Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 i DAG er sunnudagur 23. desember, 4. sd. í jólaföstu, Þorláksmessa, 358. dagur ársins 1984. Haustvertíöar- lok. Árdegisflóð kl. 6.46, flóðhæðin 4,22 m. Síödeg- isflóð kl. 19.09. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádeg- isstaö i Rvík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 14.30. (Al- manak Háskólans.) Og hann opnar eyru þeirra fyrir umvöndun- inni og segir að þeir skuli snúa sér frá rang- Iseti. (Sálm 36,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁKk'l'l : — 1 holan, 5 fangftmmrk, 6 xUAa, 9 þreyta, 10 árið, 11 ósanuitcó- ir, 12 hljáma, 13 hafói upp á, 15 sár, 17 beiskar. LÓÐRÉTT — 1 svallsamur, 2 kneteU, 3 spil, 4 nuggar, 7 stólpi, 8 téfc, 12 eldstjedutn, 14 lcrdi, 16 skóli. LAUSN SfÐIJ.STT' KROHSGÁTU: LÁRfnT: - 1 tófa, 5 efla, 6 núll, 7 hr., 8 urðar, 11 tá, 12 pól, 14 amma, 16 karrar. LÓÐRÍTT: — I tungulak, 2 feliA, 3 afl, 4 maur, 7 hró, 9 ráma, 10 apar, 13 lár, 15 M.R. ÁRNAÐ HEILLA dóttir fiv axárne8Í í Kjós, nú til heimi 8 að Tröllagili 2, Mosfellssveit. Eiginmaður hennar var Ingvar bóndi Jónsson. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR ÞORLÁKSMESSA er i dag. Þessi messa var lögleidd árið 1199. Þorlákur biskup helgi Þórhallsson dó árið 1193. í dag lýkur Haustvertíð á Suðurlandi (Faxaflóa). Frá fornu fari er hún talin hefjast á Mikjáls- messu (29. sept.) segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Fékk ekki jólapóstinn FÓLKIÐ fékk ekki jóla póstinn sinn, því ólend- andi var á ísnum fram- an við bæinn. Þannig fór það í gær í græn- lenska bænum Scores- bysund á austurströnd Grænlands. Ráðgert hafði verið fyrir löngu að flugvél frá Flugfél. Norðurlands á Akureyri færi þangað í „jólaferðina“ 21. des- ember. Nokkru fyrr mun hafa komið skeyti frá þeim í Angmagssalik að vegna hlýinda undanfar- ið hafi ísinn brotnað upp og ógerlegt að lenda á ísnum. Er jólapósturinn því i Akureyri. Sagði Flugfél. Norðurlands að ólendandi hafi verið við bæinn frá því í október- lok. Slíks myndu fá dæmi. KVIKMYNDASTYRKUR. f tilk. frá stjórn Kvikmynda- sjóðs íslands í nýju Lögbirt- ingablaði segir að umsóknar- frestur um styrkveitingar til kvikmyndagerðar renni út hinn 1. janúar næstkomandi. AKRABORG fer tvær ferðir á morgun, aðfangadag: Klukkan 8.30 og kl. 11 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 10 og kl. 13. Jóladag siglir skipið ekki. Ann- an jóladag frá Akranesi kl. 14.30 og frá Reykjavík kl. 16. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barnaspít- ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Versl. Geysi hf., Aðalstræti 2, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Bókaversl. Snæbjarn- ar, Hafnarstræti 4, Bókabúð- inni Bók, Miklubraut 68, Bókhlöðunni Glæsibæ, Versl. Elllingsen hf., Ananaustum, Grandagarði, Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðraborgarstíg 16, Kópavogsapóteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Mosfells Apóteki, Landspítalanum (hjá for- stöðukonu), Geðdeild Barna- spítala Hringsins, Dalbraut 12, Kirkjuhúsinu, Klapparstig 27, Ólöfu Pétursdóttur, Smáratúni 4, Keflavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom haf- rannsóknarskipið Árni Frið- riksson til Reykjavíkurhafnar úr leiðangri og togarinn Viðey hélt til veiða. í dag sunnudag er Mánafoss væntanlegur, svo og ríkisskipin: Hekla og Esja, en Askja kemur í dag eða á morgun, aðfangadag. Togar- inn Hólmadrangur er væntan- legur inn af veiðum í dag og mun landa hér. Nótaskipið Hilmir SU er væntanlegt í dag. Á jóladag eru væntanlegar að utan „árnar“ Skaftá og Selá. Einnig er þá væntanlegt að utan Dísarfell. Að kvöldi jóla- dags fer Jökulfel! til útlanda. Alafoss er væntanlegur á jóla- dag og kemur að utan. Annan jóladag er Skógafoss væntan- legur að utan og þann dag er væntanlegt leiguskipiö María Katarína (Eimskip). Laxfoss er væntanlegur föstudaginn 28. þ.m. að utan. FRIÐARLJÓS verða tendruð á þessum jólum eins og undan- farin ár. Friðarljósið verður tendrað kl. 21 á aðfanga- dagskvöld, segir í tilk. frá biskupsstofu. Þaó gerir ekkert þó sokkurinn sé grá-götóttur. Hamingjuna hengir maöur bara á naglann!! Kvöld-, natur- og hatgktagaÞýónusta apðtakanna i Reykjavik dagana 21. deaember til 27. desember, aö báöum dögum meötöldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hotta Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná sambandi vlö laekni á Gðngudaild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldögum. Borgaraprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hetur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ðnæmisskírtelnl. Nayóarvakt Tannlaaknafétags islanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garóabsar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Sslloss Apófek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um hetgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathverf: Opiö allan sótarhrlnglnn, simi 21206. Húsaskjól og aóstoö vtð konur sem beittar hata veriö ofbetdi i helmahúaum eóa orölö fyrlr nauðgun Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennahúetnu viö Hallærisplanlö: Opln þrlöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sátfræöiatöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadaildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennsdeMd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bernaepftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunartækningadaild LandspAatana Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — LandaknfeaptlaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarapftaHnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og aftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúótr. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjukrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga Granaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HaUsuvsrndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavftun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Ktappaapftall: Alla daga kl. 15.30 «M kl. 16 og kl. 18.30 tM kl. 19.30 — nókadalld: AMa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópsvogahæW: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum — VftHaataóaepttali: Heimaóknar- timl dagtega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jóo- ofeapftaH Hafn.: Alta daga kl. 15-16 og 19-19.30. SurmubM hjúkrunæbotmlM i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkrahúa Keflavíkur- læknlabúvaóa og hallaugæzlustðóvar Suðurnesja. Simlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og htta- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaatn istandm: Satnahústnu vtö Hverfisgötu: AöaMestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnfó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýnlng opin prlöju- daga. tlmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkaeafn Raykjavíkur: Aöalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er etnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóatsafn — jestrarsalur.Þinghollsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórúttén — Þingholtsslræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövfkudðgum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí—6. ágát. Búkki hakn — Sólheimum 27, siml 83780. Heknaend- ingarþjónueta tyrlr lattaóa og aldraöa. Sknatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HotavaBaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö I fré 2. júlí—6. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudega kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövlkudög- um kl. 10—11. BMndrabókaaafn Islanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—18, skni 86922. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbaajaraafn: Aöeina opiö samkvæmt umtall. Uppl. í aíma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrimsaafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einar* Jónsaonar Safnlð lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Júns Sigurósaonar I Kaupmannahðfn er oplð mlð- vfkudaga tll föstudaga frá kl 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.-fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóietofa Kópavoga: Opin á miövlkudögum og laugardögurr. kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl siml 86-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braiöhoiti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Bundhöilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt miMi kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug i Moatallaavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhött Kaftavfkur er opln mánudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Sundtaug Kópavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.