Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 41

Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 41 DANSK-INTERNATIONAL DESIGN Matar- og kaffistell, hnífapör, dúkar, kerti. SKYRSLUTÆKNIFÉLAG fSLANDS Pósthóll 681 121 Reykiavik — Skýrslutæknifélag íslands boðar til ráðstefnunnar DATADAGUR 84 föstudaginn 7. desember kl. 13.00-19.00 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. Dagskrá ráðstefnunnar verður að megninu til tvískipt þannig að fyrirlestrar verða á tveim stöðum samtímis (Kristalsalnum verður skipt). Með því gefst mönnum kostur á að velja þann fyrirlesturinn af tveimur hverju sinni sem þeir hafa meiri áhuga á. DAGSKRÁ: 13.00 Skráning þátttakenda. 13.10 Ráðstefnan sett: Sigurjón Pétursson, formaður Skýrslutæknifélags íslands. 13.15 Ávarp: Sverrir Hermannsson. iðnaðarráðherra. DAGSKRÁA DAGSKRÁB Efni fyrir starfsmenn tölvudeilda. Efni fyrir stjórnendur fyrirtækja og notendur. 13.30 Guðjón Steingrímsson, aðstoðarforstöðu maður Reiknistofu bankanna: Kerfisgerð hjá Reiknistofu bankanna. 13.30 Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Smjörlíkis hf.: Tölvuvæðing frá sjónarhóli stjórnenda. 14.00 Páll Ólafsson, kerfisfræðingur Forritun hf.: Skýringar i forritun og vinnslulýsingar. 14.00 Kjartan Ólafsson, deildarstjóri Skipulags- og tölvudeildar Skeljungs hf.: Tölvuvæðing frá sjónarhóli tölvudeildar. 14.30 Björgvin Schram, viðskiptafræðingur Kerfi hf.: Staða hugbúnaðargerðar á fslandi í dag. 14.30 Páll Kr. Pálsson, hagverkfræðingur F.Í.I.: Undirbúningur tölvuvæðingar. 15.00 Kaffihlé. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Páll Jensson, verkfræðingur: Framtið tölvuiðnaðar á Islandi. 15.30 Una Eyþórsdóttir, tölvukennari Flugleiðum hf.: Notendafræðsla og þjálfun. 16.00 Sameiginlegur fyrirlestur fyrir alla ráðstefnugesti Philip H. Dorn, Dorn Computer Consultants, aðstoðarritstjóri Datamation: Hardware and Technology. The Remainder of this Decade. Káástefnuotjórar: Jóhann Gunnarsson, framkv.stjóri Reiknistofnunar Háskólans og Þórður Magn- ússon, framkv.stjóri fjármálasviðs Eimskips. Að dagskrá lokinni um kl. 17.00 mun verða boðið upp á veitingar (rauðvín, osta o.fl.) i Kristalsal hótelsms. Þátttökugjald er kr. 800, en kr. 600, fyrir félagsmenn Skýrslutaeknifélagsins. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu félagsins í síma 82500 á milli kl. 09 00-13.00, eigi síðar en miðvikudaginn 5. desember n.k. Ráðstefnan er öllum opin. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS KRISTJRn SIGGEIRSSOH HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVIK, SÍMI 25870 OMRON APGREIÐSIJUKASSAR Minni fyrirhöfn-meiri yfirsyn Við höfum að staðaldri yfir 10 mismunandi gerðir af Omron afgreiðslukössum á lager. Allt frá einföldum kössum upp í stórar kassasamstæður. Omron afgreiðslukassarnir stuðla að aukinni hag- kvæmni og öryggi í viðskiptum. Þeir búa yfir stækkunarmöguleikum og sjálfvirkri tölvuútskrift sem skapar meiri yfirsýn og stuðlar að markvissari og betri rekstri. Nú er upplagt að slá til og fá sér afgreiðslukassa fyrir jólaösina. Kynnið ykkur verðin - við veitum allar nánari upplýsingar í söludeildinni vM I f /f* SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgðtu- 33 - Sími 20560 Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.