Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 23

Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 23 29277 Verðmetum eignir samdægurs 29277 Vantar sérhæð Vantar 5 herb. sérhæð í Hlíöum eöa vesturbæ fyrir fjársterkan kaupanda. Mjög há greiösla viö undir- skrift. _ ___ Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Eggert Magnússon og Grótar Haraldsson hrl. 29277 Fjöldi annarra eigna á skrá 29277 FASTEIGNASALA 545U HAFNARFIRÐI Einbýlishús Smyrlahraun Eldra einb.hús kj., hæö og ris. 2 svefnherb. Verö 2,2 millj. Noröurbraut 70 fm timburhús á tveimur hæöum. Mögul. á stækkun. Verö 1500 þús. Nönnustígur 100 fm timburhús. 5 herb. Verö 1900 þús. Breiövangur 137 fm raöh. 5 herb. Bílsk. Fagrakinn 180 fm einb.hús á 2 hæöum. 5—6 herb. Bílsk. Verð 4,3 millj. Vesturvangur 178 fm einbýlishús. 4 svefn- herb. 53 fm bílskúr. Flókagata 170 fm 7 herb. einbýlishús á tveim hæöum. Bílskúr. Verö 4,5 milllj. Stöövarfjöröur 150 fm einbýlishús á 3 hæöum ásamt 50 fm útihúsum til sölu. 4ra til 5 herb. Herjólfsgata 94 fm sórhæö á 1. hæö i tvíbýl- ishúsi. Laus 1. janúar. Verö 1650 bús. Álfaskeið 130 fm íb. á 1. hæö í fjölb.húsi. Bílsk.réttur. Verö 2 millj. Kvíholt Góö efri hæö í tvíb.húsi. 5 herb. Sérinng. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Herjólfsgata 100 fm góö efri hæö í tvíb.húsi. Bílskúr. Verö 2,4—2,5 millj. Breiövangur Mjög góö 126 fm íb. á 4. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verö 2,2—2,3 millj. Hamarsbraut 4ra—5 herb. íb. á miö og jarö- hæö í tvíb.húsi. Bílskúr. Verö 1800 þús. Ásvallagata Rvík 125 fm 5 herb. íb. á efri hæð í tvíb.húsi. Verö 2,3 millj. Arnarhraun 120 fm íbúö á jaröhæö í þríbýl- ishúsi. Verö 2 millj. Kelduhvammur 125 fm góö íb. á 2. h. í þríb.h. Bilsk. Verö 3.1 millj. Slóttahraun 102 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Bílskúr. Verö 2,2 millj. Dalshraun 120 fm íb. á 3. h. Verö 2,3 millj. Álfaskeiö 112 fm ibúö í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Bílskúrsplata. Verö 2 millj. Hellisgata 90 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýlis- húsi. Verö 1600 þús. Opið frá kl. 1—3 Laufvangur 114 fm góö neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Verö 3 millj. Laus i jan. Hjallabraut 115 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 2,3 millj. 3ja herb. Austurgata 95 fm íb. á efri hæö í tvíb.húsi. Verö 1800 þús. Hverfisgata 60 fm íb. á 1. h. Verö 1.400 þús. Brattakinn 80 fm íb. á 1. h. í þríb.h. Bílsk. réttur. Verö 1550 þús. Miðvangur 80 fm góö íb. á 3. h. Þv.hús í íb. Verö 1750 þús. Garöstígur 99 fm íbúö á neöri hæö i tví- býlishúsi. Verö 1700 þús. Sléttahraun 87 fm íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæöinni. Bilskúrsr. Verö 1700—1750 þús. Laugavegur Rvík 75 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli. Mikið endurnýjuö. Verö 1350 þús. Grænakinn 90 fm risíbúö i þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Laus strax. Verö 1800 þús. 2ja herb. Hjallabraut 70 fm góö íbúö á 3. hæö. Verð 1650 þús. 60% útb. Hverfisgata 63 fm góö ib. á 2. hæö. Bílskúr. Verö 1600 þús. Öldutún Ca. 70 fm kjallaraíb. Sérinng. Verö 1500 þús. Álfaskeiö 65 fm íb. á 1. hæö í tvíb.húsi. Sérinng. Verö 1400 þús. Miövangur 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Verö 1500 þús. Hellisgata 75 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlis- húsi. Sérinng. Verö 1500 þús. Hellisgata 40 fm ósamþ. íb. á jaröhæö. Verð 850—900 þús. Álfaskeið 70 fm íþ. á 3. hæö. Bílsk. Verö 1.650 þús. 60% útb. Miövangur 65 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1500 þús. Sölumaöur: Haraldur Glala- son, heimaaími 51119. VJÐ ERUMA REYKJAVÍKUKVEGI72, HAFNARFIRÐI, Bergur Á HÆÐINNl FYSIR OFAN KOSTAKAUP Magnút S HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA »Hiavkurvegi 72 HatnaH'fði S S45U Fjeldsted. Hs. 74807. BÁRUGATA Ein af glæsilegri eignum borgarinnar sem er 3 hæöir og stórt baðstofuris. Grunnflötur ca. 118 fm ásamt 45 fm bílskúr, 5 baöherbergi, sauna, innbyggöur peningaskápur o.fl. Gæti skipst í 3 íbúöir meö sér- inngangi fyrir hverja íbúö. Hentugt fyrir félagasam- tök, skrifstofur, heilsurækt, gistiheimili o.fl. meö at- vinnurekstur og heimili á sama staö. Nánari uppl. á skrifstofu. /Egir Braiðfjörð aðluatj. Friðrilt Staténason viðak.tr. — ^ot/ioÍasIlan — BANKASTRÆTI S-29455 26650 — 27380 Neðanskráðar eignir eru í ákv. sölu: Einbýli — Öldugötu — Hafnarfiröi Sem er kjallari hæö og ris, tæpir 60 fm að grunnfleti, ákv. sala. Verö 2,5 millj. Við Hagamel — sérhæö Mjög góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö með sérinng. og sérhita- veitu. Verö 1650 þús. Viö Langholtsveg — meö sérinng. 2ja—3ja herb. íbúö í kj. Talsvert endurn. en þó ekki aö fullu lokiö. Verö 1100—1200 þús. Góöar eignir við Hraunbæ 3ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæð. Verö 1600—1650 þús. Mjðg góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Laus strax. Verö 1950 þús. Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Laus strax. Verð 1850 þús. Langageröi — 3ja herb. — kjallaraíbúö Mjög góö íbúö á þessum rólega staö. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Skipti möguleg á stærri eign. Viö Engihjalla — Kópavogi Afar góö 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæö. Suöursvalir. Verö 1700—1750 þús. Viö Helgubraut — Kópavogi Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt bílskúrsrétti. Verö 1800 þús. Viö Alfhólsveg — Kópavogi Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr í íb. Æskileg skipti á góöri 4ra herb. íbúö. Viö Kjartansgötu — 4ra herb. — bílskúr 120 fm á 2. hæö. Góöur bílskúr. Tvennar svalir. Sérhiti. Verö 2,6 millj. Viö Granaskjól — sérhæö Mjög góö 135 fm íbúö á 1. hæö ásamt 30 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verö 3,2 millj. Viö Ásbúöartröö — Hafnarfirði Efri sérhæö 167 fm. Frábært útsýni. Innb. bílskúr og óinnr. pláss á jaröhæö fylgja. Verö aðeins 3,4—3,5 millj. Viö Kleifarsel — raöhús Nær fullbúiö 220 fm raöhús á tveim hæöum meö innb. bílskúr og ófullgeröu baöstofulofti. Skipti á minni eign æskileg. Verö 3,8 millj. Við Hraunbæ — raöhús Ca. 150 fm skemmtilegt garöhús ásamt bílskúr. Nýtt þak. Verö 3,3 millj. Skipti möguleg. Vantar allar stærðir íbúda á söluskrá — Ör sala — Skoðum og verðmetum samdægurs Opið frá kl. 1—4 Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). Sími 26650, 27380 Fyrirlestur um húsandarunga ÁRNI Einarsson mun halda fyrir- lestur á vegum Líffræðifélags ís- lands þriðjudaginn 4. desember kl. 17.15 í stofu 157 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla ís- lands við Hjarðarhaga 2. Fyrirlesturinn, sem er öllum opinn, nefnist: Húsöndin á Mý- vatni og Laxá: Framboð fæðu og uppeldi unga. Tveir menn áreita drengi TVÍVEGIS á fimmtudagskvöld sýndu fullorðnir menn af sér ósiðlegt athæfi. Annar þeirra náðist og var yfirheyrður á fostu- dag hjá Kannsóknarlögreglu ríkisins. Maðurinn sem náðist er útlendingur. Hann gaf sig á tal við 12 ára gamlan dreng í vestur- bænum og reyndi að fá hann af- síðis með sér. Drengurinn streitt- ist á móti og greip maðurinn þá fyrir munn drengsins svo hann gæti ekki kallað á hjálp. En drengnum tókst að snúa mann- inn af sér og leita aðstoðar og hefur maðurinn verið handtek- inn. { hinu tilvikinu snéri maður sér að tveimur drengjum við Sundhöll Reykjvíkur og bað þá visa sér veginn í miðbæ Reykjavíkur gegn greiðslu. Drengirnir féllust á það, en þegar á Skólavörðuholtið kom þvingaði maðurinn þá í afvikið húsasund og hafði i frammi ósiðlega tilburði. Foreldrar drengjanna kærðu atburðinn til RLR. Maðurinn hefur ekki náðst. Malta og Líbýa: Undirrita öryggis- sáttmála Valetta, Möltu, 30. uóvember. AP. Malta og Líbýa hafa undirritað fimm ára samning um samvinnu í öryggis- og hermálum. Samkvæmt honum verður Líbýu skylt að verja Möltu, fari stjórnvöld eyjarinnar fram á það, að þvt er fram kom í opinberri tilkynningu yfirvalda í gær. I samningnum, sem búist er við að gangi i gildi snemma á næsta ári, eru ákvæði sem skylda Líbýu til að sjá um herþjálfun fyrir Möltu, annað hvort heima fyrir eða í Líbýu, auk þess sem Líbýu- menn „taki til athugunar" mögu- leika á að sjá Möltu fyrir vopna- búnaði. Bæði löndin heita að „taka ekki þátt i neinu þvi hernaðarsam- starfi sem skaðað geti öryggis- hagsmuni hins samningsaðilans", sagði í tilkynningunni. Samning landanna undirrituðu Moammar Khadafy Líbýuleiðtogi og Dom Mintoff forsætisráðherra Möltu, í Valetta snemma í nóv- ember. Hefur texti samningsins nú verið opinberaður í stjórnar- frumvarpi sem lagt hefur verið fram. Fram kemur í frumvarpinu, að Malta hefur skuldbundið sig til að leyfa ekki erlendar herstöðvar í landinu og leyfa ekki afnot af landi í hernaðarskyni „ógni það öryggishagsmunum Líbýu“. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.