Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 53 Óskemmti- ieg mistök Fyrir nokkru gerðist það vestur í Bandaríkjunum, í Iowa- fylki, að stúlkur tvær lentu í árekstri með þeim afleiðingum að önnur þeirra lést. 3ú sem lifði var mikið slösuð og komst ekki til meðvitundar fyrr en eftir hálfs mánaðar legu á sjúkrahúsi. Þegar Patricia Noonan, sem er 16 ára gömul, komst loks til sjálfr- ar sín fékk hún að vita að vinkona hennar, Shawn Lake, 14 ára göm- ul, hefði látist og verið grafin, ekki þó sem Shawn Lake heldur sem Patricia Noonan. Þess vegna stóðu líka allir í þeirri trú að það væri Shawn sem hefði lifað af en ekki Patricia. Vegna þess hve þær voru illa leiknar stúlkurnar, Shawn, sem lést, og Patricia, varð að athuga fingraför þeirra strax eftir slysið til að ljóst væri hvor væri hvor. Þá kom það rétta í ljós en samt sem áður varð einhver ruglingur á spítalanum. Foreldrar Shawn komu daglega á spítalann til að fylgjast með líð- an dóttur sinnar, sem þau héldu vera, og þótt þeim fyndist hún ekki beinlínis lík sjálfri sér kenndu þau bara um afleiðingum slyssins og öllum umbúðunum. Þegar Patriciu fór að líða betur og sárin að gróa kom hins vegar í ljós hvers kyns var. Ekki þarf að fara orðum um hvaða áhrif þetta hefur haft á for- eldra stúlknanna, þá sem misstu dóttur sína í bílslysi en fengu hana svo aftur, og þá, sem þökk- uðu fyrir að fá að halda dóttur sinni en misstu hana svo á spítal- anum. Patrícia Noonan Þegar hún vaknaði var henni sagt að hún væri dáin og grafin. Shawn Lake Foreldrar hennar héldu að hún hefði komist lífs af. ELÍSABET TAYLOR Valin kona ársins í USA Nýtt — Nýtt Glæsilegt úrval af jólavörum. Kjólar, pils, blússur, peysur og hálsklútar. Glugginn Kúnsthúsinu, Laugavegi 40, sími 12854. Elísabet Taylor með „Kona árs- ins“-grípinn í höndunum. Rætur íslenzkrar menningar Ritsafn Einars Pálssonar. Vegna sölu Málaskólans Mímis veröa bækurnar nú afgreiddar heima hjá höfundi, aö Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 25149 (afgreiðsla í hádeginu kl. 12—2). Öll sex ritin eru nú fáanleg aftur, myndskreytt, fallega prentuö og í vönduöu bandi. CANNON-VÖRURNAR STUÐLA AÐ VELFERÐ BARNSINS Allt gerir Elton blessaður fyrir aðdáendurna! Hann kom þeim aldeilis á óvart hérna um daginn, þegar hann hélt tónleika í Madison Square Garden, New York. Kappinn gekk inn á sviðið uppábúinn sem Tina Turner og söng vinsælasta lagið hennar. ELTON JOHN Gekk inn á sviðið sem Tina Turner -Jiii $ M, ■■ ,\Wö 93Ö2. Elísabet Taylor var fyrir skömmu valin kona ársins í Bandaríkjunum. Nafngiftina fékk hún m.a. fyrir það að geta viður- kennt opinberlega sín vandamál, en eins og lesendur vita eflaust hefur Taylor átt í erfiðleikum með vín og lyf í langan tíma, en hefur nú hlotið bata við Betty Ford- stofnunina. Richard Burton sem mí er nýlátinn stóð Elísabetu næst af 5 eigin- mönnum hennar. Skoðið CANNON-barnavörurnar í næstu lyfjaverslun. — Viö verðum aö fara heim aftur, ég gleymdi lykl- inum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.