Morgunblaðið - 27.01.1985, Side 45

Morgunblaðið - 27.01.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 45 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1 NIIUH m HÓTEL sógu Veitingarekstur Óskum eftir að ráða vanan matreiöslumann nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. Gildihf. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða skólameistara Fjölbrautaskóla Suöurnesja í Keflavík er hér meö auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfiö veröur veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars næstkomandi. Menntamálaráðuneytiö 23. janúar 1985. Fræðslustörf Rafmagnseftirlit ríkisins leitar manns, sem annazt getur fræðslu- og upplýsingastörf um málefni, sem varða starfsemi stofnunarinnar. Menntun, sem gæti nýtzt í starfinu, er alhliða þekking á rafmagnssviði, eðlisfræði, kennslufræðum og auglýsingatækni. Önnur menntun kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rafmagns- eftirlitinu í Síðumúla 13. Iðnfræðingar Tæknifræðingar Verkfræðingar á rafmagnssviði Rafmagnseftirlit ríkisins óskar eftir mönnum til að starfa á ýmsum sviðum rafmagnseftir- litsmála. Upplýsingar veittar hjá Rafmagnseftirlitinu í Síöumúla 13. Viljum ráða mann í kolsýrusuðu, helst vanan. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fjöðrin, Grensásvegi 5. Laus staða Barnaverndarráð íslands óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið er einkum fólgið í at- hugunum og samningu greinargeröa i tengsl- um viö gerð umsagna i forsjármálum og uppkvaðningu úrskuröa í barna- verndarmálum. Jafnframt er æskilegt aö starfsmaðurinn geti annast fræðslu og ráögjöf á sviöi barnaverndar. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu sál- fræðingar, félagsráögjafar eða hafi aðra menntun sem kemur að beinum notum í starfinu. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal hafa borist skrifstofu Barnaverndarráðs, Hverfisgötu 10, Reykjavik, fyrir 15. febrúar nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Barnaverndar- ráðs. Vélstjóra vantar á skuttogara frá Vestfjöröum. Upplýsingar í símum 94—2110 og 94—2128. Kjörbúð Kjötmaður og afgreiðslustúlkur óskast. Upplýsingar á staðnum, mánudag. Kjörval, Mosfellssveit. Laus staða Staða deildarstjóra við alþjóöa- og mengun- ardeild hjá Siglingamálastofnun ríkisins er laus til umsóknar. Æskileg er verkfræði- menntun og nokkur þekking á umhverfis- og mengunarmálum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 15. febrúar 1985. Sigiingamálastofnun ríkisins. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu eftir hádegi. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á augl. Mbl. fyrir 24. jan. nk. merkt: „P — 0364“. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. fHiorgnttt' í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI 3 dagar, kr. 10.322.— 5 dagar, kr. 11.584.— 7 dagar, kr. 14.925.— Þægindi Flugleiðir bjóða þér að velja á milli hótela í Glasgow eða Edinborg. Þessi hótel eru öll fyrsta flokks, en ódýr engu að síður. Við viljum sérstaklega vekja athygli þína á splunkunýju og stórglæsilegu hóteli í Glasgow sem heitir Skean Dhu. Gisting á þessu ágæta hóteli er ótrúlega ódýr. Skemmtun Glasgow státar af afbragðs góðum veitingastöðum og pöbbum í hefðbundnum skoskum stíl. Á fjölum leikhús- anna er alltaf eitthvað spennandi. Einnig er líklegt að þú lendir á skemmtilegum hljómleikum. Verð Ofangreindar verðtölur fela í sér flug og gistingu í 2 manna herbergi á Skean Dhu. Morgunverður er innifal- inn, en flugvallarskattur bætist við. Sérstakur afsláttur er veittur fyrir börn. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiöa, umboösmenn og ferðaskrifstofur FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi ÓSA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.