Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 RESTAURANT arðurinn (, \patiHc[Jv/lin, Öm Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti í Húsi verslunarinnar við Kringlumýrarbraut. Borðapantanir í síma 30400 í'rá fyrra námskeiðinu sem haldið var fyrir aðstandendur fatiaðra. jólagjafirnar frá okkur Reykelsi 20,- Stór koddaver 214.- Kínverskar sápur 49.- Steinstyttur 122.- Pennar frá 40.- Sólhlífar 368.- Hrísgrjónaskálar 159,- Silkiluktir 723.- Skálar með skelö 184.- Kínversk veggljós 1.397.- Eggjabikarar 172.- Tesett 1.617.- Barnaskeiöar 166.- Kökubox 1.940.- Blævængir 49.- Lakkkrúsir 1.680.- Skartgripabox frá 123,- Skartgripakassar 1.617.- Ljósaskermar 274.- Mikiö úrval af skart- Tekrúsir Svæfilkoddaver 426.- 148.- gripum. - CWNAVÖ&JZ Sjónval, Kirkjustræti 8. Sími 22600. Námskeið í Olfusborg- um um málefni fatlaðra I NÓVEMBER síðastliðnum voru haldin tvö námskeið um málefni fatiaðra. Fyrra námskeiðið var fyrir „að- standendur fatiaðra barna". Var það haldið í Ölfusborgum við Hveragerði helgina 2.-4. nóvember. Fluttir voru fyrirlestrar um ýmiss konar fotlun, sagt var frá hjálpartfikjum, tryggingamál og önnur réttindamál fatlaðra rædd og talað var um at- vinnumál fatlaðra. Fjallað var um „fjölskylduna og fatlaða barnið“ frá félagslegu og sálfrsðilegu sjónar- horni og unnið í hópvinnu. Námskeiðið sóttu 22 fullorðnir og 20 börn þeirra á ýmsum aldri, jafnt fötluð sem ófötluð. Meðan Síðasta bók Desmond Bagley Desmond Bagley skrifaði söguna í næturvillu um svipað leyti og hann skrifaði metsölu- bækur sínar: Gullkjölinn, Fjallvirkið og Fellibyl. Þessi bók var þó ekki gefin út strax, þar sem höfundurinn vildi gera á henni nokkrar endurbætur. Og þar sem önnur viðfangsefni tóku við hjá honum, dróst útgáfa bókarinnar á langinn. Síðan eru liðin tuttugu ár og nú hafa þær endurbætur loks verið gerðar, sem höfundurinn óskaði, samkvæmt athugasemdum hans sem fylgdu handritinu, og þar með er hún komin í sinn réttmæta sess meðal Bagleybókanna. Atburðarrásin er spennandi og vel uppbyggð eins og í öllum bókum þessa frábæra höfundar. - Ósvikin Bagieybók. Verð krónur 592,80 með söluskatti SUÐRI foreldrar voru við störf voru börn- in í umsjá hjálparfólks. Félagar úr Sjálfsbjörg, Félagi fatlaðra í Ár- nessýslu og Kvenfélagi Hvera- gerðis önnuðust þau af stakri prýði. A kvöldin var sungið og rabbað saman. Námskeiðið var haldið í sam- vinnu Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Þar sem í ljós kom mikil þörf á slíkum námskeiðum hafa samtökin fullan hug á að halda þeim áfram. Er miðað við að námskeið verði fram- vegis haldin viðar um landið. Seinna námskeiðið var haldið á vegum Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, og bar heitið „fatl- aðir og kynlíf". Fór það fram dag- ana 8.—11. nóvember í ölfusborg- um. Þátttakendur voru 23 talsins og var helmingur þeirra fatlaður, en helmingur starfsfólk af stofn- unum þar sem fatlaðir dvelja. _ Elísabet Jónsdóttir stjórnaði námskeiðinu, en Ragnar Gunnars- son sálfræðingur og Niels-Anton Rasmussen læknir sáu um leið- beiningar og fræðslu. Ragnar og Niels búa í Danmörku og styrkti Lionsklúbburinn Njörður í Reykjavík námskeiðið með því að greiða fargjald þeirra. Auk kynlífs og fötlunar var fjallað um viðhorf til fatlaðs fólks og ýmsa fordóma og ranghug- myndir í garð þeirra. Námskeiðið var byggt á fyrirlestrum og hóp- vinnu, þar sem sérstaklega var leitast við að nýta reynslu þátt- takenda sjálfra af þeim málum sem rædd voru. Stefnt er að því að námskeið um þessi efni verði haldin árlega á vegum Sjálfsbjargar. (FrétUtilkynning) Ljósm./G. Berg. Akureyri: Ný snyrti- og hár- greiðslustofa opnuð Akureyri, 8. desember. í BYRJUN desember var Snyrti- og hárgreiðslustofan Eva opnuð í nýju húsnæði á Ráðhústorgi 1 á Akur- eyri. Þar er nú boðið upp á allar tegundir snyrtingar og hár- greiðslu, auk Ijósalampa, gufu- baðs og líkamsnudds, i glæsilegu 150 fermetra húsnæði. Á með- fylgjandi mynd eru eigendur stofunnar, Bryndís Friðriksdótt- ir hárgreiðslumeistari, Birna Björnsdóttir snyrtifræðingur og auk þess Bryndís Jóhannesdóttir snyrtifræðingur, sem starfar hjá stofunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.