Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 Listflutning- ur í Hallgríms- kirkju um hátíðirnar LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju, sem á aðventunni hóf sitt 3. starfsár, stendur fvrir fjölbreyttum listflutn- ingi í tengslum við guðsþjónustur um jól og áramót. Á aðfangadagskvöld leika nokkr- ir málmblásarar undir forystu Ás- geirs Steingrímssonar trompet- leikara jólalög í turni Hallgríms- kirkju í um hálfa klukkustund á undan aftansöngnum, sem hefst klukkan 18.00. í guðsþjónustunni syngur Sigríður Ella Magnúsdótt- ir söngkona aríu úr jólaóratóríu Bachs, en með henni leika Szymon Kuran fiðluleikari, Inga Rós Ing- ólfsdóttir sellóleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari. Á undan miðnæturguðsþjónustunni, sem hefst klukkan 23.30 á aðfanga- dagskvöld verður leikin hjarðtón- list i kirkjunni í um hálfa klukku- stund. Leikið verður á orgel, blokkflautu og strengjahljóðfæri, m.a. Pastorale eftir Hándel, Cor- elli og Bach. Flytjendur eru auk organista kirkjunnar Camilla Söderberg blokkflautuleikari og lítil strengjasveit. Við hátíðaguðsþjónustu klukk- an 14.00 á jóladag koma fram Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason lútuleikari og leika jólatónlist. í hátíðaguðsþjónustu klukkan 11.00 annan jóladag syngur Guð- mundur Gíslason tenór einsöng. 1 aftansöng á gamlárskvöld syngur Kristinn Sigmundsson aríu úr kantötu eftir J.S. Bach og fyrirhugað er að Mótettukór Hall- grímskirkju syngi mótettuna Jesu meine Freude eftir Bach í guðs- þjónustu á nýársdag, fyrsta degi „Bach-ársins“, sem svo er nefnt, því á því ári verða liðin 300 ár frá fæðingu meistarans. Kirkjukór Hallgrímskirkju, ásamt aðstoðarfólki mun syngja í öllum guðsþjónustunum, nema miðnæturguðsþjónustunni á aö- fangadagskvöld, þar sem Mótettu- kórinn kemur fram. Þess má geta að í tengslum við guðsþjónusturnar verður oft leikið á klukkuspilið i Hallgrímskirkju- turni. (FrétUtilkjuiag) Edda Erlendsdóttir Píanótón- leikar Eddu Erlendsdóttur Edda Erlendsdóttir, píanó- leikari, heldur tónleika fimmtu- dagskvöldið 27. desember, að Logalandi, Reykholtsdal, og hefjast þeir klukkan 21.00. Eru tónleikarnir á vegum tónlistarfélagsins á staðnum. Á efnisskránni verða verk eftir Mendelssohn, Chopin, Schumann, Þorkel Sigur- björnsson og Karólínu Ei- ríksdóttur. ÚTVARP / S JÓN VARP Hátíð fer í hönd Hér má sjá Bjúgnakræki sem heldur betur hefur komist í feitt. Stundin okkar ■i Stundin okkar 00 er að venju á ““ dagskrá sjón- varps í kvöld kl. 18, í um- sjón Ásu H. Ragnarsdótt- ur og Þorsteins Marels- sonar. Á dagskránni í kvöld verður m.a. endurtekið efni. Flutt verður leikritið Hlyni kóngsson og sýndur verður þáttur með þeim furðufuglum Hatti og Fatti þar sem þeir heim- sækja barnaleikvelli í borginni. Birt verða úrslit í get- rauninni og verðlaunin af- hent. Þá mun Elías taka upp jólapakka. Kristín Ólafsdóttir lýkur við að lesa Jólasveinakvæði Jó- hannesar úr Kötlum og síðustu jólasveinarnir birtast, enda Þorláks- messa og aðeins einn dag- ur til jóla. Stjórn upptöku er í höndum Valdimars Leifssonar. ■1 Bernharður 30 Guðmundsson *“ verður merð þátt sem nefnist Hátíð fer í hönd, í útvarpinu í kvöld. Gestur þáttarins er Þórir Kr. Þórðarson, prófessor við guðfræðideild Háskóla íslands. Bernharður mun spjalla við Þóri um jólahald ís- lendinga og þeir munu velta vöngum yfir því hvort að jólahaldið hér á landi hafi eitthvað breyst í gegnum árin. Þá verður gerður samanburður á því og jólahaldi annarra þjóða. Að lokum munu Bernharður og Þórir spjalla um það sem felst I jólunum, en í öllu amstr- inu vill það oft gleymast. Að sögn Þóris er þessi þáttur í léttum dúr enda Þorláksmessa og inn á milli verða leikin jólalög. Þórir Kr. Þórðarson, pró- fessor í guðfræði við Há- skóla íslands, er gestur Bernharðs Guðmundssonar í þætti hans í dag. Glugginn ■■ Glugginn, þátt- 50 ur um listir, * menningarmál o.fl., er á dagskrá sjón- varps í kvöld kl. 20.50 í umsjá Sveinbjörns I. Baldvinssonar. Honum til aðstoðar er Hrafnhildur Schram. Rætt verður við Ágúst Guömundsson, kvik- myndastjóra, um hina nýju mynd hans, Gull- sand, og sýnd verða atriði úr henni. Þá verður talað við Göran Tunström, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þessu ári fyrir bók sína Jóla- óratórían. Þá mun Þórar- inn Eldjárn lesa kafla úr þýðingu sinni á verð- launabók Tunströms. Litið er inn til Sigrúnar Davíðsdóttur sem segir frá og sýnir gómsæta eft- irrétti til að hafa á jólun- um. Birtast uppskriftirn- ar hér fyrir neðan: Sítrónubúðingur: 2 'h dl rjómi safi úr 2 sítrónum 1 dl sykur 2 stífþeyttar eggjahvítur Zabaglione: 4 eggjarauður 1V4 dl vökvi t.d. vín, kaffi eða ávaxtasafi 'h dl sykur eða eftir smekk. Hrafnhildur Schram spjallar þá við Björn Th. Björnsson, rithöfund, um nýútkomna bók hans um listmálarann Mugg (Guð- mund Thorsteinsson). Loks verður flutt lagið Ave Maria af hljómplöt- unni Laufvindar sem Landssamtökin Þroska- hjálp gefa út. Ágúst Guðmundsson leik- stjóri er einn af gestum þáttarins Gluggans í kvöld. Rætt verður við hann um nýja kvikmynd hans, Gull- sand, og sýnd verða atriði úr myndinni. r UTVARP -J SUNNUDAGUR Þorláksmessa 23. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög .Tingl- uti“ -þjóðlagaflokkurinn leik- ur og syngur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Messa I C-dúr K.317 „ Krýningarmessan". Sigelinde Damisch, Hilde- gard Laurich, Chris Merritt, Alfred Muff og Mozarteum- kórinn syngja með Út- varpshljómsveitinni I Salz- burg; Ernst Hinreiner stj. (Hljóðritun frá austurrlska út- varpinu.) b. Sinfónla nr. 39 I Es-dúr K.543. Kammersveit Evrópu leikur; Sir Georg Solti stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa i Langholtskirkju. Prestur: Séra Pjetur Maak. Organleikari: Jón Stefáns- son. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.25 „Að komast burt“. Dagskrá um franska skáldiö og ævintýramanninn Arthur Ftimbaud. Kristján Arnason tók saman og talar um skáldið. Lesari: Arnar Jóns- son. mmm SUNNUDAGUR 23. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Jakob Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 6. Myndin af mömmu Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög 3. Þráður, band og vefur Kanadlskur myndaflokkur I sjð þáttum um listiðnað og handverk. 14.30 Jólalög frá ýmsum lönd- um. Kammerkórinn syngur. Rut L. Magnússon stj. Andr- és Björnsson útvarpsstjóri flytur skýringar. 15.00 Jólakveöjur. Almennar kveöjur, óstaösettar kveðjur og kveðjur til fólks sem býr ekki I sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur — framhald. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá SJÓNVARP Þýðandi Þorsteinn Helga- son. Þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Jóladagskráin Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19J0 Hátlö fer I hönd. Þórir Kr. Þórðarson og Bernharður Guðmundsson llta til jóla. 19Æ0 „Helg eru jól“. Jólalög I útsetningu Arna Björnsson- ar. Sinfónluhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveöjur. Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöð- um landsins. Leikin verða 20-50 Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Dýrasta djásnið Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scott frá slöustu valdaárum Breta á Indlandi. Aðalhlut- verk: Tim-Pigott Smith, Judy Parfitt, Geraldine James, Wendy Morgan. Nicholas Farrell o.fl. Þýöandi: Veturliði Guöna- son. 22.30 Dagskrárlok jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur — framhald. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. desember 13.30—18.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rás- ar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.