Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 53 Sigur&ur Óskarsaon kafari nýkominn úr sjónum eftir Ueplega tveggja klukkustunda vinnu við að ná keðjunni úr skrúfu grsnlenska togarans. Rómaði skipstjórinn mjög fram- göngu skipverja á Vestmannaey við björgunaraðgerðirnar. Við óhappið kom leki að stefnisröri og þarf að öxuldraga og skipta um pakkningar. Skipið er um 1100 þungatonn, enda sérlega styrkt til siglinga í ís. Vegna þessa þunga er ekki hægt að taka togarann upp í skipalyftuna hér í Eyjum og er því í ráði að annar togari frá sömu útgerð komi hingað til Eyja og dragi Egede til Færeyja, þar sem við- gerð fer fram á skipinu. Útgerð Vestmannaeyjar fór fram á að sett yrði trygging fyrir björgunarlaunum að upp- hæð fjórar milljónir danskra króna, jafnvirði 14,4 milljóna ís- lenskra króna, og skipið léti ekki úr höfn fyrr en sú trygging lægi fyrir. Liggur trygging nú fyrir. — h.k.j. Styrkið og fegrið líkamann DÖMUR OG HERRAR Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 7. janúar. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar íbaki eöa þjást af vödvabólgum. Vigtun mæling -^jsturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. ^ Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Jóhann hélt sínu striki. Þegar tvær umferðir voru eftir hafði fs- landsmeistarinn tryggt sér sigur- inn og gat jafnvel leyft sér að slaka á undir það allra slðasta. Mótinu lauk með þvi að Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, veitti verðlaun. Hann lýsti ánægju sinni með frammistöðu íslenskra skákmanna á síðasta ári og störf Skáksambands fslands. Afhenti hann Þorsteini Þorsteinssyni, for- seta sambandsins, síðan styrk Út- vegsbankans til Skáksambands- ins. ÍJrslit á Útvegsbankamótinu urðu þessi: 1. Jóhann Hjartarson 13 v. af 17 mögulegum. 2.-3. Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson 12V4 v. 4. Jón L. Árnason 11 v. 5.-6. Margeir Pétursson og Bene- dikt Jónasson 10 v. 7.-8. Róbert Harðarson og Hauk- ur Angantýsson 9Vi v. 9. Ásgeir Þór Árnason 9 v. 10. Þröstur Þórhallsson 8!4 v. 11. Björn Þorsteinsson 8 v. 12.—13. Bragi Kristjánsson og Ingv- ar Ásmundsson 7V4 v. 14,—15. Sævar Bjarnason og Gunn- ar Gunnarsson 7 v. 16.—17. Kristján Guðmundsson og Hannes Hlffar Stefánsson 3V4 v. 18. Áskell örn Kárason 3 v. Svo sem sést af þessum lista var mótið afar vel skipað. Áf titilhöfunum vantaði aðeins þá Guðmund Sigur- jónsson, stórmeistara, og Inga R. Jó- hannsson, alþjóðameistara. Þá stendur Karl Þorsteins um þessar mundir f ströngu á Evrópumeistaramóti ungl- inga f Groningen og þvf fjarri góðu gamni. Svæðamót Norðurlanda í skák hefst á sunnudaginn Alþjóðlegu meÍ8tararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson halda á laug- ardaginn til Gausdal í Noregi þar sem svæðamót hefst daginn eftir. Á mótinu tefla tólf skákmenn og eru f þeim hópi næstum allir sterkustu skákmenn Norðurlanda. Frá Danmörku tefla Bent Larsen, stórmeistari, og Curt Hansen, heimsmeistari unglinga, frá Svf- þjóð þeir Lars Karlsson, stór- meistari, og Tom Wedberg, al- þjóðameistari. Finnar senda Heikki Westerinen, stórmeistara, og alþjóðameistarann Jouni Yrj- ola. Fulltrúar heimamanna eru al- þjóðlegu meistararnir Simen Agdestein og Knut-Jeran Helm- ers, auk Ole Chr. Moen sem er tit- illaus. Mótið verður væntanlega í 10. styrkleikaflokki FIDE, en með- alstig þátttakenda á bilinu 2475 til 2500 stig. Stigahæsti skákmaður Norður- landa, sænski stórmeistarinn Ulf Andersson, kemst beint áfram á millisvæðamót og er því ekki með- al þátttakenda á svæðamótinu. Bent Larsen teflir nú á sínu fyrsta svæðamóti í 20 ár, því hann var að þessu sinni ekki valinn af FIDE til að komast beint áfram. Svæðamótið er liður í næstu lotu heimsmeistarakeppninnar og fær sigurvegarinn þátttökurétt- indi á millisvæðamót sem haldið verður næsta sumar. Sá keppandi er verður í öðru sæti á svæðamót- inu verður að tefla einvígi við þann sem verður í öðru sæti á svæðamóti sem haldið verður f Þýskalandi í febrúar. Sigurvegar- inn f því einvigi kemst áfram á millisvæðamót. 22 ár eru liðin siðan Islendingur komst síðast áfram á millisvæða- mót. Það var Friðrik ólafsson sem tefldi í Stokkhólmi 1962. Sértímar fyrir eldri borgara - Einkatímar - Sértímar í gömlu dönsunum - Bamaflokkar - Samkvæmisdansar - Freestyle- dansar - Diskódansar - Rock ’n ’Roll - Break-dans onnssHðu Kennslustaðir: Reykjavfk: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel. ^Hafnarfjörður: Gúttó, Félags- heimili Hjálparsveitar skáta. Garðabær: Safnaðarheimilið. Seltjarnarnes: Félagsheimilið. STUPLDSSDnBR Simar: 20345, 24959, 38126,74444 Innritun daglega frá kl. 13-19 ÓSA yC+' P ntl M tffr Góöan daginn! CD tP Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.