Morgunblaðið - 03.01.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985
47
Boy George og foreldrarnir í bíó
Ekki er langt síðan Boy
George, söngvarinn
víðkunni, tók foreldra sína
með sér á frumsýningu
myndarinnar „Electric
Dreams", en hljómsveitin
Culture Club sem Boy er
meðlimur í sá um alla tón-
list í myndinni. Er dreng-
urinn hafði fylgt foreldrun-
um til sætis stakk hann af
og fór á veitingahús með
vini sínum Marilyn (Peter
Robinson). Hann sagði við
tilefnið að hann hefði séð
myndina áður en foreldr-
arnir hans rötuðu heim án
hans fylgdar.
Finnbogi Krístinsson og Vidar Hauksson.
Svava Skúladóttir
Mest var þatta ungt fóik som virtist sksmmta sér ágast-
Fétnir Frostason og Sigurjón Sigurósson.
GRISAVEISLA
Fríklúbburinn svokallaði hélt grísaveislu í skemmtistaðnum Traffic um miðjan desembermánuð. Hátt á
fjórða hundrað félagar mættu og var mikið um dýrðir. Eftir að borðhaldi lauk var vínkynning og
skemmtiatriði. Bjartmar Guðlaugsson tók nokkrar aríur, strákar er unnu „Bifrovision“-keppnina í Samvinnu-
skólanum, mættu en þeir kalla sig „Travelling Sircus". Dansflokkurinn „Sex“ frumsýndi nýjan dans og
tískuverzlunin Flóin var með sýningu í tilefni opnunar verzlunar í Svíþjóð. Að lokum var dansað fram eftir
nóttu.
einhverju marki hérlendis. Það er
alla vega lítið dæmi sem ég þekki
og það er að fólk tekur oft á móti
vðru án þess að athuga t.d. hvort
um fyrsta flokks vöru sé að ræða
og telur jafnvel ekki vöruna sem
það fær, heldur kvittar undir eins
og skot. Það eru þættir sem þessir
sem ber að laga.
Við þurfum stærri hótelher-
bergi því þau eru alltof lítil nú.
Erlendis eykst það sífellt að herb-
ergi bjóði upp á eldunaraðstöðu,
bað og stofu. Það sem er að gerast
úti er einnig að allt er að tölvu-
væðast í hótelrekstri. Viðskipta-
vinir hafa sín lykilkort sem þeir
setja í tölvuna er þeir ætla að fá
herbergi o.s.frv.
Annars hefur veitingarekstur
tekið stefnu i góða átt undanfarin
ár. Vönduð veitingahús skjóta upp
kollinum og það er gott og blessaö.
Það þyrfti þó að gera markaðs-
kannanir oftar og athuga hvað
það er sem fólk vill. Hér virðist
það einnig vera áberandi að ekki
er hægt að ganga að því vísu sem
þú fékkst í gær á sumum stöðum,
en fólk þarf í raun að geta vitað
fyrir víst að hluturinn sem það
fékk í gær sé fyrir hendi líka næst
þegar það kemur.
TISKUSÝNÍNG
Lslenska ullarlínan '84
Módelsamtökin sýna íslenska
ull ’84 aö Hótel Loftleiöum kl.
12.30-13.00 um leiö og Blóma-
salurinn býöur upp á gómsæta
rétti frá hinu vinsæla Víkinga-
skipi meö köldum og heitum
réttum.
íslenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstræti 3,
Rammagerðin.
Hafnarstræti 19 I
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIDA HOTEL
ENSK VIÐSKIPTABREF
Námskeiðiö er ætlaö riturum sem þurfa aö semja og skrifa
ensk viöskiptabréf. Námskeiöiö fer fram á ensku.
Tilgangur námskeiösins er aö gera þátttakendur hæfari i aö
rita ensk viöskiptabréf, meö þaö fyrir augum aö auka gæöi
þeirra.
Efni: Hvaö er viöskiptabréf? Mikilvæg tæknileg atriöi viö gerö
viöskiptabréfa. Ensk málfræöi og setningafræöi. Uppsetning
og útlit bréfa. Æfingar. Mismunur breskra og bandarískra
viöskiptabréfa.
Leióbeinandi: Dr. Terry Lacy. Doktor í félagsfræði frá Colorado
State University. Kenndi viöskiptaensku viö Department of
Technical Journalism í Colorado State University. Starfar nú
sem stundakennari í ensku viö heimspekideild Háskóla íslands
og er annar höfundur ensk-íslenskrar viöskiptaoröabókar.
Tími: 14., 16., 22. og 24. janúar 1985
Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunarsjóöur
Starfsmannafélags Ríkisstofnana styrkja félagsmenn sína til
þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viökomandi
I
skrifstofur. „
SOLUMENNSKU
NÁMSKEIÐ
Námskeiöið er einkum ætlaö sölumönnum í heildsölum og
iönfyrirtækjum.
Tilgangur námskeiösins er aö kynna þau atriöi sem sölumenn
þurfa aö tileinka sér til aö ná sem bestum árangri i starfi.
Á námskeiöinu verður fjallaö um lögmál og aöstæöur íslenska
markaöarins, söluaöferöir og skipuiagningu markaössóknar.
Rædd veröa helstu vandamál sem sölumenn mæta og hvaöa
tækni má beita viö lausn þeirra. Gerö veröur grein fyrir vinnu-
brögóum sem sölumenn geta tamiö sér i því skyni aö auka
eigin afköst.
Leiöbeinandi: Haukur Haraldsson. Stundaöi nám í félagsfræöi-
deild Háskóla Islands, en starfar nú sem markaðsfulltrúi hjá
Arnarflugi hf.
Tími: 14.—16. janúar.
Verslunarmannafélag Reykjavikur og Starfsmenntunarsjóður
Starfsmannafélags Ríkisstofnana styrkja félagsmenn sína til
þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viökomandi
skrifstofur. a B m
TILKYNNIÐ ÞATTTOKU
Í SÍMA 82930
STXDRNUNARFÉIAG
ISLANDS
SÍOUMÚLA 23
SIMI 82930