Morgunblaðið - 04.12.1984, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984
33
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Aöstoðarritstjóri
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Auglýsingastjóri
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Björn Bjarnason.
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn Jóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst Ingi Jónsson.
Baldvin Jónsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Að-
alstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Kringlan 1, sími 83033. Áskrift-
argjald 330 kr. á mánuöi innanlands. f lausasölu 25 kr. eintakiö.
Að joknu
ASÍ-þingi
Forystumenn Alþýðusam-
bands íslands telja að þing
þess í síðustu viku hafi orðið
verkalýðshreyfingunni til
styrktar. Tillögur þeirra um
fjölgun varaforseta um einn og
í miðstjórn ASÍ náðu fram að
ganga og kosningar gengu eftir
eins og að var stefnt, hlutur
kvenna var aukinn. Aðeins ein
snurða virðist hafa hlaupið á
þráðinn, Karl Steinar Guðna-
son þingmaður Alþýðuflokks-
ins og varaformaður Verka-
mannasambandsins náði ekki
kjöri sem varamaður í mið-
stjórn ASÍ. Skipulagsmálin eru
enn óleyst.
í umræðum á þinginu skýrði
Kolbeinn Friðbjarnarson for-
maður Vöku á Siglufirði frá því
að þingfulltrúar hefðu skipst
þannig á milli stjórnmála-
flokka: Alþýðubandalagið
150—160, Sjálfstæðisflokkur-
inn 115—120, Alþýðuflokkur-
inn 110—112 og Framsóknar-
flokkurinn 70. Björn Þórhalls-
son fyrsti varaforseti ASÍ
sagði í Morgunblaðsviðtali að
ekki væri um samtryggingu
flokkanna að ræða innan ASÍ
og bætti við: „Hér er um að
ræða samstarf stjórnmálaafl-
anna í landinu um að hindra
það, að einstakir stjórnmála-
flokkar yfirtaki verkalýðs-
hreyfinguna." Samstarf flokk-
anna í ASf væri leið til að verj-
ast gegn flokkspólitíkinni
fremur en að innleiða hana.
Þetta sjónarmið Björns
Þórhallssonar á fyllsta rétt á
sér miðað við það sem gerðist í
kosningum á ASÍ-þinginu. Á
hinn bóginn samþykkti þingið
ályktun um að „pólitískum
valdahlutföllum verði breytt" í
landinu og í því skyni eigi
launafólk „að samfylkja öllum,
sem aðhyllast hugsjónir félags-
hyggju til að mynda fylkingu
sem yrði í samvinnu við verka-
lýðshreyfinguna nýtt land-
stjórnarafl," eins og það er
orðað. Ályktun þessi naut
stuðnings 244 þingfulltrúa en 6
voru á móti. Innan við helm-
ingur þingfulltrúa, en þeir voru
503, greiddi sem sé atkvæði um
þessa tillögu, meirihlutinn sat
hjá. í sömu ályktun segir að
flokkar og samtök sem aðhyll-
ast jafnrétti og félagsleg sjón-
armið hafi ekki náð saman.
Engan þarf að undra að þessi
sjónarmið hafi ekki notið meiri
stuðnings en raun ber vitni á
ASÍ-þingi. Það er fráleitt að
skipta stjórnmálaflokkunum
niður í fylkingar eftir þeim lin-
um sem í ályktuninni eru
dregnar. Alls ekki er unnt að
færa fyrir því haldbær rök að
félagsleg markaðsstefna
Sjálfstæðisflokksins skili laun-
þegum minna í aðra hönd en
sósíalismi Alþýðubandalagsins
sem nú á að fegra með því að
kalla „félagshyggju". Þvert á
móti kennir sagan okkur að
þeim mun lengra sem gengið er
á braut sósíalismans því meira
verður misréttið og fátæktin
þungbærari. Það er ekki sund-
urlyndið innan „félagshyggju-
fylkingarinnar" sem er laun-
þegum hættulegast heldur
stjórnlyndis- og ríkisafskipta-
stefnan sem sósíalistarnir að-
hyllast.
Á ASÍ-þingi stóðu menn úr
öllum flokkum saman um að
verjast gegn flokkspólitíkinni.
Forystumenn launþega hljóta
einnig að standa saman gegn
því að gera ASÍ að þátttakanda
í flokkspólitíkinni?
Höfðingleg
bókagjöf
Hjónin Kristín Jónsdóttir
og sr. Eiríkur J. Eiríksson
fyrrum þjóðgarðsvörður á
Þingvöllum hafa gefið Bæjar-
og héraðsbókasafninu á Sel-
fossi bókasafn sitt í „trausti
þess að safnið megi verða al-
menningi til nota og þroska"
eins og þau orða það í gjafa-
bréfinu.
Hér er sannarlega um höfð-
inglega gjöf að ræða bæði þeg-
ar litið er til verðmæta og þess
hugar sem að baki býr. I því
felst mikil elja og fórnfýsi að
ná saman svo stóru bókasafni
sem hér um ræðir, um 30 þús-
und bindi. Er næsta ótrúlegt að
þeim hjónum skuli hafa tekist
það í tómstundum frá erilsöm-
um störfum á barnmörgu
heimili við stjórn heimavist-
arskólans að Núpi, þjóðgarðs-
vörslu og prests- og prófasts-
störf að viða að sér jafn mikl-
um og góðum bókakosti og
raun ber vitni.
Morgunblaðið vill taka undir
orð Guðmundar Daníelssonar
rithöfundar hér í blaðinu á
sunnudaginn, þegar hann segir:
„I mínum augum er séra Eirík-
ur undraverður maður. Bóka-
gjöfin, sem nú er á dagskrá,
sýnir öngva nýja hlið á honum.
Mikilvægast hefir honum alla
ævi verið að gefa öðrum sem
mest af sjálfum sér. I orðum
sínum og verkum kemur hann
mér fyrir sjónir sem faðir og
bróðir fólksins, og hann ber
umhyggju fyrir þjóð sinni og
fósturjörð."
***
ísland — Sovétrfkin:
Jón L. þrálék er hann
átti rakinn vinning
Skákhöllin í Saloniki í Grikklandi.
Morgunbladid/Áskell öm Kárason.
Skák
Bragi Kristjánsson
FRÁBÆR frammistaða íslensku
karlasveitarinnar á Ólympíuskák-
mótinu í Saloniki í Grikklandi hefur
vakið verðskuldaða athygli. Okkar
menn hafa þar teflt við flestar sterk-
ustu skákþjóðir heims og haldið
sínu. Hápunkturinn var keppnin í
11. umferð við yfirburðasveit móts-
ins, stórmeistarasveit Sovétmanna.
Sovétmenn hafa ef til vill talið
fyrir keppnina, að íslensku dreng-
irnir yrðu auðveldir viðfangs, því
„ísland hefði verðskuldað
sigur gegn Sovétmönnum“
Símamynd/AP.
Robert Htibner og Helgi Ólafsson tefla á 1. borði í viðureign fslendinga og Vestur-Þjóðverja á laugardaginn. Fjær má
sjá Margeir Pétursson.
— var fyrirsögn mótsblaösins eftir
viðureign Sovétmanna og íslendinga
Beljavski — Helgi Ólafsson,
Drottningarbragð.
I. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 -
d5, 4. Bg5 - Be7, 5 Rc3 - h6, 6.
Bxf6 — Bxf6, 7. Dd2 — dxc4, 8. e4
- c5, 9. d5 — exd5, 10. e5 — Bg5,
II. Dxd5 - 0-0, 12. Bxc4 - Rc6,
13. 0-0 - Dxd5, 14. Bxd5 - Rb4,
15. Be4 - Hb8, 16. a3 - Ra6, 17.
Rxg5 - hxg5, 18. Rb5 - Bd7, 19.
Rd6 - b5, 20. f4 - gxf4, 21. Hxf4
- Be6, 22. Hafl - Rc7, 23. Hlf3
- b4, 24. Hh4 - g6, 25. g4 - Kg7,
26. Rf5+ — gxf5, 27. gxf5 — Hg8,
28. fxe6 - Rxe6, 29. Kfl - Kf8,
30. Bd5 - bxa3, 31. Hxa3 - Hb4,
32. Hxb4 - cxb4, 33. Hxa7 - Hg5,
34. Bxe6 - fxe6, 35. Hb7 - Hf5+,
36. Kg2 - Hxe5, 37. Hxb4 - He2+,
38. Kg3 - Ke7, 39. h4 - Kf6, 40.
Hf4 - Kg6, 41. b4 -
Eftir að hafa varist frækilega í
erfiðri skák er jafnteflið nú í sjón-
máli hjá Helga. Eftir 41. — hb2
kemst hvítur ekkert áleiðis. Helgi
sofnaði nú illilega á verðinum og
lék af sér skákinni með: 41. — e5?,
42. Hf2 - He4, 43. Hb2 - Kf5, 44.
b5 - Hg4+, 45. Kh3 — Hg7, 46. b6
- Hb7, 47. Hb4 - 1-0.
Kindermann (Vestur-Þýskalandi)
Jóhann Hjartarson, sikileyjarvörn:
1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 -
cxd4,4. Rxd4 — Rf6,5. Rc3 — Rc6,
6. Bc4 - Db6, 7. Rdb5 - a6, 8. Be3
- Da5, 9. Rd4 - e6, 10. 0-0 -
Be7,11. f4 - 0-0,12. Bb3 - Bd7,
13. f5 — Rxd4, 14. Bxd4 — Hac8,
15. Del - Dc7, 15. Khl - b5, 17.
e5 — dxe5, 18. Bxe5 — Dc6, 19.
Hdl - exf5, 20. Dg3 - Be6, 21.
Rd5 - Bxd5, 22. Hxd5 - Hcd8, 23.
Hxd8 - Hxd8, 24. h3 - De4, 25.
Hel - Dc6, 26. Bc3 - Rh5, 27.
De3 - Bh4, 28. Bd5 - Dd7, 29.
Hdl - Rg3+, 30. Kgl - Re4, 31.
Df3 - Bg5, 32. Be5 - g6, 33. Hd3
- De7,34. Bxe4 — Dxe5, 35. Hxd8
- Bxd8, 36. Bd3 - Bb6+, 37. Kfl
- Dxb2, 38. Dd5 - a5.
Hér var einfaldast að leika 38.
- Dcl+, 39. Ke2 — De3+ og hvítur
er alveg glataður. Nú fær hann
möguleika á mótspili.
39. - Ke2 - Dcl, 40. De5
Tveir broshýrir í íslenzku sveitinni,
jónsson, fyrirliði sveitarinnar.
m m&Æ. ÉI&
Jón L. Árnason og Guðmundur Sigur-
40. - Dh6??
„Þetta er versti afleikur sem ég
hef leikið á öllum mínum ferli,"
sagði Jóhann, „ég minnist þess
ekki að hafa leikið svona af mér
manni áður. Ég hugðist bera
drottninguna fyrir á f8 ef hann
skákaði á e8, en var alveg blindur
fyrir hinni skákinni, eftir 40. —
Dg5, held ég öllu gangandi, en það
getur þó orðið erfitt að vinna."
41. Db8+
Nú fellur biskupinn. Jóhann tefldi
15 leiki í viðbót en mátti sætta sig
við tap.
þeir settu báða varamenn sína inn
á, en skýringin getur einnig hafa
verið sú, að aðallið þeirra var í
sárum eftir tap fyrir Bandaríkja-
mönnum. Varamenn þeirra eru
mjög sterkir, sem sjá má af því, að
sjálfur Sovétmeistarinn, A. Sok-
olov, er annar varamaður.
Helgi tefldi við stjörnu mótsins,
Alexander Beljavskij, sem á
Ólympíuskákmótinu hefur unnið
alla sterkustu skákmenn utan
Sovétríkjanna. Helgi hafði svart
og lenti fljótlega í erfiðri stöðu.
Hann varðist af mikilli hörku og
útsjónarsemi, og hafði jafnteflið í
hendi sér, þegar hann lék af sér f
síðasta leik fyrir bið. Biðstaðan
reyndist töpuð, og gaf Helgi skák-
ina, án þess að tefla frekar. Þetta
voru mikil vonbrigði fyrir íslend-
inga, eftir hetjulega vörn Helga.
Margeir hafði hvítt gegn góð-
kunningja okkar íslendinga, stór-
meistaranum Tukmakov. Sá síðar-
nefndi fórnaði peði, en Margeir lét
hann ekki rugla sig. Sovétmaður-
inn hafði þó einhver gagnfæri og
bauð jafntefli eftir 24. leik, sem
Margeir þáði, enda tíminn farinn
að minnka.
Jóhann hafði svart á þriðja
borði gegn Jusupov, og tefldi byrj-
unina af öryggi. Rússinn fórnaði
peði, en við það tvístraðist peða-
staða Jóhanns. Jóhann átti aðeins
eftir 15 mínútur til að ná 40 leikja
markinu í 27. leik, þegar hann tók
jafnteflisboði andstæðingsins.
Jón L. hafði hvítt gegn Sovét-
meistaranum Sokolov og tefldi
stíft til sóknar. Rússinn réð ekki
við snjalla taflmennsku Jóns, en
undir lokin lenti Jón í heiftarlegu
tímahraki og tók jafntefli með þvf
að þráleika. Jón átti þá rakinn
Jafnt gegn Dönum
Fri Áakeli Káruyni.
VIÐIJREIGN íslenzku skáksveitar-
innar við Dani lyktaði með jafntefli,
2—2. Margeir Pétursson lagði
heimsmeistara unglinga að velli,
Curt Hansen, sem ekki hafði tapað
skák i Ólympíumótinu. Jóhann
Hjartarsson og Mortensen gerðu
jafntefli, svo og Guðmundur Sigur-
jónsson og Jacobsen. Karl Þorsteins
tapaði fyrir Brinthe-Glausen.
Önnur helstu úrslit í 13. umferð
urðu, að Sovétmenn unnu Kúbu
— Þjóðverjar unnu Banda-
ríkjamenn 2Vi—1V4, Ungverjar og
Filippseyingar skildu jafnir 2—2,
England vann Kolombíu 3'á — ‘k,
Júgóslavar unnu Hollendinga
2‘Æ—l ‘k, Spánn vann Svíþjóð
2‘k—l‘k og Norðmenn unnu Belga
2‘k-\‘k.
ísland er í 20.—24. sæti með
28 ‘k vinning og biðskák.
Staða efstu þjóða er:
1. Sovétríkin 38 ‘k
2. England 34
3. Bandarfkin 33
4. Ungverjaland 32‘k
5. V-Þýskaland 31 + biðskák.
Islcnzku stúlkurnar tefldu við
Mexikó í 13. umferð og sigruðu
2‘k — ‘k. Þær eru í 17.—20. sæti
með 20 ‘k vinning. Sovétmenn eru í
efsta sæti með 30 vinninga og hafa
þegar tryggt sér ólympfutitilinn,
rétt eins og karlasveitin.
Hér fer á eftir skák Margeir
Péturssonar við Curt Hansen, sem
Danir binda vonir við að verði
næsti stórmeistari þeirra — feti í
Margeir Pétursson vann Curt Han-
sen laglega.
fótspor Bent Larsen.
Margeir — C.Hansen (Dan-
mörk). Drottningarindversk vörn.
I. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 —
b<>, 4. a.'t — Bb7, 5. Rc3 — d5, 6.
cxd5 — exd5, 7. Bf4 — Bd6, 8. Bg3
— 04), 9. e3 — c5, 10. Be2 — bxg5,
II. hxg5 — De7, 12. Hcl — Rbd7,
13. 04) - hfc8, 14. dxc5 - bxc5, 15.
Da4 — Re5, 16. Rxe5 — dxe5, 17.
Hfdl — De6, 18. Hd2 — Rd7, 19.
bg4 - Í5, 20. Bf3 — Rb6, 21. db3 —
Hab8, 22. Rxd5 — c4, 23. Ddl —
Rxd5, 24. hxd5 — Df6, 25. Hd4 —
Bxf3, 26. gxf3 - hxb2, 27. Hdxc4 —
Hf8, 28. Dd5+ — Kh8, 29. Hc6 —
De7, 30. Hc7 — Df6, 31. Hc8 —
Hb8, 32. Hib8 — Hxb8, 33. Db7 —
Dd8, 34. Dxa7 — g6, 35. Dc7 — Df8,
36. a4 — geflð.
vinning í stöðunni. Þessi úrslit
urðu íslendingum mikil vonbrigði,
því þeir áttu að vinna þessa
keppni. Við skulum nú líta á þrjár
skákanna:
Hvítt: Margeir Pétursson
Svart: V. Tukmakov
Kóngs-indversk vörn
1. d4 — RI6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 —
Bg7, 4. e4 — d6, 5. f3 —
Sámisch-afbrigðið, sem þykir
mjög flókið og vandteflt.
5. — 04), 6. Bc3 — Rc6
Tukmakov teflir afbrigði, sem
leiðir til mjög vandasamrar stöðu.
7. Rge2 — Hb8, 8. Dd2 — a6, 9. h4
— h5, 10. 04)4) — b5, 11. Rf4 — e5,
12. dxe5 — Rxe5, 13. c5! —
Þessi staða er þekkt í skákfræð-
inni, og ekki er að sjá, að Tuk-
makov hafi neitt í fórum sínum,
sem breyti þeim dómi, að hvítur
standi betur.
13. — Bb7
Svartur fórnar peði fyrir
sóknarfæri.
14. cxd6 — cxd6, 15. Dxd6 — Dc8,
16. Kbl —
Ekki gengur 16. Dxe5? — Rxe4!
og svartur nær vinnandi sókn.
16. — Rc4, 17. Bxc4 — bxc4, 18.
Rge2 - Bc6, 19. Hd2 —
Hvítur verður fyrr eða síðar að
valda b2-peðið.
19. - Db7, 20. Bg5 - Rd7, 21. Bf4
— Hfc8, 22. Hc2 — Db6, 23. Hdl —
Hb7, 24. Rd5 - Bxd5
og jafntefli var samið. Svartur
hefur spil á b- og c-línunum fyrir
peðið.
Hvítt: A. Jusupov
Svart: Jóhann Hjartarson
Drottningar-indversk vörn
1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 —
b6, 4. a3 —
Hið sívinsæla Petrosjan-
afbrigði, sem mikið er teflt um
þessar mundir.
4. — Bb7, 5. Rc3 — d5, 6. cxd5 —
exd5
Jóhann velur öruggustu leiðina.
Eftir 6. — Rxd5, 7. e3 o.s.frv. kem-
ur upp staða, sem gefur hvítum
sóknarfæri.
7. g3 — Be7, 8. Bg2 — 04), 9. 04) —
c5, 10. Dc2 — Rafi
Riddarinn er á leiðinni til e6,
þar sem hann stendur mjög vel.
Þetta riddaraferðalag hefur oft
reynst hvítum erfitt í þessari
stöðu, t.d. fékk Helgi Ólafsson að
reyna það í skák við Abramovic á
Reykjavíkurskákmótinu 1982.
11. Bg5 — h6, 12. Bxf6 — Bxf6, 13.
Hfdl — He8, 14. Hacl — Hc8, 15.
e3 — Rc7, 16. Dbl — Re6, 17. dxc5
— bxc5, 18. Rel —
Hvítur hótar nú að drepa á d5,
en Jóhann á svar við því.
18. — Bxc3, 19. bxc3 — He7, 20.
Hc2 — Bc6, 21. Hcd2 — Hd7, 22.
Rc2 - Df6, 23. e4!? —
Jusupov ákveður að gefa peð, en
með því tvístrar hann peðastöðu
svarts og nær tökum á reitnum c4
og jafnframt d-línunni.
23. — Hb7, 24. Da2 — dxe4, 25.
Hd6 — He7, 26. Re3 — Hee8, 24.
Dc4
og keppendur sömdu jafntefli.
Hvítur hefur sterka stöðu fyrir
peðið, og að auki er peðastaða
svarts veik.
I ■
■
W/,
p
* w'H, k |
Hvítt: Jón L. Árnason
Svart: Sokolov
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — d6,
6. Be2 — Be7, 7. 04) — Rc6, 8. Be3
— 04), 9. f4 — a6, 10. a4 — He8, 11.
Khl - Dc7, 12. Bgl — Bd7, 13. Rb3
— b6
1 skákinni Karpov — Quinteros,
Hannover 1983, jafnaði svartur
taflið eftir 13. — Rb4, 14. a5 —
Bc6, 15. Dd2 — d5! o.s.frv.
14. Bf3 — Hab8, 15. g4 — Bc8, 16.
g5 — Rd7, 17. De2 — Bb7, 18. Bg2
— Rc5, 19. Hf3 — g6, 20. Hh3 —
Rb4
Svartur reynir að skapa sér
mótspil gegn hættulegri sókn
hvíts á kóngsvæng.
21. Df2 — e5
Til greina kom að leika hér 21.
— d5, en svartur reynir nú að
opna e-línuna fyrir hrókinn á e8.
22. Rxc5 — dxc5, 23. Dh4 — h5, 24.
f5! -
X #
±W J.A
*Hw,
■ ■aall
wm. ww. wm.«
I A M 11§ &
ym wm
1 wL
24. — Rxc2, 25. Bf3 —
Hvítur hótar að fórna biskup á
h5 til að opna h-linuna til máts-
óknar.
25. — Rd4, 26. Bxd4 —
Ekki gengur 26. Bxh5 — Rxf5!,
27. Dg4 (27. Df3 - Bxg5) - Rg7
og svartur vinnur.
26. — exd4, 27. Bxh5! — gxh5, 28.
Dxh5 — De5, 29. f6! — Bxf6
Ekki gengur 29. — Bxe4+, 30.
Rxe4 — Dxe4+, 31. Kgl — Bxf6, 32.
gxf6 — Dg6+, 33. Hg3 og tjaldið
fellur.
30. gxf6 — Dxf6
Ekki 30. — Dxh5, 31. Hxh5 og
hvítur hótar máti með Hgl+ og
Hh8.
31. Rd5 — Bxd5, 32. exd5 — Hbd8,
33. HI3 - He5, 34. Hgl+ — Kf8,
35. Dg4 —
Eftir 35. Dh3 á svartur snilldar-
lega björgun 35. — He3!!
35. — Dh8, 36. Hh3? —
1 heiftarlegu tímahraki missir
Jón af vinningsleiðinni: 36. Hgfl
- He7 (ekki 36. - Dg7, 37. HxH+
- Dxf7, 38. Hxf7+ - Kxf7, 39.
Df4+ o.s.frv.) 37. Dg6 - Dg7, 38.
Dxb6 — Hxd5 (hvað annað?) 39.
Db8+ — He8, 40. Db7 og svartur
getur ekkert gert við hótun um
Hxf7+ og Dxd5.
36. - DÍ6,37. HI3 - Dh8,38. Hh3?
- Df6. 39. Hf3 jafntefli.
Arangur íslensku sveitarinnar
1. borð Helgi Ólafsson
2. borð Margeir Pétursson
3. borð Jóhann Hjartarson
4. borð Jón L. Árnason
1. varam. Guðm. Sigurjónsson
2. varam. Karl Þorsteins.
!
P
‘k
‘k
0
1
I I
II
‘k
‘k
Vl
‘k
1
‘k
t
ít
=>
0
V4
1
‘k
0 - - -
0
‘k
Vi
1
I
I
■x
V4
Vi
V4
1
0
V4
Vi
Vt
r
>
o
0
0
1
— 4 v af 9. =44,4%
1 6‘k vaf 11 = 59,1%
‘k 8 v af 13 = 61,5%
- 7 v af 9 = 77,8%
Vi 3 v af 5 = 60%
0 0 v af 3 =