Morgunblaðið - 03.01.1985, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANtJAR 1985
• Gunnar Halldórason KR og Jón Pétur Zimaen TBR; þeir félagar
sigruóu í tvílióaleik.
Öflugt mót
hjáTBR
Torfi maður motsins
ÞANN 29.—30. dMomtMr síðast-
lióinn var haldió í húsi TBR hió
órtega jólamót unglinga í bad-
minton. Þátttaka var mikil og
keppni góó í hinum ýmsu aldurs-
flokkum. Þama mastti til leiks
kjarni sá sem íþróttafálögin hafa
veríó aó koma upp á síöustu ár-
um og kemur þaó sterkar og
sterkar í Ijós aó íþróttin er í örum
vexti í viókomandi aldursflokk-
um.
Úrslit uröu sem hér segir:
Hnokkar — Tátur:
Einliöaleikur: Arnar Gunn-
laugsson ÍA sigraöi Óla B. Zimsen
11:8 og 11:3. Sigríöur Bjarnadóttir
sigraöi Hörpu Finnbogadóttur 11:1
og 11:9.
Tvíliöaleikur: Óli B. Zimsen og
Árni Garöarsson TBR sigruöu
Bjarka og Arnar Gunnlaugssyní ÍA
15:12 og 15:6. Guölaug Júlíusdótt-
ir og Sigríöur Bjarnadóttir
TBR/UMFS sigruöu Aslaugu
Jónsdóttur og Aöalheiöi Pálsdótt-
ur TBR 15.0 og 15:6.
Tvenndarleikur: Óli B. Zimsen
og Guölaug Júlíusdóttir TBR sigr-
uöu Jón Birgisson og Sigríöi
Bjarnadóttur UMFS 18:16 og 15:4.
Sveinar — Meyjar:
Einliöaleikur: Óliver Pálmason
ÍA sigraöi Jón Zimsen TBR 8:11,
'11:5 og 12:10. Berta Finnboga-
dóttir ÍA sigraði Vilborgu Viöars-
dóttur 11:8 og 11:5.
Tvíliöaleikur: Jón Zimsen og
Gunnar Halldórsson TBR/KR sigr-
uöu Rósant Birgisson og Einar
Pálsson 15:12 og 15:7. Berta
Finnbogadóttir og Vilborg Við-
arsdóttir ÍA sigruðu þær Maríu
Guömundsdóttur og Agústu And-
résdóttur ÍA 15:8, 9:15 og 15:10.
Tvenndarleikur: Óliver Pálma-
son og María Guömundsdóttir lA
sigruöu Birgi Birgisson og Sigríöi
Geirsdóttur UMFS 15:5 og 15:12.
Drengir — Telpur:
Einliöaleikur: Siguröur M. Harö-
arson ÍA sigraöi Gunnar Björg-
vinsson TBR 15:13, 10:15 og 15:9.
Ása Pálsdóttir ÍA sigraöi Fríöu
Tómasdóttur ÍA 11:2 og 11:0.
Tvíliöaleikur: Njáll Eysteinsson
og Gunnar Björgvinsson TBR sigr-
uöu Sigurö Haröarson og Þórhall
Jónsson ÍA 12:15, 15:13 og 17:15.
Ása Pálsdóttir og Fríöa Tómas-
dóttir sigruöu Gunnhildi Magnús-
dóttur og Kolbrúnu Karlsdóttur
15:6 og 15:1.
Tvenndarleikur: Ása Pálsdóttir
og Þórhallur Jónsson ÍA sígruöu
Njál Eysteinsson og Hrafnhildi
Garöarsdóttur TBR 15:11 og 15:6.
Piltar — Stúlkur:
Einliöaleikur: Haraldur Hinriks-
son ÍA sigraöi Árna Hallgrímsson
TBR 15:6, 4:15 og 15:7. Guörún
Júlíusdóttir TBR sigraöi Helgu Þór-
isdótturTBR 11:4 og 12:10.
Tvílióaleikur: Árni Haligrímsson
og Snorri Ingvarsson TBR sigruöu
Hákon Jónsson og Frímann Ferd-
inandsson Víkingi 15:5 og 15:10.
Tvenndarleikur: Árni Hallgríms-
son og Guörún Júlíusdóttir TBR
sigruöu Snorra Ingvarsson og
Helgu Þórisdóttur 15:11 og 15:11.
Síöastlióinn laugardag vann
Tottenham öruggan sigur á Sund-
erland, 2—0, og á nýársdag sótti
liöiö Arsenal heim og fór meö sigur
af hólmi, 2—1. Everlon vann Ips-
wich á útivelli 2—0 á laugardaginn
og á nýársdag vann Everton Luton
2—1 á heimavelli sínum. Fjögur
dýrmæt stig í höfn til þessara liöa.
En viö skulum líta á úrslit leikja i
ensku knattspyrnunni sem voru
fjölmargir.
Urslit uröu þessi í ensku
knattspyrnunni á laugardaginn:
1. DEILD
CllltlM — Man. Utd. 1—3
Coventry — Wnt Ham 1—2
tpawictl — Evwrton 0—2
Uvarpoot — Luton 1—0
Maarcaatla — Araanal 1—1
Nott For. — Aaton VMa 3—2
Southampton — Shaff. Wad. 0—3
Stoka — QPB 0—2
Tottanham — Sundertand 2—0
Watford — Lticiittf 4___-j
WBA — Norwtch 0-1
LAUGARDAGINN 29. desember
sl. var haldiö Reykjavíkurmeist-
aramót í kraftlyftingum. Kepp-
endur voru á annan tug sem er
góó þátttaka. Sú nýbreytni var
höfö á aó mótió var haldiö í
skemmtistaónum Best í Kópa-
vogi.
Urslit í einstökum flokkum:
75 kg flokkur
1. sæti Ólafur Sveinsson KR
Hnébeygja 180 kg
Bekkpressa 115 kg
Réttstööul. 215 kg
Samanl. 510 kg
Ólafur átti best 502,5 kg og
bætir hér enn árangur sinn. At-
hyglisveröur er árangur hans í
bekkpressu.
Sem gestur var þátttakandi Jón
Gunnarsson UMF Þór, Þorláks-
höfn. Hann lyfti 205 kg í hné-
beygju, 100 kg í bekkpressu og
240 kg í réttstööulyftu. Samanlagt
545 kg. Af augljósum ástæðum var
hann ekki gjaldgengur til verö-
launa þar sem aö um Reykjavíkur-
meistaramót var aö ræöa. Jón er
talinn mjög efnilegur kraftlyftinga-
maöur, en hann átti mjög góöar
tilraunir viö 255 kg (á best 250 kg)
í réttstööulyftu. Jón er íslands-
meistari í sjómanni og telja fróöir
menn aö hann geti einnig bætt viö
sig íslandsmeistaratitli í kraftlyft-
ingum, veröi hann duglegur viö æf-
ingar.
82,5 kg flokkur
1. sæti Halldór Eyþórsson KR
Hnébeygja 260 kg
Bekkpressa 130 kg
Réttstöóul. 260 kg
Samanl. 650 kg
Halldór vakti mikla athygli fyrir
öryggi í keppni. Hann átti 9 gildar
lyftur og bætti sig persónulega alls
5 sinnum á mótinu. Auk þess aö
árangur hans í hnébeygju og
réttstööulyftu er meö athyglisverö-
asta árangri er náöist á móti
þessu.
2. sæti Alfreö Björnsson KR
Hnébeygja 230 kg
Bekkpressa 145 kg
Réttstööul. 230 kg
Samanl. 605 kg
Hér fór Alfreð í fyrsta skipti yfir
.600 kg múrinn". Hann bætti sig
persónulega í öllum greinum, sér-
staklega var árangur hans í
bekkpressu athyglisveröur.
3. sæti Báröur Ólsen KR
Hnébeygja 212,5 kg
Bekkpressa 120 kg
2.0BLO
Dunrity — Notts. C. 0—0
IIN IIIHiyilMII “ rtMMnl 2—2
Blwckbum — HuddtctfMd 1—3
Bnghtcn — Wiwibtotow 2—1
Chartton — Grímoby 4—1
Loods — Cordiff 1—1
Aflan. Crty — Wohtt 4—0
MkkflMb. — Okfham frtttað
Oxtord — C. Palaco 5—0
Shmtl. Utd. — Portsmouth 4—1
Schrtwsbury — Ctrltilt 4—2
IDOD 1. ■ iH ii . il Dnitfin mautura — uwwt 2—1
Brantford — Roading 2—1
n.i.tnl rí DhmiIah Dnfioi !*• “ uw me) 1—0
uantnnogt “ nomwmam 0—2
GiHtngham — Brístol R. 4—1
WHNaraB — Boumamouth 2—1
.. . n«i.i, n iiih vtowpon — rrymoum 1—0
Oríont — Doncaator 2—1
Swanooa — Dorby 1—5
WateaM — Lincoln 0—0
Wigan — Proston 2-0
Yoríi — HuH 1—2
ÚRSLIT leikja é nýérsdag: 1. DEILD: Arsenal — Tottenham 1—2
Aston Villa — WBA 3—1
Chelsea — Nott. For. 1—0
Réttstööul. 217,5 kg
Samanl. 550 kg
Báröur setti 6 íslensk ungl-
ingamet á mótinu og vakti athygli
fyrir öryggi í keppni en hann var
meö allar lyftur gildar. Báröur er
aöeins 17 ára gamall og á greini-
lega framtíöina fyrir sér.
90 kg flokkur
1. sæti Baldur Borgþórsson KR
Hnébeygja 270 kg
Bekkpressa 165 kg
Réttstööul. 240 kg
Samanl. 675 kg
Baldur setti 4 unglingamet á
mótinu. Hann er einnig keppandi í
ólympískum lyftingum en nær hér
góöum árangri í kraftlyftingum.
2. sæti Bjarni Jónsson KR
Hnébeygja 225 kg
Bekkpressa 130 kg
Réttstööul. 235 kg
Samanl. 590 kg
Bjarni bætti sig persónulega í
öllum greinum og háói haröa
keppni viö Guóna en sigraöi á
minni líkamsþyngd. Sérstaklega
vöktu athygli vel útfæröar hné-
beygjur hans.
3. sæti Guóni Sigurjónsson KR
Hnébeygja 200 kg
Bekkpressa 140 kg
Réttstööul. 250 kg
Samanl. 590 kg
Guöni er frjálsíþróttamaöur en
iökar lyftingar aö vetri til þess aö
ná betri árangri í frjálsíþróttum.
Hann þótti standa sig vel á sínu
fyrsta móti, sérstaklega í
réttstöóulyftu.
4. sæti Ólafur Sigurgeirsson KR
Hnébeygja 215 kg
Bekkpressa 160 kg
Réttstööul. 200 kg
Samanl. 575 kg
Ólafur á til muna betri árangur
en hefur eflaust ætlaó aö tryggja
sér bekkpressubikarinn. En hann
er margfaldur islandsmethafi í
þeirri grein.
5. sæti Sævar B. Hermannsson KR
Hnébeygja 200 kg
Bekkpressa 95 kg
Réttstöðul. 210 kg
Samanl. 505 kg
Sævar bætti sig um 50 kg í sam-
anlögóu og er talinn efnilegur
kraftlyftingamaöur.
6. sæti Jón Sigurjónsson KR
Hnébeygja 100 kg
Bekkpressa 70 kg
Réttstööul. 170 kg
Samanl. 340 kg
Jón er aöeins 15 ára gamall og
Everton — Luton 2—1
Ipawich — Norwich 2—0
Leicester — Southampton 1—2
Man. Utd. — Sheff. Wed. 1—2
Newcastle — Sunderland 3—1
Watford — Liverpool 1—1
West Ham — QPR 1—3
2. DEILD:
Barnsley — Blackburn 1—1
Cardiff — Shrewsbury 0—0
Chartton — Brighton 0—1
Grímsby — Huddersfield 5—1
Leeds — Man. City 1—1
Middlesbrough — Oxford 0—1
Notts. C. — C. Palace 0—0
Oldham — Wimbledon 0—1
Portsmouth — Fulham 4—4
Sheff. Utd. — Birmingham 3—4
Wolves — Carlisle 0—2
3. DEILD:
Bournemouth — Gíllingham 2—0
Bolton — Orient 0—0
Burnley — Wigan 1—2
Derby — York 1—0
Doncaster — Walsall 4—1
Hull — Brístol C. 2—1
Lincoln — Swansea 1—0
þetta var hans fyrsta mót.
100 kg flokkur
1. sæti Viðar Sigurðsson KR
Hnébeygja 240 kg
Bekkpressa 150 kg
Réttstööul. 250 kg
Samanl. 640 kg
Viöar á betri árangur en gerir
hér „comeback".
Michael Kuzmack keppti sem
gestur. Hann átti bestu bekk-
pressu mótsins, 190 kg.
110 kg flokkur
1. sæti Matthías Eggertsson KR
Hnébeygja 230 kg
Bekkpressa 135 kg
Réttstööul. 250 kg
Samanl. 615 kg
Matthías þótti sýna mikinn dug
meö keppni á móti þessu en hann
hefur átt viö meiösli aö stríöa.
125 kg flokkur
1. sæti Hjalti Árnason KR
Hnébeygja 270 kg
Bekkpressa 170 kg
Réttstööul. 325 kg
Samanl. 765 kg
125 kg og yfir
1. sæti Torfi Ólafsson KR
Hnébeygja 345 kg
Bekkpressa 190 kg
Réttstööul. 330 kg
Samanl. 865 kg
Torfi setti unglingamet í hné-
beygju og er þetta jafnframt
næstmesta þyngd sem islendingur
hefur lyft í þeirri grein. Torfi hugö-
ist stefna á 900 kg í samanlögöu
en herslumuninn vantaöi í bekk-
pressu og réttstöóulyftu. Eins og
kunnugt er er Torfi heimsmethafi
unglinga í sínum flokki í réttstööu-
lyftu.
Auk þess var keppt um bikara
er gefnir voru af Sól hf. fyrir besta
árangur í hverri grein. Hnébeygju-
bikarinn hlaut Torfi Ólafsson.
Bekkpressubikarinn hlaut Baldur
Borgþórsson. Réttstööulyftubikar-
inn hlaut Hjalti Árnason.
Besti maöur mótsins samkvæmt
stigatöflu var Torfi Ólafsson og
hlaut því glæsilegan bikar gefinn af
Sól hf.
Auk þess var sú nýbreytni höfö
á að veitt voru verölaun fyrir fram-
farir frá siöasta Reykjavíkurmóti.
Dómnefnd mat þann árangur út frá
ýmsum þáttum s.s. stíl, framkomu,
bætingu í árangri o.fl. Eftir haröa
keppni milli Halldórs Eyþórssonar
og Báröar Ólsen hlaut Halldór hinn
glæsilega bikar er Hampiöjan hf.
haföi gefiö i þessu skyni.
Plymouth — Brentford 1—1
Preston — Newport 1—1
Readíng — Millwall 2—2
Rotherham — Bradford 1—2
Liverpool vann 1—0-sigur á
Luton á laugardag en liöiö lék ekki
vel og var í mikiu basli. Þaö var
Wark sem skoraöi markiö á 26.
mínútu. lan Rush og Mark Lawr-
ensson léku ekkí meö. Á nýársdag
lék svo Liverpool gegn Watford á
útivelli og mátti þakka fyrir aö ná
jafntefli. Luther Blissett skoraöi
eina mark Watford úr vítaspyrnu á
37. mínútu. En markakóngurinn
lan Rush jafnaöi á síöustu stundu
á 88. mínútu leiksins er hann fékk
góöa sendingu frá Ronnie Wheian.
Þaö vakti mikla athygli aö Man.
Utd. skyldi tapa á Old Trafford fyrlr
Sheff. Wednesday 1—2. Gordon
Strachan mistókst aö skora úr
vítaspyrnu í leiknum. Markvöröur
Wednesday Hodge varöi glæsi-
lega. Hins vegar fögnuöu leikmenn
Man. Utd. sigri gegn Chelsea á
laugardag, 3—1. Þá léku leikmenn
Man. Utd. mjög vel.
Tottenham og Everton
tróna tvö á toppnum
ÞAÐ ERU lið Tottenham og Everton sem tróna nú tvö é toppi ensku 1.
deildar keppninnar í knattspyrnu. Basói liöin hata hlotiö 46 stig.
Markahlutfall Tottenham er þó ívið betra. Man. Utd. er i þriója ssstí
meó 41 stig oa Arsenal í fjóróa sasti.
Coventry — Stoke