Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberar Morgunblaöið óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. JjMiorijnwM&foitfo Skriftvélavirki Vélvirki — Vélstjóri Óskum eftir aö ráöa áreiöanlegan og verk- laginn mann til að annast viögeröir á mekan- iskum skrifstofuvélum. Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson, verkstjóri (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf. Rafvirki — Rafvélvirki Óskum eftir aö ráöa áreiöanlegan og verk- laginn rafvirkja eöa rafvélavirkja til aö annast viögeröir á klukkukerfum og stimpilklukkum, kunnátta í elektronik er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson, verkstjóri (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf. Auglýsingasöfnun — Aukatekjur Óskum eftir aö ráöa fólk til aö vinna viö auglýsingasöfnun næstu 7—10 daga. Hentugt fyrir aöila sem geta unniö heima. Kjöriö tækifæri til aö vinna sér inn aukatekjur fyrir jóiin. Góö laun í boði. Vinsamlegast leggiö inn nafn, heimili, og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Auövelt — traust — 0654“, 6. desember fyrir kl. 17. Sjúkrahús Skagfiröinga, Sauöárkróki. Lausar stöður: Hjúkrunarfræöingur óskast í fullt starf nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Sjúkraliöar óskast í fullt starf frá 01.01.85. Sjúkraþjálfari óskast nú þegar eöa eftir nán- ari samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95—5270. Viðskiptafræðingar Opinber stofnun óskar aö ráöa viöskipta- fræöing til starfa sem fyrst. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Umsóknum er tilgreini aldur, námsárangur og fyrri störf sé skilaö á afgreiöslu blaösins fyrir fimmtudaginn 13. des. nk. merkt: „J — 2042“. Laus staða Staöa sérfræöings í jaröfræöi eöa landafræði viö jaröfræöistofu Raunvísindastofnunar Há- skólans er laus til umsóknar. Ráöiö veröur í stööuna til 1—3 ára. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmaöurinn veröur ráöinn til rannsókna- starfa en kennsla hans viö Háskóla íslands er háö samkomulagi milli deildarráös verk- fræöi- og raunvísindadeildar og skal þá m.a. ákveöiö, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerö og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. janúar nk. Skulu umsækjendur geta þess í umsókn hvenær þeir muni geta hafiö störf. Æskilegt er aö umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviöi umsækjanda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuöu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 26. nóvember 1984. — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sjúkrasamlag Garðabæjar Minnt er á aö samlagsmönnum er heimilt skv. samningi Læknafélags islands og Trygg- ingastofnunar ríkisins aö velja sér heimilis- lækni í júní og desember ár hvert. Samlagsmenn sem óska aö skipta um heim- ilislækni eru vinsamlegast beðnir aö koma á skrifstofu Sjúkrasamlagsins í Sveinatungu. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Sjúkrasamlag Garðabæjar, Rögnvaldur Finnbogason. Vörubifreiö m/krana Til sölu er úr þrotabúi Vöröufells hf. Hano- mag Henchel F—261 vörubifreiö árgerö 1972. Vörubifreiöin er meö framdrifi og 12 tonna krana sem er frá árinu 1980. Til greina kemur aö selja vörubifreiöina meö mjög góö- um greiöslukjörum. Upplýsingar veitir: Viöar Már Matthíasson hdl., Klapparstíg 27, Reykjavík, sími 18960 — 27060. Veitingastaður Til sölu er góöur matsölustaöur í Reykjavík af persónulegum ástæöum. Upplýsingar veitir: /8^^621600 " Borgartún 29 ■i Ragnar Tómasson hdl MHUSAKAUP Jörð til sölu Jöröin Tjörn í Mýrahreppi í Austur-Skafta- fellssýslu ásamt bústofni og vélum er til sölu nú þegar. Allar nánari uppl. gefa Sigþór Guömundsson í síma 97-8644 Höfn, og Benedikt Bjarnason bóndi, Tjörn, sími 97-8017. tilkynningar Frá Borgarbókasafni Sögustundir í hverri viku í Borgarbókasafni. Aöalsafni Þingholtsstræti 29A, þriöjudaga kl. 10—11. Ðústaöasafni Bústaöakirkju, miövikudaga 10—11. Sólheimasafni Sólheimum 27, miövikudaga 11—12. Ykkur er óhætt aö líta inn því margt getur skemmtilegt skeð í sögustund. Fóstrur og dagmömmur ath. aö ef þiö komiö meö hópa látiö okkur þá vita í tíma. Borgarbókasafn. raöauglýsingar ATLAS 1702 Til sölu er úr þrotabúi Vöröufelis hf. ATLAS 1702 hjólagrafa árgerö 1980. Grafan er keyrð 6 þús. kl.st. Til greina kemur aö selja gröfuna meö mjög hagstæöum greiðslu- kjörum. Upplýsingar veitir: Viðar Már Matthiasson hdl., Klapparstíg 27, Reykjavík, sími 18960 — 27060. Varahlutaverslun okkar veröur lokuö vegna vörutalningar 7.12. og 10.12. VELTIR húsnæöi óskast Orösending til kaupmanna og innkaupastjóra frá Íslensk-Skandinaviska verslunarfélaginu sf. Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar í nýjum húsakynnum aö Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. Lítiö inn eöa hringiö, því jólaleikföngin, Hell- as sælgætiö og Baxter sultan eru komin og Fox’s kexiö, Griesson, FDF og EDEL koma næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni. Síminn er 686814. Geymsluhúsnæði 400—600 fm meö 5—6 m lofthæð óskast á leigu undir umbúöir. Má vera án hita jafnvel á bygg- ingastigi en vel lokaö og meö góöri aö- keyrslu. Æskilegt á Ártúnshöföa en fleiri staöir koma til greina. Hf. Ölgerðin, Egill Skallagrímsson, sími 11390.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.