Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: kl. 14.00 þýzk jólaguösþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 18.00 aft- ansöngur. Sr. Hjalti Guömunds- son. HAFNARBÚDIR: Guösþjónusta kl. 15.00. Sr. Þórir Stephensen. Jóladagur: Kl. 11.00 hátíöarguös- þjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 14.00 hátíöarguösþjónusta. Sr. Hjalti Guömundsson. 2. jóladagur: kl. 11.00 háttöar- guösþjónusta. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Kl. 14.00 hátíöar- guösþjónusta. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 15.15 skírnarguösþjón- usta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 17.00 dönsk jólaguösþjónusta. Jens Nielsen, guöfræöinemi pré- dikar, sr. Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Organleikari Reynir Jónasson. LAND AKOTSSPÍT ALI: Jólaguös- þjónusta kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRB/E J ARPREST AK ALL: Aö- fangadagur: Aftansöngur í Safn- aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta i Safnaöarheimilinu kl. 14.00. Mar- grét Matthíasdóttir syngur einsöng í guösþjónustunni. 2. jóladagur: Fjölskylduguösþjón- usta kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Aöfangadagur: Aftansöngur í Áskirkju kl. 18.00. Elin Sigurvinsdóttir syngur ein- söng. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. HRAFNISTA: Aftansöngur aö- fangadag kl. 16.00. Sr. Grimur Grímsson prédikar. KLEPPSSPÍTALI: Aftansöngur á aöfangadag kl. 16.00. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta i Áskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. D ALBRAUT ARHEIMILI: Hátíöar- guösþjónusta kl. 15.30. 2. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Áskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aö- fangadagur: Aftansöngur í Breiö- holtsskóla kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarmessa í Breiö- holtsskóla kl. 14.00. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Kirkju- kórinn, lögreglukórinn og hljóöfæraleikarar flytja jólalög frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Ingibjörg Marteinsdóttir, Ingibjörg Lárusdóttir og Lárus Sveinsson flytja jólalög frá kl. 13.30. Fermd veröur Guöný Alda Snorradóttir frá Georgíu, pt. Ás- garöi 8, Reykjavík. 2. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Solveig Lára Guö- mundsdóttir prédikar. Eiríkur Hreinn Helgason og Hrönn Geir- laugsdóttir flytja jólalög frá kl. 13.30. Skirnarmessa kl. 15.30. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGR ANESPREST AKALL: Aö- fangadagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. 2. jóladagur: Skírnarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 15.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 15.30. Sr. Lárus Halldórsson. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Aöfangadagur: Aftansöngur i Menningarmiöstööinni viö Geröu- berg kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00 í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00 í Menningarmiöstööinni. Sr. Hreinn Hjartarson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hjálmar Kjartansson bassa- söngvari syngur stólvers. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Frú Ágústa Ágústsdóttir syngur stólvers. 2. jóladagur: Barna- og fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11.00. Skírn. Jólaguöspjalliö í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boöin sérstaklega vel- komin. Sunnudagspóstur handa börnunum. Framhaldssaga. Viö hljóöfærið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Aöfangadag- un Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Elísabet Eiríksdóttir syngur einsöng. 2. jóladagur: Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarn- arson. Fimmtudagur 27. desember; Al- menn samkoma kl. 20.30. Sr. Hall- dór S. Gröndal. GRENSÁSDEILD Borgarapítal- ans: Aftansöngur kl. 15.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Miönæt- urmessa kl. 23.30. Sigurbjörn Ein- arsson, biskup, prédikar. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Haróar Áskelssonar. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson (Ath. breyttan tíma). 2. jóladagur: Hátíöarmessa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14.00 fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miy- ako Þóröarson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Messa í kapellu kvennadeildar kl. 17.00. Messa á stigapalli 3. hæö kl. 17.45. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Messa kl. 10.00. Lúörasveit Reykjavíkur leikur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. 2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Borgarspítalinn aöfangadagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPREST AK ALL: Aö- fangadagur: Náttsöngur í Kópa- vogskirkju kl. 23.00. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. 2. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju fyrir vistmenn og vel- unnara Kópavogshælis kl. 16.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 6. Garöar Cortes og Kór Langholtskirkju flytja hátíöarsöngva Bjarna Þor- steinssonar. Einsöngvari Ólöf Kol- brún Haröardóttir. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur: Séra Sig- urður Haukur Guöjónsson. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 2. Garöar Cortes og Kór Lang- holtskirkju flytja hátíöarsöngva Bjarna Þorsteinssonar. Kór Lang- holtskirkju flytur stólvers. Organ- leikari Jón Stefánsson. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guöjóns- son. Annar dagur jóla: Guösþjónusta kl. 2. Börn úr .Óskastundinni“ flytja jólahelgileik undir stjórn Sig- uröar Sigurgeirssonar og Eyjólfs Bjarnasonar. Organleikari Jón Stefánsson. Prostur séra Siguröur Haukur Guöjönsson. LAUG ARNESPREST AKALL: Aö- fangadagur: Aftansöngur í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, kl. 16.00. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14.00. Jóhanna Möller syngur aríu úr Jólaóratoríu eftir J.S. Bach meö aöstoö Laufeyjar Geirlaugsdóttur sópran og Kristáns Þ. Stephensen óbóleikara. 2. jóladagur: Jólaguösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Hátíöarmessa í kirkjunni kl. 14.00. Ástráöur Sigursteindórsson cand. theol prédikar. Þórhallur Birgisson leikur á fiölu. Fimmtud. 27. dea.: Jólaguösþjón- usta í Hátúni 10, 9. hæö kl. 20.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Aöfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11.00 (vinsamlega ath. breyttan tíma). Sr.Guömundur Óskar Ólafsson. 2. jóladagur: Jólasamkoma barn- anna kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Aöfangadagur. Aft- ansöngur i Ölduselsskóla kl. 18.00. Hátíöarsöngvar. Kór Öldusels- skóla syngur. Miönæturguösþjón- usta í Langholtskirkju kl. 23.30. Einsöngur Kristinn Sigmundsson. Kirkjukór Seljasóknar. Jóladagur: Hátíóarguösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. 2. jóladagur: Guösþjónusta í öldu- selsskólanum kl. 14.00. Jólahelgi- leikur. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Jóla- dagur: Guösþjónusta kl. 11.00 í fé- lagsheimilinu í umsjón sr. Kristins Ágústs Friöfinnssonar. Sóknar- nefndin. HVÍTASUNNUKIRK JAN Fíladelfía: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 18. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 16.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. 2. jóladagur: Almenn guösþjón- usta kl. 16.30. Æskufólk syngur. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Aöfangadagskvöld: kl. 24 biskupsmessa. Jóladagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. 2. jóladagur: Hámessa kl. 10.30. Þýsk messa kl. 17. í BREIÐHOLTI: Aðfangadagur: Messa í Torfufelli 42 kl. 16 og í Fellahelli kl. 24. Jóladagur: Messa Torfufelli 42 kl. 11. KFUM ft KFUK, Amtmannsstíg 2B. Annan jóladag: Jólasamkoma kl. 20.30. Hilmar Baldursson talar. Sönghópurinn SIFA syngur. Á sama tíma veröur jólastund barn- anna. KIRKJA Óhéða safnaöarins: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir og Siguröur Arnórsson syngja ein- söng. Jóladagur: Messa kl. 14. Karl Matthíasson guöfræöinemi prédik- ar, Pétur Guölaugsson syngur ein- söng og Jónas Þórir Dagbjartsson leikur einleik. Sr. Baldur Kristins- son prédikar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jólamatur og jólafagnaöur fyrir heimilislausa og einstæöinga kl. 18. Jóladagur: Hátíöarsamkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson tala og stjórna. 2 jóladagur: Jólafagnaöur fyrir alla fjölskylduna kl. 16. Major Anna Hansen Ona talar. Fímmtud. 27. des.: Jólafagnaöur fyrir aldraöa. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson talar. Brig. Ingibjörg J. og Óskar J. stjórna. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík: Aftansöngur kl. 18 aöfanga- dagskvöld. Hátíöarsamkoma jóla- dag kl. 11. MOSFELLSPREST AK ALL: Aft- ansöngur á Reykjalundi aöfanga- dag kl. 16. Aftansöngur aöfanga- dagskvöld kl. 18 á Lágafelli. Jóladag: Hátíöarmessa á Mosfelli kl. 14. 2. jóladagur: Skirnarmessa á Lágafelli kl. 14. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Aftansöngur aö- fangadagskvöld kl. 18. Sr. örn Báröur Jónsson prédikar. Sr. Bragi Friöriksson þjónar fyrir altari. 2. jóladagur: Skírnarmessa kl. 14. BESSAST AÐAKIRK JA: Hátíöar- guösþjónusta jóladag kl. 14. VÍFILSST AÐ ASPÍT ALI: Guös- þjónusta jóladag kl. 10.30 árd. VISTHEIMILID VÍFILSSTÖOUM: Guösþjónusta jóladag kl. 10.30. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra ( Garöabæ: Hámessa kl. 17 aö- fangadag. HAFNARFJARDARKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. 2. jóladagur: Barna- og fjölskyldu- guösþjónusta kl. 14. Kór Mýrar- húsaskóla syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Berglind Bjarnadóttir syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flautu og lö- unn Jónsdóttir á trompet. Organ- leikari Helgi Bragason. VÍÐIST ADSÓKN. Aftansöngur i kapellunni aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Hafnarfjaröarkirkju kl. 14. 2. jóladagur: Skírnarguösþjónusta í kapellu sóknarinnar kl. 14. sr. Siguröur Helgi Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Aftan- söngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Fjölskylduguösþjón- usta kl. 14. 2. jóladagur: Fjölskylduguösþjon- usta kl. 11. Börn sýna helgileik, lesin jólasaga og sungnir jólasálm- ar. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 18 aöfangadagskvöld og kl. 24. Jóladagur: Hámessa kl. 14. 2. jóladagur: Hámessa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa aöfangadagskvöld kl. 24. Jóladagur: Hámessa kl. 11 og kl. 17. 2. jóladagur: Hámessa kl. 11. KALFATJARNARKIRKJA: Jóladag kl. 16. Hátíöarguösþjónusta. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Aft- ansöngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 11. Guömundur Sigurösson syngur einsöng. Organisti Örn Falkner. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Jólavaka aöfangadagskvöld kl. 23.30. Barnakór syngur ásamt kirkjukórnum og fram fer helgileik- ur. jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14. Guömundur Sigurðsson syngur. Organisti Örn Falkner. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftansöng- ur aöfangadagskvöld kl. 18 og jólavaka meö kirkjukór og barna- kór kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarguösþjónust í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. Skírnarguös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SAFNAÐARHEIMILI aöventista, Keflavík: Aftansöngur kl. 17 aö- fangadagskvöld. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Guösþjónusta kl. 14. 2. jóladagun Barnaguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 17 jóladag. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta aö Garövangi kl. 14. Sóknarþrest- ur. HVALSNESKIRKJA: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 20. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 17. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Aftansöngur aö- fangadagskvöld kl. 18. Jólasöngvar hefjast kl. 17.30. Sr. Tómas Guö- mundsson. HVERAGERÐI: Aftansöngur aö- fangadagskvöld kl. 21. Jólatónlist flutt kl. 20.45. Jóladagur: Skírnarmessa kl. 16. Sr. Tómas Guömundsson. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hverageröi: Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Guömundsson. HJALLAKIRKJA: Messa jóladag kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. SAFNAÐARHEIMILI aöventista, Selfossi. Aftansöngur aöfanga- dagskvöld kl. 17. AÐVENTKIRKJAN, Vestmanna- eyjum: Hátíöarguösþjónusta jóla- dag kl. 14. AKRANESKIRKJA: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 18 og miö- næturguösþjónusta kl. 23.30. jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Skírnarguösþjónusta kl. 13.30. Nk. fimmtudag, 28. þ.m., veröur jólavaka á Höföa kl. 20 í umsjá kirkjukórs og sóknarprests. Sr. Björn Jónsson. GLERÁRPRESTAKALL, Akureyri: Aftansöngur í iþróttahúsi Glerár- skóla aöfangadagskvöld kl. 18. Barnakór syngur undir stjórn Jóns Hlöövars Áskelssonar. Kirkjukór- inn undir stjórn Áskels Jónssonar. Lúörasveit Akureyrar leikur í hálfa klst. fyrir athöfnina. Stjórnandi Atli Guölaugsson. Nemendur á blást- urs- og strengjahljóöfæri leika í at- höfninni. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Þuríöur Baldursdóttir syng- ur einsöng. Organisti og stjórnandi kirkjukórsins Jón Hlöövar Áskels- son. 2. jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 14. Barnakór Oddeyrarskóla syng- ur undir stjórn Ingimars Eydal. Klarinett-sextett nemenda úr Tón- listarskólanum leikur undir stjórn Finns Eydal. MIÐGARÐAKIRKJA ( Grímsey: Hátíöarguösþjónusta milli jóla og nýárs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.