Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 25 U-R V-A-L-S • F E RÐ G U L E I K I NN ■ U9-8-5 mkkíÆij Rivieran ■ Cap d'Agde ■ París Loksins hefur Frakkland komist inn á kortiö sem sumardvalarstadur fyrir íslendinga. Vid bjóðum íslensku áhugafólki um franskan kúltúr; matar- og vín- menningu. rólegheit og rómantík, Úrvalsferöamögu- leika í sumar. 3JA VIKNA FERÐIR Á RIVIERUNA Þú kannast örugglega viö nöfnin: Monte Carló, Nice, Grasse, Cannes, Antibes, St. Tropcz. Filmstjörnur. frægir listamenn og auðkýfingar hafa áratugum saman eytt frístundum sínum á þessari frægustu strönd við Miðjarðarhafið. Nú getur þú slegist í hópinn. Úrvalsgististaðirnir eru Heliotel Marine í St. Laurent du Var og Mas du Tanit í Juan-les-Pins, frábær íbúða- hótel á bestu stöðum. Verö: frá kr. 31.300,- 3JA VIKNA SÓLARFRÍ í CAP DAGDE Hreinræktaður sumarleyfisbær á Miðjarðarhafsströnd- inni skammt frá Montpellier. Þar eru fleiri kílómetrar af sandströnd, göngugötur og torg, glæsileg bátahöfn með um 2ja kílómetra langri röð af allrahanda veitinga- stöðum, tugir diskóteka, skemmtistaða og næturklúbba. Þar er 36.000 m2 vatnsskemmtigarðurinn Aqualand, tennisklúbbur með 63 völlum og margföld.,gokart ”braut svo fátt eitt sé nefnt. úrvalsgististaðirnir eru tvö glæný íbúðahótel. l'Alhambra og Residotel. Verð: frá kr. 27.900,- Pertouilhögun: Hrim lcigufliig III Marseilles. rúta eda bílaleiguhíll þaöan. Broltför: 25/5. 12/6, '3/7, 24/7, 14/8. 4/9 Dvalarltmi: 3 vikur. Innifalk): Flug. akstur milli flugvallar og glstisladar. gisling, rafmagn, hiti og rúmföt; islcnsk fararstjórn. Barnaafsláttur: 30—90% P.s. Allir sem hafa staðfest bókanir fyrir 15. janúar fá frítt á franska viku á Hótel Loftleiðum 17.—20. janúar. Sjáumst í sumar. Gleðilega hátíðl FERÐASKRIF5T0FAN ÚRVAL L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.