Morgunblaðið - 04.12.1984, Síða 37

Morgunblaðið - 04.12.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 37 Fjölgun kennara — eftir Loft Magnússon Undanfarnar vikur hefur nokk- uð verið rætt og ritað um að kenn- urum hafi fjölgað um 94% á ára- bilinu 1971—1981. Þessar tölur voru fengnar úr gögnum frá Framkvæmdasiofnun ríkisins og þóttu því mjög trúverðugar. Nú eru loksins komnar fram forsend- ur fyrir þessari „miklu fjölgun" kennara og kemur þá svolitið ann- að í ljós. Þessi fjölgun er fundin út frá slysatryggðum vinnuvikum og starfsemi allra skóla er talin með, sama hvort um er að ræða öku- skóla, vinnuskóla, dansskóla, tískuskóla eða cinkakennslu. Auk þess eru inni í þessari tölu önnur störf en kennsla sem unnin eru í skólum, störf eins og ræsting, hús- varsla o.fl. Erfiðlega hefur gengið að fá uppgefið hvort tölurnar séu sambærilegar, þ.e. hvort sömu skólagerðir séu teknar með bæði árin. Nú er það svo að margir hafa áhyggjur af þenslu í skólakerfinu og mun ég birta þeim og öðrum sem áhuga hafa á nokkrar tölur sem ég vona að gefi nokkuð aðra mynd af þessu máli. Rétt er að taka fram að þegar rætt er um fjölda kennara hér á eftir er um að ræða höfðatölu þeirra en ekki stöðugildi. Nemendum í forskóla og grunn- skóla hefur fækkað um 3% á þessu tíu ára bili. Á sama tíma fjölgar kennurum nokkuð eða um 10,5% þegar þjálfunarskólar, þ.e. sér- skólar eins og Öskjuhlíðarskóli, Safamýrárskóli o.fl., eru taldir með. Kennurum fjölgar um 316, þ.e. frá 3.006—3.322. Þar af eru 157 við þjálfunarskóla þannig að fjölgun kennara við forskóla og al- menna grunnskóla er 159 kennar- •'r eða nálægt 5%. Skýringar á þessari óverulegu fjölgun eru m.a. þær að mun fleiri kennarar eru í hlutastarfi 1981 en var 1971, kennsluskylda hefur lækkað hjá kennurum sem kenna yngri nemendum og víxlkennsla er ekki í jafnríkum mæli og var. í raun furðar maður sig á því að ekki hafi orðið um meiri fjölgun að ræða en raun ber vitni. Þegar litið er á framhaldsskól- ana hefur orðið um nokkru meiri fjölgun að ræða bæði á nemendum og kennurum. Nemendafjölgun er á þessu árabili um 65% en fjölgun kennara um 84%. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir því að á þessu árabili hafa fjölbrautaskól- ar verið stofnaðir og nám í ýmsum verklegum greinum hefur flust inn í skólana í auknum mæli auk þess sem margir tónlistarskólar tóku til starfa á þessu árabili. Á háskólastigi hefur einnig orð- ið aukning á nemendafjölda eða rúmlega 40% en kennurum hefur fjölgað mjög eða um 186%. Rétt og skylt er að geta þess að nám í Háskóla tslands hefur orðið fjöl- þættara og boðið er upp á ýmsa nýja námsmöguleika árið 1981 sem ekki voru til staðar 1971. Stundakennurum fjölgar veru- lega á háskólastigi og þar sem um er að ræða höfðatölu en ekki stöðugildi má ætla að þessar tölur gefi ranga mynd af aukningu kennslu á háskólastigi. Loftur Magnússon Af þessu öllu má sjá að tölur um fjölgun kennara um 94% eru stór- lega ýktar eða rúmlega tvöfaldað- ar, fjölgunin er um 43% en nem- endafjölgun á sama tima er um 15%. Við almenna grunnskóla í landinu hefur kennurum fjölgað um 5%. Loítuf Magnússon er yTtrkcnnari rið Vídistadaskóla í Hafnarfirði. Heildaryfírlit yfir fjölda kennara og nemendur 1971 og 1981 Fmstir kennarar Tala nrmenda & stundakennarar 71/72 81/82 % 71/72 81/82 * Grunnsk.stig+forskóli 43.236 41.906 ♦3.1 3.006 3.322 10,5 Framkaldsskólastig 14.049 23.248 +65,5 1.095 2.017 84,0 Háskólastig 2.910 4.113 +4U 374 1.072 186,0 AIIk 60.195 69.267 + 15,07 4.475 8.411 +43 Fréttamað- ur rekinn frá Chile Santiaffo, Chik. AP. HERSTJÓRNIN í Chile hefur rekið úr landi einn af fréttaritur- um UPI-fréttastofunnar, Ant- hony Edward Boadle frá Bret- landi, fyrir að hafa „sent frá sér rangar fréttir varðandi dauða hermanns og tveggja óbreyttra borgara í götubardaga f Santi- Talsmaður innanríkisrálL- neytisins greindi frá því að brottrekstur Bretans ætti að verða víti til varnaðar fyrir aðra fréttamenn, málið væri gott dæmi um hvernig þeir fréttamenn yrðu meðhöndlaðir ef þeir yrðu uppvísir að því að misnota aðstöðu sina með því að gefa rangar hugmyndir um hvað sé í raun og sannleika að eiga sér stað i Chile. Daniel Drosdorf, annar fréttamaður UPI í Suður- Ameríku, sagði að brottvísun Boadles yrði harðlega mót- mælt. „Boadle sendi enga fréttaskýringu í líkingu við þá sem yfirvöld í Chile halda fram. Þetta er uppspuni hjá þeim og valdníðsla," sagði Drosdorf. SPENNANDI - SPENNANDI - SPENNANDI Theiesa Charles Treystu mér, ástin mín Alida eríir blómsirandi örYggisfyrirtœki eiiir mann sinn. sem haíði stíað henni og yngri írœnda sínum sundur, en þann mann heiði Alida getað elskað. Hann var samstarismaður hennar og sameigin- lega œtla þau að iramfylgia skipun stoínandans og eyðileggja þessi leynilegu skjöl. En íleiri höfðu áhuga á skjölunum og hún neyðist til að leita til írœndans eftir hjálp. En gat hún treyst írœndanum...? Treystu mén ástin min Bœkur Theiesu Charles og Barböru Cartland hafa um mörg undaníorin ór verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauöu ástarsögumar haía þar íylgt íast á eítir, enda skrií- aðar aí höíundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlii ástar- sagnahöíundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höíunda eru enn íáanlegar í ílestum bókabúðum eöa beint írá íorlaginu. (Snrtland Ávaldi éstarinnar Baibaia Cartland Á valdi ástarinnar Laíði Vesta íerðast til ríkisins Katonu til að hitta prinsinn, sem þar er við völd og hún heíur gengið að eiga með aðstoð staðgengils í London. Við komuna til Katonu tekur myndarlegur greifi á móti henni og segir henni að hún verði að snúa aftur til Englands. Vesta neitar því og gegn vilja sínum tekur gieiíinn að sér að fylgja henni til prinsins. Það verður viðburðarík hœttuíör, en á leiðinni laðast þau hvort að öðm. En hver var hann, þessi dularíulli greiíi? Else-Marie Nohr ÁBYRGÐ A CJNGCIM HERÐCJM Else-Marie Nohr Ábyrgö á ungum herdum Rita berst hetjulegri og örvœntingaríullri baráttu við að vernda litlu systkinin sín tvö gegn manninum sem niðdimma desembemótt, - einmitt nóttina, sem móðir hennar andast - leitai skjóls í húsi þeirra á ílótta undan lögreglunni. Hann segist vera íaðir barnanna kominn heim frá útlöndum eftii margra áia veru þar, en ei í rauninni hœttulegur afbrotamaður, sem lögreglan leitar ákaft, eftir ílótta úr íangelsi. Erik Nerlöe Hamingjustjarnan Annetta verður ástfangin aí ungum manni, sem saklaus hefur verið daemdui í þunga refsingu íyrir aíbrot, sem hann heíui ekki framið. í fyrstu er það hún eia sem trúir íullkomlega á sakleysi hans, - allir aðrir sakíella hann. Þiátt íyrir það heldur hún ötul baráttu sinni áíram til að sanna sakleysi hans, baráttu, sem varðar lífshamingju og íramtíðarheill þriggja manna; Hennar sjálfrar, unga mannsins, sem hún elskar, og lítillar þriggja ára gamallar stúlku. EaírtítiiiaiÁ___ ErikNerlöe HMMGJU SMARNAN Eva Steen Hún sá þaö gerast Rita er á örvœntingarfullum flótta í gegnum myrkrið. Tveii mena sem hún sá íremja hrœðilegt aíbrot, elta hana og œtla að hindra að hún geti vitnað gegn þeim. Þeir vita sem er, að upp um þá kemst ef hún nœr sambandi við lögregluna og skýrir frá vitneskju sinni, og því em þeir ákveðnir í að þagga niður í henni í eitt skipti fyrii ölL Ógnþmngin og œsilega spennandi saga um aíbrot og ástir. EvaSieen HUNSA 'hr ÞAÐ :ras Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá — —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.