Morgunblaðið - 27.01.1985, Page 35

Morgunblaðið - 27.01.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 35 Gestur Guðfinnsson fyrrv. blm. Kvöldvaka hjá Ferða- félaginu MIÐVIKUDAGINN 30. janúar efnir Ferðafélagið til kvöldvöku til minn- ingar ura Gest Guðfinnsson. Guð- finna Ragnarsdóttir hefur valið það efni sem flutt verður, bundið mál og óbundið eftir Gest. Kvöldvakan hefst á því að Davíð Ólafsson forseti FÍ. flytur ávarp. Þá verður m.a. leikið lagið í græn- um mó, Guðfinna Ragnarsdóttir og fleiri lesa upp kvæði og Óttar Kjartansson flytur ferðaminn- ingu. Samkoman verður í Risinu á Hverfisgötu 105 og hefst hún klukkan 20.30. Afmælisvaka Kvenréttinda- félags íslands Kvenréttindafélag íslands mun minnast afmælis síns með vöku á Kjarvalsstöðum í dag kl. 14.00, en í dag eru liðin 78 ár frá stofnun fé- lagsins árið 1907. Dagskrá afmælisvökunnar, sem að þessu sinni er helguð konum í vísindum og listum, verður að venju fjölbreytt. Meðal dagskrár- atriða má nefna dans nemenda úr listdansskóla Þjóðleikhússins, lestur Bjargar Einarsdóttur úr bók sinni „Úr ævi og starfi ís- lenskra kvenna", erindi Dagnýjar Helgadóttur arkitekts, lestur Fríðu Á. Sigurðardóttur úr bók sinni „Við gluggann", erindi Þór- önnu Pálsdóttur veðurfræðings og frásögn Þórunnar Magnúsdóttur um sjósókn sunnlenskra kvenna 1697-1980. (Fréttatilkynning.) Erindi um aukaverk- anir lyfja M.N.G. Dukes, deildarstjóri lyfja- máladeildar Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) í Kaup- mannahöfn, mun dvelja hérlendis dagana 27. til 30. janúar á vegum lyfjanefndar, og mun hann halda tvö erindi. Fyrra erindið sem ætlað er fyrir lækna og lyfjafræðinga fjallar um aukaverkanir lyfja og verkefni WHO á sviði lyfjamála. Það verður haldið mánudaginn 28. janúar í stofu 101 í Lögbergi og hefst klukk- an 20.30. Seinni fyrirlesturinn verður á fundi lyflækningadeildar Land- spitalans þriðjudaginn 29. janúar og hefst hann klukkan 13. Dukes réðst árið 1982 til Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar, en starfssvið hans nær m.a. til lyfjaskráningar og könnunar á lyfjaneyslu. Orlofsnefnd húsmæðra með afmælisfagnað Hvað er orlof húsmæðra? Ótrúlega margir spyrja þess enn í dag, þrátt fyrir að 30. maí nk. verða liðin 25 ár frá setningu laga um orlof húsmæðra. Svarið er í stuttu máli, hvíld og hressing andlega og likamleg, fyrir hús- mæður á öllum aldri og hefur „sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu rétt á að sækja um orlof". Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefur verið með starf- semi sína í heimavistarskólum víða um land, síðustu tvö sumur að Hvanneyri í Borgarfirði. Um 60 konur dvelja þar í eina viku í senn í sex til sjö hópum, þannig að um 400 konur njót að jafnaði orlofs á vegum nefndarinnar ár hvert. í tilefni af 25 ára afmælis laga um orlof húsmæðra, mun orlofs- nefndin kynna starfsemi sína á kvöldvöku að Hótel sögu, Súlna- sal, fimmtudaginn 31. janúar nk. Margt verður sér til gamans gert eins og venja er á orlofsvökum, s.s. kvæðalestur, samtalsþáttur, einsöngur, danssýning að ógleymdum söng og hljóðfæra- leik. Kvöldvakan er öllum opin. (Frétt frá Orlofsnefnd hús- mæóra.) Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 m^^m^—mmmrnmmm—^^m—mmm , Spariljáreigendur! Ávöxtuns.f. tryggir hámarks ávöxtun á hverjum tíma. Verðtryggð veðskuldabréf Óverðtryggð - veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 Avk 7,00 8,00 9,00 10,00 11,00 20% 72.4 63.2 56.2 50,8 46.5 35% 81.4 74.9 69,6 65.4 61.9 Ár 1. 2. Avk 4% 12,00 94,6 12,50 90,9 3. 13,00 4. 13,50 5. 14,00 6. 14,50 7. 15,00 8. 15,50 9. 16,00 10. 16,50 5% ' 95.3 92,0 88,6 85.1 81,6 78.1 74,7 71.4 68.2 65,1 Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. ÁVOXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Engin bindiskylda, engin Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 17 25. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL09.I5 Kaup Sala gengi lDollari 40470 41,990 40,640 ISLpund 45,723 45458 47,132 1 Kan. dollari 30478 30.969 30,759 1 Döoskkr. 3,6229 3,6335 3,6056 1 Norsk kr. 4,4637 4,4768 4.4681 1 Sa-nsfc kr. 44205 45338 45249 1 FL marfc 6,1644 6,1825 65160 1IV. franki 44280 45404 45125 1 Bd*. franki 0,6465 0,6484 0,6434 1 Sv. franki 155884 15,4336 15,6428 1 HolL grllíni 11,4450 11,4786 1M157 1 V þ. mark 12,9325 12,9705 12.9006 lÍLlira 0,02100 0,02106 0,02095 1 Auaturr. srh. 14422 14476 14377 1 PorL esoido 05373 05380 05394 1 Sp. peseti 05340 05347 05339 ! IJap.yen 0,16097 0,16144 0,162281 1 Irskt pnnd SDR. (SétsL 40557 40575 40554 dráttarr.) 394628 39,9797 Belg.fr. 0,6431 0,6450 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur___________________ 24,00% Spahsjóðsreikntngar rmó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn’*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3’................ 27,00% Utvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% lönaöarbankinn’1............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sþarisjóöir3’................ 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3’................ 32,50% Útvegsbankinn...,.............31,00% maö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsakiilemi Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sþarisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verötryggöir reikningar mioao vio iansK|aravisiioiu með 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% lönaöarbankinn’)............... 0,00% Landsbankinn.................... 240% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3’.................. 1,00% lltvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% nteö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................. 340% lönaðarbankinn’’............... 340% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................ 3,50% Sparisjóöir3’.................. 340% útvegsbankinn.................. 240% Verziunarbankinn.............. 2,00% ÁmwM- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaðarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 1940% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Utvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 1940% Stfðmureikningar Alþýöubankinn2*................. 840% Alþýöubankinn................. 9,00% oamian — netminsian — iD-ian — piusian meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 2740% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 2740% 6 mánaöa bindingu aöa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 30,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbók Landsbankans: Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en at útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki al vöxt- um liöins árs. Vaxlafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa vísitölutryggóum reikn- ingi aó viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók meö sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Natnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar. en dregin er 1,6% vaxtaleiörétting trá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borln saman vó ávöxtun 6 mánaóa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveitureikningar Samvinnubankinn............... 2440% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaðarbankinn................. 840% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn................ 740% Sparisjóóir.................... 940% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...............7,00% Stertingspund Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................. 840% iönaöarbankinn................. 940% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir.................... 840% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................. 440% Búnaöarbankinn.................4,00% lónaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn................ 440% Sparisjóöir.................... 440% Utvegsbankinn..................4,00% Verztunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþyðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................. 940% Iðnaðarbankinn................. 940% Landsbankinn................... 840% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn.................. 840% Verzlunarbankinn............... 840% 1) Mánaóarlega er borin saman ársávöxtun á varötryggðum og óvarötryggöum Bönus- reikningum. Áunnir vextir varöa laiöréttir í byrjun nasta mánaöar, þannig að ávöxtun veröi miöuö við þaö reikningslorm, sam iMsrri ávöxtun bar á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verötryggöir og geta þair tam annaö hvort eru akfri an 64 ára aöa yngri en 16 ára stofnaö tlíka raikninga. 3) Trompreikningar. Innlagg óhrayft i 6 mánuði eöa iengur vaxtakjör borin saman vtð ávðxtun 6 mánaöa verðtryggðra raikn- mga og hagstæöari kjðrin vaiin. ÚTLÁNSVEXTIR: Ahnennir víxlar, forvextir.... 31,00% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn Landsbankinn 32,00% Búnaöarbanklnn 32,00% lönaöarbankinn 32,00% Sparisjóðir................ 32,00% Samvinnubankinn............. 3040% Verzlunarbankinn........... 32,00% Yfirdráttartán af hlauparaikningum: Viöskiptabankarnir.......... 3240% Sparisjóðir............... 2540% Endurtaijanlag lán fyrir inniandan marfcað________ 2440% lán í SDfi vagna úfffutnmgaframl_ 940% SkuMabráf, almann:--------------- 3440% viosKiptaMUKSaDref:------------ 34,00% Verðtryggð lán miöaö viö lánskjaravíaitöiu i allt aö 2% ár.................. 4% lengur en 2% ár................... 5% Vanskilavextir_________________ 304% Óverðtryggö skuidabráf útgefin fyrir 11.08.’84......... 2540% Lífeyrissjóðslán: - UfayriasjóAur atarfamanna rikiaina: Lánsupphæö er nú 300 |}úsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bsetast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðlld aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stlg en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Mið- aö er viö visitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.