Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 50

Morgunblaðið - 04.12.1984, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 xjo^nu' ípá HRÚTURINN llll 21. MARZ—19.APRIL Viðskipamálin eru i viðkvcnura lagi og því eltiróu ekki aA laka neina áhjettu f aambandi viA fjármálin. Ileilaan er ekki góA í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl HugaAu vel aA þínum nánustu. Atorkuaemi þín veldur því aA þeir gitja oft á hakanum. Vertu j'firvegaAur, þaA gaeti forAaA þér frá deilum viA aAra í fjölxkyld- unni. TVÍBURARNIR MttS 21. MAl—20. JÚNl Ókunnugt fólk gcti valdiA mis- skilningi oj> vonbrigAum í dag. FrestaAu öllum ferAalögum þar sem þú verAur upptekinn af krefjandi störfum. KRABBINN <9* 21. JtlNl—22. JtlLl HugxaAu um eitthvaA annaA en fjármálin i dag. Annars gætirAu lent í deilum viA þína nánustu. Áatamálin gætu valdiA þér vonbrigAum í dag. ^SllUÓNIÐ S«*?423. JÚLl-22. ÁGÚST ÞaA gæti orAiA ýmsum vand- kvæAum bundiA aA koma á sam- gtarfi viA fjölgkylduna í dag. Ilagurinn gæti þvi orAiA erfióur. Vertu heima i kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verAur aA leggja hart aA þér í dag viljirAu ná árangri. Vertu samt bjartsýnn, allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. PassaAu heilsuna. QU\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú mátt ekki eyAa peningum f neina vitleysu í dag. Þú verAur aA horfast í augu viA gömul fjár- haggvandamál. Ástamálin gætu valdiA vonbrigAum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. M befur áhyggjur af heii.su ætt- ingja þmna og þín sjálfs í dag. Þú óttast framtíóina en hafdi ekki áhyggjur, þetta mun allt lagast ItTfl BOGMAÐURINN iIxXS 22. NÓV.-21. DES. Kkki taka neinar mikilvægar ákvarAanir í dag né skrifa undir mikihræg skjöl. Þú hefur ein- hverjar ábyggjur af heilsu ætt- ingja þinna. m STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. Vinir þínir gætu þurft á fjár- hagslegri aAstoA aA halda í dag. Kn ef þú lánar þeim gæti þaA leitt til missis bæAi á vinum og peningum. Taktu því enga áhættu í sambandi viA fjármál. j§r($l VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú verður ad fara vel med þig í dag annars gætiróu fengid kvef. V araKtu fólk í slæmu skapi ann- are gætirðu átt á hættu að verða niðurdreginn. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einhver ný vandamál gætu skot- iA upp kollinum í dag. Ekki taka bindandi ákvarAanir. FarAu í heimsókn á sjúkrahús og vertu tillitssamur viA ætt- ingja þina. X-9 LJOSKA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hannes Jónsson og Páll Valdimarsson fóru með sigur af hólmi í árlegu helgarmóti Bridgeklúbbs Akraness sem fram fór um helgina á hótel- inu á Akranesi. Hlutu þeir fé- lagar 162 stig, sem er rúmlega 57% skor. I öðru sæti urðu Rúnar Magnússon og Stefán Pálsson með 159 stig, en í þriðja sæti varð par frá Akra- nesi, Alfreð Viktorsson og Karl Alfreðsson, með 154 stig. Þessi þrjú pör fengu peninga- verðlaun. Alls tóku 28 pör þátt í mótinu og voru spiluð þrjú spil á milli para. Nokkur pðr fóru í sex spaða í eftirfarandi spili úr mótinu. Norður ♦ ÁK3 V ÁKG76 ♦ 10854 ♦ 7 Suður ♦ G10765 ♦ ÁKG642 Það væri synd að segja að slemman væri mjög góð, en hún vannst á þeim borðum þar sem ekki kom út tígull. Það er best að taka ás og kóng í spaða, og henda tíglunum tveimur niður i tvo hæstu í hjarta. Trompa svo eitt lauf í borði. Þannig vinnst spilið ef trompin eru 3—2 og lauf- drottningin kemur önnur eða þriðja. í reyndinni átti austur drottninguna þriðju í spaða og laufið var 3—3. Sigurvegarar mótsins voru eitt þeirra para sem tóku slemmuna. Þeir sögðu þannig: Norftur Suóur Páll Nannes — I spaói 4 lauf 4 (íglar 4 hjörtu 4 spadar 6 spaóar Pass Fyrirstöðumelding Hannes- ar í tígli fældi vestur frá því að spila litnum út og Hannes vann því slemmuna auðveld- lega. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Bor í Júgóslavíu í október kom þessi staða upp í viðureign þeirra Jóns L Arnasonar, sem hafði hvítt og átti leik, og hins ný- bakaða stórmeistara Abramo- vic, frá Júgóslavíu. . » ... euácn. w : tlnmíf ii 1 Ítitii S0METIME5 I WONPER UUHV I P0 THIS... IT'S MARP WORK TAKIN6 CARE OF A POG... -y YOU MAVE T0 FEEP MIM.. MAKE 5URE HE MAS A 600P PlACE to sleep... P06S ARE NICE, 5UT THEV'RE AL50 A LOT 0F TROUBLE... I 6UES5 THI5 LJOULPN T 8E A 600P TIME TO ASK FOR AN APVANCE 0N MY INMERITANCE... Stundum skil ég ekki af hverju ég er að þessu ... það er púl að hugsa um hund ... Maður þarf að fóðra hann ... gæta þess að hann hafi gott svefnpláss, hundar eru skemmtilegir, en þeir kosta líka mikla fyrirhöfn... I»etta er líklega ekki bezti tíminn til að fara fram í fyrir- framborgun á erfðahlut... I J. Iké '# A A A A A A £.* l&P í wm * WM ÍH ‘ 25. Bxh5! — Bg7 (Svartur er augljóslega óverjandi mát eft- ir 25. — gxh5, 26. Dxh5 — Bg7, 27. f6) 26. Bg4 — gxf5, 27. exf5 — Bxf5 (Örvænting). 28. Bxf5 — d4, 29. Re4 — dxe3, 30. Rf6+ og svartur gafst upp, því 30. — Kf8 er svarað með 31. Dxb4+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.