Morgunblaðið - 03.01.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985
í DAG er fimmtudagur 3.
janúar, sem er 3. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 03 og síödeg-
isflóö kl. 16.10. Sólarupprás
í Rvik kl. 11.17 og sólarlag
kl. 15.48. Sólin er í hádeg-
isstaö í Rvík kl. 13.32 og
tungliö í suöri kl. 22.48.
(Almanak Háskóla islands.)
Ef einhver óttast Drottin,
mun hann kenna honum
veg þann er hann á aö
velja. (Sálm. 25,12.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m u
6 7 8
9 jr
11
13 14 pfii
IIH15 16 BBS
17
LÁRÉTT: — 1 ræU, 5 sajór, 6 reyfið,
9 veiðarfæri, 10 efalsUeði, 11 ending,
12 mjáfa, 13 mifaU, 15 luki, 17
skrauifirni.
LÓÐRfnT: — 1 lykUr ilU. 2 slemt,
3 sðfpeti, 4 spendýrsnns, 7 tíni, 8 ssk-
ur, 12 storð, 14 stálpinni, 16 tríhljóði.
LAIISN SÍÐUSni KROSSGÁTU:
LÁR&TT: - I sefn, 5 slds, 6 illt, 7
MM, 8 murts, II ar, 12 ÍU, 14 gróa,
16 nafnið.
LÓÐRÍTTT: — I seiðmagn, 2 falur, 3
alt, 4 harm, 7 mal, 9 nrra, 10 tían, 13
arð, 15 óf.
FRÉTTIR
FR(KTLAUST hafði verið víð-
ast hvar á landinu í fyrrinótt.
Mun það í fyrsta skipti á vetrin-
um, sem t.d. er frostlaust hér í
Rcykjavík, en frost í bæjunum,
sem eru á sömu eða svipaðri
breiddargráðu á Norðurlöndum
og vestanhafs. Var frostið
snemma í gærmorgun 4 stig f
hrándheimi, var 9 stig í Sunds-
vall í Svíþjóð og 14 stig í Vasa í
Finnlandi. Vestur í Nuuk á
(irænlandi var 13 stiga frost og f
Frosbiser Bay á Baffinslandi var
gaddurinn 24 stig. f veðurfrétt-
um veðurstofunnar í gærmorgun
var sagt að hiti myndi Iftt breyt-
ast á landinu. Frost hafði farið
niður í eitt stig í fyrrinótt norður
á Raufarhöfn, verð 0 stig á há-
lendinu. Hér í Reykjavík var 6
stiga hiti. Úrkoma var víða um
nóttina einkum um landið sunn-
an- og vestanvert. Mældist mest
37 millim austur á Heiðarbæ í
1'ingvallasveiL Hér í Rvfk mæld-
ist næturúrkoman 10 millim.
KVENFÉL. Hallgrímskirkju.
Fundur félagsins (janúarfund-
urinn) sem vera átti 3. janúar
fellur niður.
AKRABORG siglir fjórum
sinnum á dag milli Akra-
ness og Reykjavíkur og er
brottfarartími sem hér seg-
ir:
Frá Ak.: Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
fyrir 25 árum
TVEIR togarasjómenn
gerðu tilraun til þess að
bjarga félaga sínum frá
drukknun skammt út af
Gróttuvita í fyrrakvöld. Há-
seti á togaranum Þormóði
goða 19 ára féll fyrir borð.
Togaranum var strax snúið
við. Bátur mannaður í
skyndi. Átti báturinn
skammt ófarið að mannin-
um er bátsverjar sáu að
hann átti f erfiðleikum.
Stakk sér þá til sunds úr
bátnum Jón Hensley og
skömmu síðar annar skip-
verji, Benedikt Arason.
Þeim tókst ekki að bjarga
félaga sínum. Leit að mann-
inum í nokkrar klst. bar
ekki árangur. Togarinn var
á leið á Nýfundnaiandsmið
er þetta gerðist.
ÞESSIR ungu sveinar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
Eþíópíusöfnun Rauða krossins og söfnuðu 400 kr. Þeir félagar
heita Birgir Björn Sævarsson og Guðni Þorbjörnsson.
KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn-
arnesi efnir til jólaballs í dag,
fímmtudag, kl. 15 í félags-
heimili bæjarins.
FRÁ höfninni___________
Á NÝÁRSDAG fóru úr Reykja-
víkurhöfn, á ströndina, Skafta-
fell, Mánafoss og Haukur. I gær
var Stapafell væntanlegt af
ströndinni. Grænlenskur
rækjutogari, Kiporkak, kom
hér við á gamlársdag og var
hér enn í gær.
BLÖD & TÍMARIT
SVEITARSTJÓRNARMÁL 5.
tbl. 1984 birtir m.a. grein um
Vopnafjarðarhrepp, eftir
Kristján Magnússon, fv. sveit-
arstjóra, samtal er við Georg
Hermannsson, varaoddvita og
hreppstjóra Haganeshrepps,
undir fyrirsögninni „Fljóta-
hreppur", og Sturla Böðvars-
son, sveitarstjóri, skrifar um
Stykkishólm árið 2004. Félags-
og tómstundastörf f grunn-
skólum Reykjavfkur eru kynnt
í grein eftir Gunnar örn Jóns-
son, tómstundafulltrúa, sagt
er frá tilraunum Norðmanna
með þorskeldi í sjó í grein eftir
Guðmund Val Stefánsson og
Björn Friðfinnsson, formaður
Sambands íslenzkra sveitarfé-
laga, kynnir í forystugrein til-
lögur endurskoðunarnefndar
sveitarstjórnarlaga. Jón Böðv-
arsson, borgarskjalavörður, á
grein um framleiðslu embætt-
isskjala, varðveizlu og grisjun
og Erla Jónsdóttir, bæjar-
bókavörður, ritar um sam-
steypubókastöfn. Þá eru í
þessu tölublaði greinar um
tölvuvæðingu í íslenzkum
skólum, um stöðlun íþrótta-
húsa, um Iðnþróunarsjóð Suð-
urlands, svæðisskipulag Eyja-
fjarðar og sagt er frá aðal-
fundum landshiutasamtaka
auk fastra dálka, sem teknir
hafa verið upp í tímaritinu um
ýmis efni.
Á síðasta ári keyptu forstöðumenn opinberrastofnana laxveiðileyfifyrir 700.000 krónur
Landsbanki og Seðlabanki drýgstir við að eyða opinberufé til kaupa á laxveiðileyfum
Við bjóðutn kannski ekki bestu kjörin á hinum almenna sparimarkaði, en beituna frá okkur stenst
enginn lax!!
Kvðtd-, n»tur- og Iwtgktogafjónuata apétokanna í
Reykjavik dagana 28. desember til 3. janúar, aö báóum
dögum meötöldum er i Lytjabúóinni lóunni. Auk þess er
Garbs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
L»knaatofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vlð lækni á Göngudaild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á
hetgldögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverrxtorstöó Reykjavikur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tanniaknaféiage letonds i Heilsuverndar-
stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvarl Hellsugæslustððvarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoes: Setfose Apótek er opið tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrenee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eflir ki. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verló
ofbeldi í heimahúsum eóa orölö fyrlr nauógun. Skrifstofa
Haltveigarstöóum kl. 14 —16 daglega, simi 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vló Hallærisplaniö: Opin
þriðjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kctssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-eamtökin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfraðistöóin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjusamfingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaó er vió
GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali
Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. öktrunarlakningadeild
Landepítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítelinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samxomulagi. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshalið: Eftlr umtall og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8t. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
8unnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknarlími
kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkur-
Uaknishéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Sfminn
er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og híta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aóallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13-16.
Héskólabókaeatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaeafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnúeeonar: Handritasýning opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn felands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóaleafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað
frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplð mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágst.
Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltosafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudðg-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn felande, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norrana húaið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjareafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrfmaaatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4.
Lietasafn Einars Jóneeonar Safniö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11—17.
Hús Jóne Siguróseonar ( Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Néttúrufræöietofa Kópavoga: Opin á mlðvlkudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Veeturbajartougin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmértoug i Mosfellesveit: Opin mánudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundtoug Kópavoge: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Settjarnameae: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.