Morgunblaðið - 27.01.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985
í DAG er sunnudagur 27.
janúar, bænadagur aö vetri,
27. dagur ársins 1984.
Þriöji sd. eftir þrettánda.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
10.19 og síödegisflóö kl.
21.25. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.23 og sólarlag kl.
16.59. Sólin er í hádegis-
stað i Rvík kl. 13.41 og
tungliö er í suöri kl. 18.29.
(Almanak Háskólans.)
Biöjir þú til hans, bæn-
heyrir hann þig og heit
þín munt þú greiða.
(Job. 22, 27.)
LÁRÉTT: — 1 maður, 5 rióurkenna,
6 fsland, 7 ekki, 8 nýtirinn, 11 skaói,
12 njótió, 14 land í Asíu, 16 snjó-
koma.
LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaóur, 2 mjólk-
urafuró. 3 happ, 4 glati, 7 bókstafur, 9
auma, 10 skylda, 13 forskejti, 15
burL
LAIJSN SlÐII.STU KROSSGÁTU:
LÁRtTTT: — 1 onaeti, 5 ós, 6 skatan,
9 tin, 10 Na, 11 aen, 12 taó, 13 knir,
15 sút, 17 Sparta.
LÓÐRÍTT: — 1 ofstaekis, 2 lóan, 3
æst, 4 iónaói, 7 kinn, 8 ana, 12 trúr,
14 isa, 16 tt
ÁRNAÐ HEILLA
7 Cí *r* ^ morgun,
I O mánudaginn 28. janúar,
verður 75 ára Kristinn Ólatson
fyrrum brunavörður í Slökkvi-
liði Reykjavíkur, Bólstaðar-
hlið 11. — Hann verður að
heiman.
Í*A ira afmæli. 1 dag, 27.
OU janúar, er sextug Helga
Magnúsdóttir, Nóatúni 30,
Reykjavík.
FRÁ HÖFNINNI
AÐFARANOTT laugardags
kom til Reykjavikurhafnar
Kyndill hinn nýi úr ferð á
ströndina. í gær kom Esja úr
strandferð og Stapafell kom þá
af ströndinni. Á morgun,
mánudag, er Laxfoss væntan-
legur frá útlöndum og þaöan
er Selá líka væntanleg á
mánudag. Flutningaskipið
Mar mun leggja af stað til út-
landa á mánudaginn. Það mun
jafnvel vera í ráði að það komi
ekki aftur hingað og veröi
höggvið upp í útlöndum.
FRÉTTIR
NESSÓKN. í safnaöarheimili
Neskirkju er opið hús fyrir
aldrað fólk í sókninni, konur
jafnt sem karla, alla þriðju-
daga og fimmtudaga kl.
13—17. Ymislegt er reynt að
gera sér til skemmtunar og
dægrastyttingar svo sem með
handavinnu og tekið í spil
m.m. Á þriðjudögum kemur
handavinnukennari, sem að-
stoðar og leiðbeinir. Það er
Kvenfélag Neskirkju, sem hef-
ur veg og vanda af þessari
starfsemi í sókninni.
POfður PnðjófiMon, hagff«ðtnqur
Hver fjógurra manna fjölskylda
á íslandi skuldar nú
Fyrsta —
annað og þriðja ...!
um 750.000 kr. erlendis
0
KVENFÉL. Kópavogs efnir til
spilakvölds á þriðjudagskvöld-
ið kemur, 29. þ.m., í félags-
heimili bæjarins. Spiluð verð-
ur félagsvist og byrjað að spila
kl. 20.30._________________
KVENNALISTINN í Reykja-
neskjördæmi ætlar að halda
kynningarfund í Fólkvangi á
Kjalarnesi annað kvöld,
mánudaginn 28. janúar, og
hefst hann kl. 20.30.
SKIPSNAFN. I tilkynningu frá
siglingamálastjóra í Lögbirt-
ingi, segir að Hilmari Magn-
ússyni, Heiðarhorni 7 í Kefla-
vík, hafi verið veittur einka-
réttur á skipsnafninu „Staf-
nes“.
Sólar-
messa
í DAG, sunnudag, verður
messað í Siglufjarðar-
kirkju. Þetta er eiginlega
sólarmessa. Að henni lok-
inni munu kirkjugestir
koma saman í safnaðar-
heimilinu og drekka sól-
arkaffi.
í dag, 27. janúar, er
fyrsti sólardagurinn í
Siglufirði á nýbyrjuðu ári.
Þennan dag nær sólin að
skína á Hvanneyri,
prestssetri Siglfirðinga. A
morgun, mánudaginn 28.
janúar, er sólin komin
það hátt á loft að geislar
hennar ná niður í sjálfan
bæinn, á Eyrina.
Messan í Siglufjarðar-
kirkju hefst kl. 14. Sókn-
arpresturinn, sr. Vigfús
Þór Árnason, messar. Það
er Félagið Sjálfsbjörg á
Siglufirði sem hefur veg
og vanda af sólarkaffinu.
Þetta félag er fyrsta
Sjálfsbjargarfélagið sem
stofnað var hér á landi.
Var aðalhvatamaður þess
tónskólastjórinn Sigur-
sveinn D. Kristinsson.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT sem borist hafa til
Landakirkju í Vestmannaeyjum.
Iþróttafélagið Þór krónur
10.000, NN 300, SG 500, GS
500, NN 500, Una Helagadóttir
500, KG 1000, Skipaviðgerðir
hf. 500, IBS 500, NN 1000, BIÓ
1000, Gömul kona 500, GE
2000, Grímur 500, Bergur-
Huginn sf. 5000, ÓF 1000, IÁ
500, GE 200, GJ 200 og að síð-
ustu var söfnunarkistill í
Landakirkju tæmdur og
reyndust í honum kr. 4.010.
Kvðtd-, natur- og helgidagaþjónusta apótakanna I
Raykjavík dagana 25. janóar til 31. janúar, að báöum
dögum meötðldum er f Bergar Apótaki. Auk þess er
Raykjavfkur Apótak opfö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vfö laakni á Qöngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuð á
helgldögum.
Borgarspftatlnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilisiæknl eöa nær ekkl til hans
(simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sölarhringinn (simi
81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknapjönustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaógarótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Heitauvamdarstóó Rayfcjavfkur á prlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteinl.
Neyóarvakt Tannlæknaféiaga falanda í Heilsuverndar-
stööinni vlö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnartjöróur og Garóabær: Apótekln i Hafnarflröl.
Hafnarf jaróar Apótsk og Norðurbæjar Apótefc eru opin
virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvem laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt-
hafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftlr lokunartíma apötekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoaa: Selfoaa Apótek er oplð til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa
Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráögjöfin Kvennahúainu vió Hallærisplaniö: Opin
þrlöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamállö. Siöu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vtölðgum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alia daga vlkunnar.
AA-oamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, pá
er siml samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega
Sátfræötstðótn: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbytgjuaondlngar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meglnlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöað er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartímar: Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvonnadefldin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvonnadetld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspitaH
Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartækningadstld
Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagl. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild:
Helmsóknartími frjáls alla daga. Grsnsáadsild: Mánu-
daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvsmdarstööin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaftd: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á heigidögum. — Vifilsataóaapftali: Heimsóknar-
tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jós-
efaapftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunnuMió hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartíml
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur-
læknlahéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta-
veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Ratmagnavoitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplð
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa í aöalsafnl, siml 25088.
Þjóóminjasafnlö: Oplö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar. Handrltasýnlng opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdelld,
Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á iaugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl
27. sfmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sárútlán — Þlnghottsstrætl 29a. sfml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27. sfmi 36814. Opfó mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlf—6. ágát.
Bókin heim — Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagðtu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16-19. Lokaö (frá 2. júlí-6. ágúst. Bústaóasafn —
Ðústaóakirkju, sfml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, sfmi 86922.
Norræna hústó: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. f sfma
84412 kl. 9—10 vfrka daga.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga,
priójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveínssonar vlö Sigtún er
opiö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Elnars Jónssonar: Safniö lokaö desember og
Janúar Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og
sunnudagakl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
K|arvalsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Náttúrafræóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, sfml 34039.
Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547.
Sundhðllln: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Mosfsllssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kslfavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópevogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru priöjudaga og mlövtku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.