Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 27 Barnsskírn á jólum Henry prins, sonur þeirra Diönu og Karls, var skírður á jólum í kapellu heilags Georgs i Windsor-kastala. Fékk hann að sjálfsögðu nafnið Henry og mörg, mörg önnur eins og tíðkast meðal konung- borins fólks. Hér er hann í fangi móður sinnar, en myndasmiðurinn er Snowdon lávarður. Time .. velur Uberroth mann ársins New York, 2. janúor. AP. Tímaritið TIME hefur valið Peter Öberroth framkvæmda- stjóra Ólympíuleikanna í Los Angeles í fyrra sem mann ársins 1984. Uberroth hlaut útnefning- una fyrir „að gera leikana að veruleika" og sliku sigurmóti að lengi verður í minnum haft. Þar voru fjögur ríki af hverj- um fimm samankomin, en um tima stóð leikunum hætta af tilraunum Sovétmanna til að fá ríki heims til að sniðganga leikana og sitja heima, en sú tilraun fór alveg í vaskinn. Time hefur útnefnt mann ársins frá 1927 er Charles A. Lindbergh flaug einliða á iitilli eins hreyfils flugvél yfir Atl- antshaf. Að þessu sinni komu helzt til greina auk Úberroths Ronald Reagan Bandaríkja- forseti, Jose Napoleon Duarte forseti E1 Salvador, Geraldine Ferraro varaforsetaefni demó- krata og „hryðjuverkamaður- inn“, sem ritið lýsir sem „marghöfða þurs“. A-Þýskaland færir út landhelgi Berlín, 3. janúar AP. AUSTUR-Þýskaland hefur fært út landhelgi sína í Eystrasalti, úr þrem- ur í tólf mílur, að því er austur-þýska fréttastofan ADN sagði i dag, mið- vikudag. Útfærslan, sem tók gildi á ný- ársdag „er í samræmi við alþjóða- lög og samþykkt alþjóða hafrétt- arsáttmálans," sagði ADN. Landhelgislinan var ekki færð út meðfram allri strandlengju landsins vegna „sérstakra land- fræðilegra ástæðna og með tilliti til alþjóðlegra siglinga", að sögn fréttastofunnar. Ekki var nánar sagt frá útfærsl- unni. Endurhlaðanlegar rafhlöður Með meiri orku en áður hef ur pekkst Gates rafhlööur eru lokaöar blý-sýru rafhlöður og henta allstaöar þar sem þörf er öruggs orkugjafa ár eftir ár og þær koma í staö venjulegra rafgeyma eöa Nickel Cadmium rafhlaöna, en kosta aöeins brot af veröi þeirra. Meö Gates rafhlööum er hægt aö búa til hvaöa spennu sem er, frá 2,0 voltum og þær fást í stærö- unum 2,5 At, 5,0 At og 25,0 At. Hliötenging auöveld. Hámarksrafhleöslustraumur 130 A, 200 A og 600A, miöaö viö ofangreinda ampertíma. Allar upplýsingar varðandi hleöslu, afhleöslu og hitastig fyrirliggjandi. Meö Gates rafhlööum færöu varanlegan orkugjafa, sem þolir þúsundir afhleðslna, endist árum saman, er lyktarlaus, má vera í hvaöa stellingu sem er og þolir ýmiskonar hleösluaöferöir mjög vel. Energy Products Bandarísk gœðavara Laugaveg 180 s:84160 / Skipholti 35 s= 37033 NÝt DANSttÓLM Sími 52996 Starfar frá september til maí árlega Kenndir eru: Gömludansarnir, samkvæmisdansar og barnadansar ásamt tískudönsum. Til að tryggja bestan árangur nemenda okkar, takmörkum við fjölda nemenda í hvern tíma. Kennslustaðir eru: Reykjavík: Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum. Hafnarfirði: Iðnaðarmannasalnum Linnetsstíg 3. Vogum Vatnsleysuströnd, Innri Njarðvík, Þorlákshöfn, Selfoss, Stokkseyri, Eyrarbakka, Biskupstungum, Skeiðum, Laugalandi í Holtum, Hvoli, Skógaskóla, Kjalarnesi, Kjós — svo og öðrum stöðum eftir óskum. Innritun og upplýsingar alla daga vikunnar frákl. 10-19. Kennsla hefst mánudaginn 7. jan. NÝI MNSSkÓLM Simi 52996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.