Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985
53
Sigur&ur Óskarsaon kafari nýkominn úr sjónum eftir Ueplega tveggja
klukkustunda vinnu við að ná keðjunni úr skrúfu grsnlenska togarans.
Rómaði skipstjórinn mjög fram-
göngu skipverja á Vestmannaey
við björgunaraðgerðirnar. Við
óhappið kom leki að stefnisröri
og þarf að öxuldraga og skipta
um pakkningar. Skipið er um
1100 þungatonn, enda sérlega
styrkt til siglinga í ís. Vegna
þessa þunga er ekki hægt að
taka togarann upp í skipalyftuna
hér í Eyjum og er því í ráði að
annar togari frá sömu útgerð
komi hingað til Eyja og dragi
Egede til Færeyja, þar sem við-
gerð fer fram á skipinu.
Útgerð Vestmannaeyjar fór
fram á að sett yrði trygging
fyrir björgunarlaunum að upp-
hæð fjórar milljónir danskra
króna, jafnvirði 14,4 milljóna ís-
lenskra króna, og skipið léti ekki
úr höfn fyrr en sú trygging lægi
fyrir. Liggur trygging nú fyrir.
— h.k.j.
Styrkið og fegrið líkamann
DÖMUR OG HERRAR
Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 7. janúar.
Hinir vinsælu herratímar í hádeginu.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím-
ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri
dömur og þær sem eru slæmar íbaki eöa þjást af vödvabólgum. Vigtun
mæling -^jsturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295. ^
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
Jóhann hélt sínu striki. Þegar
tvær umferðir voru eftir hafði fs-
landsmeistarinn tryggt sér sigur-
inn og gat jafnvel leyft sér að
slaka á undir það allra slðasta.
Mótinu lauk með þvi að Albert
Guðmundsson, fjármálaráðherra,
veitti verðlaun. Hann lýsti ánægju
sinni með frammistöðu íslenskra
skákmanna á síðasta ári og störf
Skáksambands fslands. Afhenti
hann Þorsteini Þorsteinssyni, for-
seta sambandsins, síðan styrk Út-
vegsbankans til Skáksambands-
ins.
ÍJrslit á Útvegsbankamótinu
urðu þessi:
1. Jóhann Hjartarson 13 v. af
17 mögulegum.
2.-3. Friðrik Ólafsson og Helgi
Ólafsson 12V4 v.
4. Jón L. Árnason 11 v.
5.-6. Margeir Pétursson og Bene-
dikt Jónasson 10 v.
7.-8. Róbert Harðarson og Hauk-
ur Angantýsson 9Vi v.
9. Ásgeir Þór Árnason 9 v.
10. Þröstur Þórhallsson 8!4 v.
11. Björn Þorsteinsson 8 v.
12.—13. Bragi Kristjánsson og Ingv-
ar Ásmundsson 7V4 v.
14,—15. Sævar Bjarnason og Gunn-
ar Gunnarsson 7 v.
16.—17. Kristján Guðmundsson og
Hannes Hlffar Stefánsson
3V4 v.
18. Áskell örn Kárason 3 v.
Svo sem sést af þessum lista var
mótið afar vel skipað. Áf titilhöfunum
vantaði aðeins þá Guðmund Sigur-
jónsson, stórmeistara, og Inga R. Jó-
hannsson, alþjóðameistara. Þá stendur
Karl Þorsteins um þessar mundir f
ströngu á Evrópumeistaramóti ungl-
inga f Groningen og þvf fjarri góðu
gamni.
Svæðamót Norðurlanda í
skák hefst á sunnudaginn
Alþjóðlegu meÍ8tararnir Helgi
Ólafsson, Jóhann Hjartarson og
Margeir Pétursson halda á laug-
ardaginn til Gausdal í Noregi þar
sem svæðamót hefst daginn eftir.
Á mótinu tefla tólf skákmenn og
eru f þeim hópi næstum allir
sterkustu skákmenn Norðurlanda.
Frá Danmörku tefla Bent Larsen,
stórmeistari, og Curt Hansen,
heimsmeistari unglinga, frá Svf-
þjóð þeir Lars Karlsson, stór-
meistari, og Tom Wedberg, al-
þjóðameistari. Finnar senda
Heikki Westerinen, stórmeistara,
og alþjóðameistarann Jouni Yrj-
ola. Fulltrúar heimamanna eru al-
þjóðlegu meistararnir Simen
Agdestein og Knut-Jeran Helm-
ers, auk Ole Chr. Moen sem er tit-
illaus. Mótið verður væntanlega í
10. styrkleikaflokki FIDE, en með-
alstig þátttakenda á bilinu 2475 til
2500 stig.
Stigahæsti skákmaður Norður-
landa, sænski stórmeistarinn Ulf
Andersson, kemst beint áfram á
millisvæðamót og er því ekki með-
al þátttakenda á svæðamótinu.
Bent Larsen teflir nú á sínu fyrsta
svæðamóti í 20 ár, því hann var að
þessu sinni ekki valinn af FIDE til
að komast beint áfram.
Svæðamótið er liður í næstu
lotu heimsmeistarakeppninnar og
fær sigurvegarinn þátttökurétt-
indi á millisvæðamót sem haldið
verður næsta sumar. Sá keppandi
er verður í öðru sæti á svæðamót-
inu verður að tefla einvígi við
þann sem verður í öðru sæti á
svæðamóti sem haldið verður f
Þýskalandi í febrúar. Sigurvegar-
inn f því einvigi kemst áfram á
millisvæðamót.
22 ár eru liðin siðan Islendingur
komst síðast áfram á millisvæða-
mót. Það var Friðrik ólafsson sem
tefldi í Stokkhólmi 1962.
Sértímar fyrir eldri borgara -
Einkatímar - Sértímar í gömlu
dönsunum - Bamaflokkar -
Samkvæmisdansar - Freestyle-
dansar - Diskódansar - Rock ’n
’Roll - Break-dans
onnssHðu
Kennslustaðir:
Reykjavfk: Brautarholt 4,
Drafnarfell 4, Ársel.
^Hafnarfjörður: Gúttó, Félags-
heimili Hjálparsveitar skáta.
Garðabær: Safnaðarheimilið.
Seltjarnarnes: Félagsheimilið.
STUPLDSSDnBR
Simar: 20345, 24959, 38126,74444
Innritun daglega frá kl. 13-19
ÓSA
yC+' P ntl M tffr
Góöan daginn! CD tP Þ