Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 35

Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 35 MYNDBANDALEIGUR Peningamarkaðurinn Nýtt úrvalsefni frá meö íslenskum texta. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Takmarkaö upplag. Skrifstofa okkar er futt í vesturenda Hrafnistu jaröhæö. MYNDABANDALEIGA LAUGARÁSBÍÓS SÍMI38150. HAGAN Skiöin Ef þú ert skíðamaður þá veistu að það er ekki nóg að skíðin líti vel út og fari vel á þílnum þínum. Þú gerir meiri kröfur en svo. Eigi þau að veita þér raunverulega ánægju þurfa þau að vera þannig úr garði gerð að jafnvel við erfiðustu aðstæður haldist fullkomið samband milli þín og þeirra. Þau þurfa að vera hæfilega sveigj- anleg og styrk, láta auðveldlega að stjórn og hafa jafna hæfileika til að dansa létt í lausamjöll og taka á móti af öryggi í harð- fenni. Þetta vita Gustav Thöni og Monika Kaserer og aðrir viðlíka meistarar sem m.a. skipa dómarahóp hins virta vestur-þýska skíða- tímarits „Ski Magazin". Þessi hópur hefur undanfarin ár kannað gæði mismunandi skíðategunda, reynt til hins ítrasta á mögu- leika þeirra og hæfileika við ólíkustu aðstæð- ur. Prófanir meistaranna miðast að sjálf- sögðu við þeirra stærstu kröfurog niðurstað- an er því í samræmi við það besta sem gerist hjá atvinnumönnum. FYRSTOG FREMST! Þau gefa Hagan skíðunum sína hæstu einkunn í yfirgnæfandi hluta tilfella. Og þeirra dómur er ekkert einsdæmi. Sams konar hópar á vegum annarra skíðatímarita komast að sömu niðurstöðu í hverju prófinu á fætur öðru. Þess vegna fara Hagan skíðin sigurför um skíðalönd Evrópu - þess vegna eru Hagan skíðin komin til (slands. Nú getur þú orðið eigandi Hagan skíða og treyst því að þau veiti þér raunverulega ánægju. Og ekki sakar að þau eru þrælfalleg uppi á bílnum þínum. Komið í verslunina og kynnið ykkur Hagan skíðin, allar lengdir, fjölmargar gerðir. GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 H GENGIS- SKRÁNING NR. 232 3. desember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 40,140 40450 40,010 1 SLpunri 47,957 48,089 47,942 1 Kul dollari 30498 30481 30454 lDonskkr. 34755 34853 3,6166 1 Norsk kr. 4,4674 4,4797 4,4932 lScsskkr. 44402 4,5527 44663 1 FL mark 64117 64287 64574 1 Fr. franki 44031 44147 44485 1 Brlf>. franki 0,6406 0,6424 0,6463 1 Sv. fnnki 15,6473 15,6902 1541II 1 HoiL gyllini 11,4164 11,4477 114336 1 V-þmark 124757 12,9110 13,0008 lítlira 0,02084 0,02089 0,02104 1 Austun. sch. 14325 14375 14519 I PorL esrudo 04425 04432 04425 1 Sp. pcsrti 04311 04317 04325 1 Jap. yen 0,16178 0,16222 0,16301 1 írskt pund SDR. (SérsL 40,040 40,149 40,470 drattarri 394837 39,6925 Brlg.fr. 0,6384 0,6402 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóöibskur_____________________17,00% Sparisjóðtreikningar með 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarljaröar....... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% lönaöarbankinn*.............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 27,50% frmléfitfkirtiHni ................ 24,50% Verötryggöir reikningsr miöaö viö lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% Iðnaðarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% lltvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir.................... 640% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn ♦ 1,50% bónus lönaðarbankinn1'................... 6,50% Áráana- og hiaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar............9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar. Alþýöubankinn2)............... 8,00% SaMán — heimiliaián — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% lltvegsbankinn.................23,0% Kaakó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparivaituraikningar Samvinnubankinn............. 20,00% Trompraikningur Sparisjóður Rvik og nágr. Sparájóður Kópavogs Sparisjóóurinn í Kellavik Sparájóöur vélstjóra Sparisjóður Mýrarsýslu Sparisjóður Bolungavtkur Innlagg óhreyft í 6 mán. aöa lengur, vaxtakjör borin saman viö ávöxtun 6 mán. verótryggöra reikninga, og hag- stæöari kjðrin valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 6,00% b. innstæöur i steriingspundum..... 6,50% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 8,50% 1) Bónus greióist til vióbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er tekið út at þegar innstnöa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verötryggöir og geta þeir sem annaö hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stotnaö slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, lorvextir Alþýðubankinn............... 23,00% Búnaðarbankinn.............. 24,00% lónaöarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn....... ........ 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn..... ...... 24,00% Viðskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn............... 24.00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn................ 24,00% útvegsbankinn............... 23,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaóarbankinn..... ........ 28,00% Landsbankinn....... ........ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóóir................. 25,00% Útvegsbankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% Endurseljanleg lán fyrir (ramleiöslu á innl. markað. 18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl. 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn............... 26,00% Búnaóarbankinn.............. 27,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóðir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Vióskiptaskuidabrát: Búnaöarbankinn.............. 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verztunarbankinn............. 28,00% Verötryggö lán i allt aö 2% ár....................... 7% lengur en 2% ár....................... 8% Vanskilavextir______________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boðnir út mánaóarlega. Meöalávöxtun októberútboös....... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lrfeyrissjóöur starfsmanna rikieina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrisajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæóln ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánekjaravieitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaö er vió vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaó vlð 100 í janúar 1983. Handhataskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.