Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagmæður Dagmæöur óskast strax eöa eftir samkomu- lagi til aö annast börn starfsmanna ríkisspít- ala. Æskilegt er að viðkomandi búi í nágrenni viö Landspítalann. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 29000—641. Reykjavík, 23.12. '84. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræöingur í taugalækningum óskast í hlutastarf (50%) viö taugalækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini frá námsferli og vísinda- störfum sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 27. janúar 1985 á þar til geröum eyöu- blööum fyrir lækna. Upplýsingar veitir lyflæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast á röntgendeild Landspítalans frá 1. febrúar nk. Ráöiö verður í stööuna til sex mánaöa eöa eftir samkomu- lagi. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 23. janúar nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur röntgen- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar, sérlæröir, óskast á skuröstofu og svæfingardeild Landspítala. Hjúkrunarfræöingur og sjúkraliöi óskast viö sótthreinsunardeild. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast í hálft starf viö vefja- rannsóknir á líffærameinafræöideild Rann- sóknastofu Háskólans. Upplýsingar veitir forstöðumaður Rannsókn- arstofu Háskólans í síma 29000. Reykjavík, 23.12. '84. Skrifstofustarf Verslunin Torgiö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft á skrifstofu verslunarinnar. Stafssviö hans er almenn skrifstofustörf viö vélritun, bókhaldsstörf og fleira. Tungumála- kunnátta æskileg. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staönum, eftir hádegi, næstu daga. Umsóknarfrestur er til 2. janúar nk. Austurstnvti 10 sími: 27211 Atvinna Okkur vantar traust starfsfólk frá næstu ára- mótum viö pökkun á baunum. Vinnutími er síödegis og fram eftir kvöldi frá mánudegi til fimmtudags en á sunnudögum frá kl. 10 ár- degis. Frí á föstudögum og laugardögum. Upplýsingar gefur Guömundur Daníelsson verkstjóri í brauðgeröinni aö Brautarholti 10, gengiö inn frá Skipholti, næstkomandi fimmtudag og föstudag milli kl. 08.00 og 15.00 báöa dagana. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Mjólkursamsalan, brauögerö. Sölu- og markaös- stjóri Traust innflutningsfyrirtæki í miöbænum vill ráöa ungan mann til sölu- og markaösstarfa í einni af deildum þess. Viö leitum aö aðila sem: — hefur reynslu í sölumálum — getur unnið skipulega og sjálfstætt — hefur góöa framkomu — á gott meö aö vinna meö öðrum — hefur eigin bifreiö — er tilbúinn aö takast á viö skemmtilegt og krefjandi starf — er á aldrinum 25—35 ára. Um er aö ræða framtíðarstarf og góö laun í boöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar, ekki í síma. GudntIónsson RÁDCJÖF & RÁÐN l NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Óskum eftir aö ráða starfskraft í eftirtaldar stööur: 1. Starf tæknifræöings/viöskiptafræðings til aö annast þróun, viðhald og kennslu á tölvu- kerfi til framleiðslu- og birgðastýringar. 2. Starf kerfisfræðings til aö starfa viö ýmis forritunarverkefni. Viö leitum að hæfu og dugmiklu fólki, sem er tilbúiö aö takast á viö stór verkefni í ört vax- andi fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 5. janúar 1985. Tölvumiðstöðin hf Höföabakka 9, sími 685933. auglýsir eftir starfsmanni á tæknisviöi. Starfiö felst í eftirliti meö og viöhaldi á IBM stjórnkerfum og er boðið upp á fjölbreytt starf í áhugaveröu umhverfi. Umsækjandi þarf aö hafa lokið háskólaprófi í raungreinum eöa tölvunarfræöum, ásamt því að hafa til aö bera góöa samstarfshæfileika. Umsóknarfrestur er til 10. janúar og umsókn- areyöublöö liggja frammi í afgreiðslu IBM, Skaftahlíö 24. Apótek Vantar starfsmann til afgreiöslustarfa Vz dag- inn. Einnig lyfjafræðing til afleysinga nokkra mánuöi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A — 0430“. Enskur einkaritari alvanur telex- þjónustu Erlend kona meö langa og drjúga starfs- reynslu sem einkaritari óskar eftir skrifstofu- starfi. (Er gift íslendingi og hefur dvaliö hér- lendis í 1 ár.) Góö meömæli fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er til Morgunblaðsins merkt: „Telex — 593“ fyrir 7. janúar 1985. Hjálparstofnun kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar í samvinnu viö Lútherska heimssambandið óskar eftir fólki í neðantaldar stööur viö hjálparstarf kirkjunn- ar í Eþíópíu. — Hjúkrunarfræöingar til vinnu meö eþíóp- ískum samstarfsmönnum við ráögjöf um næringu og heilsugæslu í litlum þorpum. All- ar aðstæður eru erfiöar og andlegt sem lík- amlegt álag mikið. Ráðningartími er 6 mán- uðir hiö minnsta. — Bifvélavirkja vana viðhaldi Mercedes Benz trukka. Um er aö ræöa stööur til minnst eins árs og fer hluti vinnunnar fram í höfuö- borginni Addis Ababa, en hluti úti á lands- byggöinni viö erfiöar aöstæöur. — Kerfisfræöing og forritara. Um er aö ræöa stööu til þriggja mánaöa á skrifstofu í Addis Ababa. Góð enskukunnátta er nauösynleg í öllum ofangreindum störfum. Reiknað er með, að þeir sem ráðnir verða geti hafiö störf innan fárra vikna frá ráðningu. Umsækjendur hafi samband viö Hjálpar- stofnun kirkjunnar í síma 26440 eöa 25290. Afgreiðslustarf sportvörudeild Stórmarkaöur á höfuðborgarsvæðinu vill ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í sport- vörudeild. Þekking á skíöavörum nauösynleg. Reynsla í verzlunarstörfum æskileg. Framtíöarstarf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. GlJÐNT Tónsson RAÐCJOF &RAÐN1NCARMONUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Frá menntamálarádu- neytinu Kennara í rafeindavirkjun vantar viö lönskól- ann í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1985. Menntamálaráöuneytiö Umboðsmaður óskast Viö erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæöningum fyrir landbúnaöar- og iönaöarbyggingar. Viö leitum aö manni/ fyrirtæki sem gæti tekiö aö sér einkaumboö á íslandi. Viökomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum meö. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góð sambönd viö landbúnaö og byggingariönaöinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.