. 118 fm ásamt 45 fm bílskúr, 5 baöherbergi, sauna, innbyggöur peningaskápur o.fl. Gæti skipst í 3 íbúöir meö sér- inngangi fyrir hverja íbúö. Hentugt fyrir félagasam- tök, skrifstofur, heilsurækt, gistiheimili o.fl. meö at- vinnurekstur og heimili á sama staö. Nánari uppl. á skrifstofu. /Egir Braiðfjörð aðluatj. Friðrilt Staténason viðak.tr. — ^ot/ioÍasIlan — BANKASTRÆTI S-29455 26650 — 27380 Neðanskráðar eignir eru í ákv. sölu: Einbýli — Öldugötu — Hafnarfiröi Sem er kjallari hæö og ris, tæpir 60 fm að grunnfleti, ákv. sala. Verö 2,5 millj. Við Hagamel — sérhæö Mjög góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö með sérinng. og sérhita- veitu. Verö 1650 þús. Viö Langholtsveg — meö sérinng. 2ja—3ja herb. íbúö í kj. Talsvert endurn. en þó ekki aö fullu lokiö. Verö 1100—1200 þús. Góöar eignir við Hraunbæ 3ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæð. Verö 1600—1650 þús. Mjðg góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Laus strax. Verö 1950 þús. Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Laus strax. Verð 1850 þús. Langageröi — 3ja herb. — kjallaraíbúö Mjög góö íbúö á þessum rólega staö. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Skipti möguleg á stærri eign. Viö Engihjalla — Kópavogi Afar góö 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæö. Suöursvalir. Verö 1700—1750 þús. Viö Helgubraut — Kópavogi Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt bílskúrsrétti. Verö 1800 þús. Viö Alfhólsveg — Kópavogi Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr í íb. Æskileg skipti á góöri 4ra herb. íbúö. Viö Kjartansgötu — 4ra herb. — bílskúr 120 fm á 2. hæö. Góöur bílskúr. Tvennar svalir. Sérhiti. Verö 2,6 millj. Viö Granaskjól — sérhæö Mjög góö 135 fm íbúö á 1. hæö ásamt 30 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verö 3,2 millj. Viö Ásbúöartröö — Hafnarfirði Efri sérhæö 167 fm. Frábært útsýni. Innb. bílskúr og óinnr. pláss á jaröhæö fylgja. Verö aðeins 3,4—3,5 millj. Viö Kleifarsel — raöhús Nær fullbúiö 220 fm raöhús á tveim hæöum meö innb. bílskúr og ófullgeröu baöstofulofti. Skipti á minni eign æskileg. Verö 3,8 millj. Við Hraunbæ — raöhús Ca. 150 fm skemmtilegt garöhús ásamt bílskúr. Nýtt þak. Verö 3,3 millj. Skipti möguleg. Vantar allar stærðir íbúda á söluskrá — Ör sala — Skoðum og verðmetum samdægurs Opið frá kl. 1—4 Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). Sími 26650, 27380 Fyrirlestur um húsandarunga ÁRNI Einarsson mun halda fyrir- lestur á vegum Líffræðifélags ís- lands þriðjudaginn 4. desember kl. 17.15 í stofu 157 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla ís- lands við Hjarðarhaga 2. Fyrirlesturinn, sem er öllum opinn, nefnist: Húsöndin á Mý- vatni og Laxá: Framboð fæðu og uppeldi unga. Tveir menn áreita drengi TVÍVEGIS á fimmtudagskvöld sýndu fullorðnir menn af sér ósiðlegt athæfi. Annar þeirra náðist og var yfirheyrður á fostu- dag hjá Kannsóknarlögreglu ríkisins. Maðurinn sem náðist er útlendingur. Hann gaf sig á tal við 12 ára gamlan dreng í vestur- bænum og reyndi að fá hann af- síðis með sér. Drengurinn streitt- ist á móti og greip maðurinn þá fyrir munn drengsins svo hann gæti ekki kallað á hjálp. En drengnum tókst að snúa mann- inn af sér og leita aðstoðar og hefur maðurinn verið handtek- inn. { hinu tilvikinu snéri maður sér að tveimur drengjum við Sundhöll Reykjvíkur og bað þá visa sér veginn í miðbæ Reykjavíkur gegn greiðslu. Drengirnir féllust á það, en þegar á Skólavörðuholtið kom þvingaði maðurinn þá í afvikið húsasund og hafði i frammi ósiðlega tilburði. Foreldrar drengjanna kærðu atburðinn til RLR. Maðurinn hefur ekki náðst. Malta og Líbýa: Undirrita öryggis- sáttmála Valetta, Möltu, 30. uóvember. AP. Malta og Líbýa hafa undirritað fimm ára samning um samvinnu í öryggis- og hermálum. Samkvæmt honum verður Líbýu skylt að verja Möltu, fari stjórnvöld eyjarinnar fram á það, að þvt er fram kom í opinberri tilkynningu yfirvalda í gær. I samningnum, sem búist er við að gangi i gildi snemma á næsta ári, eru ákvæði sem skylda Líbýu til að sjá um herþjálfun fyrir Möltu, annað hvort heima fyrir eða í Líbýu, auk þess sem Líbýu- menn „taki til athugunar" mögu- leika á að sjá Möltu fyrir vopna- búnaði. Bæði löndin heita að „taka ekki þátt i neinu þvi hernaðarsam- starfi sem skaðað geti öryggis- hagsmuni hins samningsaðilans", sagði í tilkynningunni. Samning landanna undirrituðu Moammar Khadafy Líbýuleiðtogi og Dom Mintoff forsætisráðherra Möltu, í Valetta snemma í nóv- ember. Hefur texti samningsins nú verið opinberaður í stjórnar- frumvarpi sem lagt hefur verið fram. Fram kemur í frumvarpinu, að Malta hefur skuldbundið sig til að leyfa ekki erlendar herstöðvar í landinu og leyfa ekki afnot af landi í hernaðarskyni „ógni það öryggishagsmunum Líbýu“. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.