Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 53 Mínar hjartanlegustu þakkir til barna minna, barnabama, aUra ættingja og vina, nær og fjær, bæöi til sjós og lands, sem sýndu mér á svo margvíslegan hátt mikinn sóma, hlýleik og kærleika, er ég varö níræð í októbermánuöi síöastl. BiÖ ég Guö aö blessa ykkur öll og gefa ykkur gleöileg jól og gæfuríkt komandi ár og þakka öll hin liönu. Guðbjörg Jónsdóttir frá Sjónarhóli. Almenn samkoma verður í Grensáskirkju nk. fimmtudag 27. des. kl. 20.30 sem eftirtaldir aðilar standa aö: Sr. Halldór Gröndal, sem mun predika, Nýtt líf, Krossinn, Trú og líf, Ungt fólk meö hlutverk og Vegurinn. Allir velkomnir. Nefndin. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugaráshverfi 32—77 Austurströnd Úthverfi Síöumúli Seiöarkvísl Bergstaöastræti 1—57 Hverfisgata 63—120 i Aðfangadagur Aftansöngur kl 18:00. Einar J. Gislason predikar, Fildelfiukórinn syngur, stjórn- andi Árni Arinbjarnarson. Jóladagur Hátiöarguösþjónusta kl 16:30. Einar J. Gíslason predíkar. Fjölbreyttur söngur: Anne og Garöar Sigurgeirsson; Filadelf- iukórinn, stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Annar í jólum Almenn samkoma kl 16:30. Fjölbreyttur söngur ungs fólks i umsjá Hafliöa Krist- inssonar, samkomustjóri Sam Daniel Glad. Sunnudagur 30. des. Almenn samkoma í Völvufelli 11, kl 16:30, samkomustjóri Hafliði Kristins- son. Kaffiveitingar. Almenn samkoma i Hátúni 2, kl 20:00. Niðurdýfingarskirn. Anne og Garöar Sig- urgeirsson syngja auk Filadelfiukórsins. Gamlársdagur Aftansöngur kl 18:00. Sam Daníel Glad predikar, Filadelfíukórinn syngur, stjórn- andi Árni Arinbjarnarson. Nýársdagur Hátiöarguösþjónusta kl. 16:30. Einar J. Gíslason predikar. Barnablessun. Fila- delfiukórinn syngur, stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Vinsamlegast athugiö aö engin samkoma veröur haldin sunnudag- inn 23. desember (Þorláksmessu). Viö óskum landsmönnum gleöilegra jóla og blessunarríks komandi árs. Guö launi alla vinsemd og hlýju sýnda starfi Hvitasunnumanna á þessu ári. Hvítasunnusöfnuðurinn FÍLADELFÍA, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.