Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984
í DAG er þriöjudagur 4.
desember, 339. dagur árs-
ins 1984, Barbárumessa.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
3.55 og síödegisflóö kl.
16.07. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.54 og sól-
arlag kl. 15.42. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.18 og
tungliö í suöri kl. 22.39.
(Almanak Háskólans.)
Sá, sem hrósar sér,
hrósi sér í Drottni. (1.
Kor. 1, 31).
KROSSGÁTA
LÁRÍTTT: — 1 undiroka, 5 báru, S
auAlind, 7 tveir eins, 8 akattur, 11
ósamsUeAir, 12 srifdýr, 14 tryggur, 16
þáttur.
LÓÐRÉTT: — 1 þekking, 2 hrcfugla,
7 fæAa, 4 sagii ósatt, 7 op, 9 numið,
10 ýríng á vatni, 13 kejri, 15 rigning.
LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hjskin, 5 ná. 6 IjóUr, 9
lát, 10 gi, 11 nr, 12 inn, 13 sniA, 15 Ijá,
17 aflaAi.
LÓÐRtTT: — 1 hollusU, 2 snót, 3
kát, 4 nárinn, 7 járn, 8 agn, 12 iAja, 14
ill, 16 áA.
ÁRNAÐ HEILLA
Á laugardaffinn var, 1. desember, áttu gullbrúðkaup hjónin
Hjálmfríður Guðmundsdóttir og Sigtryggur Jörundsson, Silfurgötu
6, ísafirði. Þau eiga 10 bðrn á lífi en fyrir rúmum 20 árum
misstu þau uppkominn son. Þegar birt var mynd af hjónunum
í tilefni dagsins hér í Mbl. á laugardaginn, urðu slsem mistök,
sem beðist er afsökunar á.
í meinafræði munns og kjálka
í tannlæknadeild Háskóla ís-
lands. til næstu þriggja ára.
KVENFÉL. Hallgrfmskirkju
heldur jólafund sinn á
fimmtudagskvöldið kemur, 6.
desember, fyrir félagsmenn
og gesti þeirra í félagsheimili
kirkjunnar. Hefst hann kl.
20.30. Fjölbreytt hátiðardag-
skrá verður, veislukaffi borið
fram og að iokum flytur sr.
Kagnar Fjalar Lárusson hug-
leiðingu.
KVENFÉL. Hringurinn heldur
jólafund sinn annað kvöld mið-
vikudaginn 5. des. kl. 20.30.
Verður hann haldinn í Álfta-
mýrarskóla, Álftamýri 79
(gengið inn frá Safamýri). Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir flyt-
ur jólahugvekju og söngfólk
kemur í heimsókn.
FÉL ísl. tækniteiknara heidur
fund nk. fimmtudagskvöid á
Hótel Loftieiðum kl. 20.30.
Þar verður tekin afstaöa til
nýrra kjarasamninga.
FÉLAGSSTARF aldraðra i
Kópavogi heldur sölusýningu
á handavinnu aidraðra á
morgun miðvikudaginn 5.
des. í féiagsheimilinu og hefst
hún kl. 15. í sambandi við
sölusýninguna verður kaffi-
sala á vegum handavinnu-
hópsins. Tekið verður á móti
handavinnu á sýninguna í
dag, þriðjudag.
ar4,5.
E-KLÚBBURINN í Rvík held-
ur fund á föstudaginn kemur
í Domus Medica. Símsvari
klúbbsins gefur nánari uppl.
um fundinn.
FRÁ HÖFNINNI
Ljósafoss og Mánafoss komu til
Reykjavíkurhafnar á sunnu-
dag og þá kom Stapafell og fór
það í ferð aftur samdægurs. í
gær komu þrír togarar inn af
veiðum til löndunar: Ásþór,
Hjörleifur og Ottó N. Þorláks-
son. Frá útlöndum komu Hofsá
og Eyrarfoss. Esja kom úr
strandferð og af ströndinni
kom Haukur. I dag, þriðjudag,
eru tveir togarar væntanlegir
inn, Engey af veiðum til lönd-
unar og Karlsefni úr söluferð
til útlanda.
OA ára afmæli. 1 dag, 4. des-
OvF ember, er áttræður
Þorgrímur Maríusson sjómaður
Höfðabrekku 16, Húsavík.
Hann er staddur hér syðra og
ætlar að taka á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, sem er I Norður-
vangi 15 í Hafnarfirði, í dag,
afmælisdaginn, eftir kl. 14.
FRÉTTIR
MIKIÐ vatnsveður hafði verið I
Vestmannaeyjum í fyrrínótt því
að því er sagði í veðurfréttun-
um í gærmorgun hafði nætur-
úrkoman mælst 33 millimetrar.
Hér í Reykjavík hafði hitinn
farið niður í tvö stig í rigningu.
Á sama tíma hafði verið 10
stiga gaddur norður á Staðar-
hóli í Aðaldal. í spárinngangi
var sagt að hitastig myndi
verða svipað nyrðra, en um
landið sunnanvert kólna. í
gærmorgun snemma var 17
stiga frost í Forbisher Bay á
BafTinslandi, tólf stiga frost (
Nuuk, höfuðstað Grænlands.
Hiti var 7 stig í Þrándheimi í
Noregi og eitt stig í Sundsvall í
Svíþjóð.
í HÁSKÓLA íslands. í tilk. f
Lögbirtingablaðinu frá
menntamálaráðuneytinu seg-
ir að Jóhann Heiðar Jóhanns-
son hafi verið skipaður dósent
íslendingar
Hamingjusamasta þjóð í heimi
Svona. Segðu henni nú gleðifréttirnar, Denni minn!!!
Kvðld-, ruutur- og hulgarþjAnutta apótukanna f Reykja-
vik dagana 30. nóvember tll 6. desember, aó báóum
dögum meótöldum er f Veaturbaajar Apótaki. Auk þess
er Háaleitis Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgldögum.
Borgarapltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki tll hans
(simi 81200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndfveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er læknavakt f sima 21230. Nánarl upptýsingar um
lyfjabóölr og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888.
Onæmiaaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i HeilauverndaratAA Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirleini.
Neyöarvakt Tannlæknaféiaga iaianda f Heilsuverndar-
stööinni við Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
HafnarfjðrAur og Garðabæn Apótekin i Hafnarflröi.
HafnarfjarAar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn. siml 21205.
Húsaskjól og aöstoð vió konur sem belttar hafa veriö
ofbeldf i heimahúsum eöa oröló fyrlr nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjðfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500.
8ÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálió, Siöu-
múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samfðkin. Elgir þú viö áfenglsvandamál aö strföa, þá
er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Síml
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö
GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A
laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAin
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu-
daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadaHd: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshætiö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgídögum. — VífilsstaAaspitali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunnuhliA hjúkrunarheimíli i Kópavogl: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um Rafmagnsveitan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fsiands: Satnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunarlíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjaaafnið: Opló alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókaeafn Reykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild,
blngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl.
10.30— 11.30. AAalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sáni 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágét.
Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vailagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaóakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö é laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst.
Blindrabókasafn islanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl.
10—16. sfmi 86922.
Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrfmssafn BergstaOastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag-
lega kl. 11 — 18.
Hús Jóns Sfgurössonar f Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga trá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvatsataðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræðistota Kópavogs: Opln á miövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000.
Akureyri sfmi 96-21040. Slglufjðröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, sfmi 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. ,'unnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflat kur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fi ttudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13 -18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þrlöjudaga og fimm idaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavog : Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—1t 30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.
Sundlaug Seitjamarnesa: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.