Morgunblaðið - 07.02.1985, Side 63

Morgunblaðið - 07.02.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 63 Enski mjóíkurbikarinn: Chelsea í undanúrslit Frá Bob Hennesty, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi. CHELSEA komst í undanúrslit mjólkurbikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gærkvöldi er liðiö sigraði Sheffield Wednesday 2:1 á heimavelli sínum, Stamford Bridge í London. Þetta var þriðja viöureign liö- anna, hinum tveimur lyktaöi meö jafntefli. Þaö var ekki fyrr en á næstsíö- ustu mínútu leiksins aö Chelsea tryggði sér sigur. Eftir hornspyrnu Paul Canoville skallaöi einn minnsti leikmaöur vallarins, Mick- ey Thomas, knöttinn í netiö. Sheffield Wednesday náöi for- ystu á 11. mín. er Gary Shelton skoraöi meö firnaföstu skoti. Jónas til starfa FSÍ hjá FIMLEIKASAMBAND islands hef- ur ráðið Jónas Tryggvason til starfa á skrifstofu sínni. Fastur skrifstofutími veröur á þriöjudög- um, miðvikudögum og fimmtu- dögum kl. 10.00—13.00, síminn er 83402. Dagana 24.—27. janúar var haldiö alþjóðlegt dómaranámskeiö i Lillsved í Svíþjóö. 11 islendingar sóttu þetta námskeiö og stóöust þau öll prófiö. Þau voru: Áslaug Óskarsdóttir, Ásta isberg, Hrund Þorgeirsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, Rannveig Guömundsdóttir, Svava Mathie- sen, Gunnar Gunnarsson, Her- mann isebarn, Ófeigur Geir- mundsson og Rúnar Þorvaldsson. Þar meö eiga islendingar 13 al- þjóðlega dómara í fimleikum, áöur höföu Jónas Tryggvason og Berg- lind Pétursdóttir lokiö sama prófi. (Fréttatilkynnlng Iré FSf) David Speedie jafnaöi svo á 32. mín. Leikmenn Sheffield Wedn- esday beittu þá rangstööutaktík sinni án árangurs. Pat Nevin fékk boltann úti á velli. Allir varnarmenn Wednesday þustu út á völl en Nev- in sá viö þeim. Hann sendi knött- inn yfir þá, tók síðan á rás sjálfur og náöi knettinum aftur. Hann lék á Hodge, markvörö Wednesday, og sendi fyrir markið þar sem Dav- id Speedie skallaöi auöveldlega í netiö. Leikurinn var mjög spennandi. Bæöi lið lögöu ailt sem þau áttu i viðureignina og hart var barist. Canoville og Thomas fengu góö marktækifæri í síöari hálfleiknum áður en Thomas skoraöi sigur- markið, þannig aö sigur Chelsea veröur aö teljast sanngjarn. Chelsea tapaöi á mánudag fyrir Millwall í FA-bikarnum, þannig aö úrslitin í gærkvöldi eru leik- mönnum liösins mikil sárabót. Þeir eiga nú góöa möguleika á aö kom- ast til Wembley í úrslit mjólkurbik- arsins. Chelsea mætir Sunderland í undanúrslitunum. „Ég hlakka mikiö til aö mæta Sunderland. Ég er fæddur og upp- alinn í Sunderland og hélt meö lið- inu er ég var strákur," sagöi John Neill, þjálfari Chelsea, eftir leikinn í gærkvöldi. Hann þakkaöi Sheffield Wednesday fyrir mikla baráttu og sagöi alla þrjá leiki liöanna hafa veriö mjög góöa. Þess má geta aö áhorfendur á Stamford Bridge í gærkvöldi voru um 34.000 og á leikina þrjá hafa komiö yfir 100.000 manns. I hinum undanúrslitunum eigast viö Ipswich og Norwich. Leikiö er bæði heima og aö heiman í undan- úrslitum keppninnar. Fyrri leikirnir veröa miövikudaginn 6. mars og þeir siöari viku seinna, miöviku- daginn 13. mars. Úrslitin veröa svo sunnudaginn 24. mars og veröur sá leikur sýndur í beinni útsend- ingu í íslenska sjónvarpinu. Vilja stofna Evrópusamband ÞRÍR fulltrúar Handknattieíks- sambands íslands sátu þing Handknattleikssambands Vest- ur-Evrópuþjóða, þair Jón Hjalta- lín Magnússon, Rósmundur Jónsson og Jón Erlendsson. Aö sögn Jóns Hjaltalíns Magn- ússonar voru tvö mál aöallega á dagskrá þingsins. Annars vegar stofnun Evrópusambands — og kæmu þá austantjaldslöndin inn í þaö líka og yröi þannig um mjög sterkt Evrópusamband aö ræöa sem myndaö gæti sterka heild. „Það hefur ekki veriö til sterkt Evr- ópusamband í handknattleiknum," sagöi Jón. Síöan var rætt um aö skilja aö heimsmeistaramót og Ólympíu- leika og hafa forkeppni fyrir þessi stórmót — spilað yröi bæði heima og aö heiman og þannig fengjust mun fleiri landsleikir á heimavelli — þetta þýddi aö komiö yröi á einhvers konar Evrópukeppni iandsliöa. • Bandaríska atúlkan Diann Roffe í stóravigabrautinni í Saint Caterína á ttalíu í gær, þar eem hún vann AP/Sénomynd Óþekkt bandarísk stúlka hlaut gull í gær: „T rúði varla að ég hefði sigrað" sagði Diann Roffe eftir sigur í stórsviginu DIANN Rofte frá Bandaríkjunum, éður óþekkt skíðakona, vann mjög óvænt sigur í stórsvigi kvenna á heimsmeistaramótinu í Bormio í gær. Diann Roffe átti frábæra seinni ferö í stórsviginu og nægöi þaö henni til sigurs og jafnframt færði hún Bandaríkjunum fyrstu gull- verðlaun þeirra á heimsmeistara- mótinu til þessa. Roffe, sem er aöeins 17 ára, varö i fimmta sæti eftir fyrri ferö stórsvigsins, fékk tímann 1:09,18 mín., náöi síöan langbesta tíman- um í síöari feröinni og sigraöi, fékk samanlagöan tíma 2:18,53 mín. Elisabeth Kirchler frá Austurríki vann silfurverölaunin, fékk sam- anlagöan tíma 2:19,13. Önnur bandarísk skíöakona, Eva Twar- Sævar með Val í sumar? FORRÁDAMENN enska 1. deild- arliðsins Norwich hafa enn ekki haft samband við Sævar Jónsson knattspyrnumann um hugsanleg- an atvinnusamning hans við liöiö. Ken Brown stjóri Norwich hefur ætlaö aö hringja i Sævar undan- farna daga en ekki gert þaö. „Ég skil ekki svona vinnubrögö. Þeir halda manni volgum fyrir ekki neitt • Sævar í Valsbúningnum. Klæðist hann honum aftur i sumar? og fyrst þeir eru ekki búnir aö hafa samband ennþá er ég nokkurn veginn búinn aö afskrifa þetta," sagöi Sævar i samtali viö blm. Mbl. i gærkvöldi. Hann sagöist aö öllu óbreyttu leika meö Valsmönnum í 1. deild- inni hér heima næsta sumar. Þaö eru nú um tveir mánuöir síðan Norwich sýndi Sævari fyrst áhuga er hann lék enn meö Cercle Brúgge í Belgíu. „Þeir hlytu aö vera búnir aö hafa samband ef þeir heföu einhvern áhuga," sagöi Sævar í gær. dokens, sem haföi besta tímann eftir fyrri ferö, varö þriöja á tíman- um 2:19,21. Debbie Armstrong ólympíumeistari i stórsvigi frá Bandaríkjunum varö i fjóröa sæti og átti því bandaríska liöiö þrjár af fjórum fyrstu i stórsvigskeppninni. Roffe, sem er í B-landsliöi Bandarikjanna, átti áöur bestan árangur sem var áttunda sæti i stórsvigi í heimsbikarkeppninni i Lake Placid á síöasta ári. Marina Kiehl frá V-Þýskalandi, sem var þriöja eftir fyrri ferö, geröi mistök í þeirri seinni og endaöi i fimmta sæti. „Ég er svo ánægö og trúi varla aö þetta hafi gerst í raun," sagöi Roffe eftir aö hafa unniö stórsvigiö í gær. „Ég er mjög ánægö meö annað sætiö í dag," sagöi Kirchler. „I fyrri feröinni gat ég varla beö- iö eftir aö ég færi af staö. i þeirri seinni var ég ekki eins ákveöin og ætlaöi aö reyna aö halda fengnum hlut," sagöi Twardokens eftir keppnina. Fjóröa bandaríska stúlkan, j»ot tumM:t^iö iiíTjniira Tamara McKinney, féll í neöri hluta brautarinnar í fyrri ferö eftir aö hafa haft næstbesta millitímann. Þetta var hálf mislukkaöur dag- ur fyrir svissneska liöiö sem hefur staöiö sig svo vel til þessa á mót- inu. Maria Walliser varö best þeirra og hafnaöi i áttunda sæti, næstum tveimur sek. á eftir Roffe. Erika Hess sem vann alpatvi- keppnina á mánudag varö aö láta sér lynda ellefta sætiö og var 2,26 sek. á eftir sigurvegaranum. Vreni Schneider varö í 12. sæti og Mich- ela Figini, sem vann bruniö á sunnudag, endaöi í 15. sæti og var rúmlega 3 sek. á eftir Roffe. Urslit í stórsviginu í gær uröu þessi: 1. Diann Roffe Bandaríkjunum 2:18.53(1:09,18—1:09.35) 2. Elisabeth Kirchler Austurríki 2:19,13(1:09.01 — 1:10,12) 3. Eva Twardokens Bandaríkjunum 2:19,21 (1:08.91 — 1:10,30) 4. Debbie Armstrong Bandaríkjunum 2:19.26(1:09,11 — 1:10.15) 5. Marina Kiel V-Þyskalandi 2:19.60(1:09.44—1:10.58) 6. Traudl Haecher V-Þýskalandi 2:20,14 (1:09.02—1:10,58) 7. Maria Epple V-Þyskalandi 2:20,34 (1:09.49—1:10.70) 8. Maria Walliser Sviss 2:20,51(1:10,19—1:10,32) 9. Blanca Fernandez-Ochoa Spáni 2:20,59(1:10,19—1:10,40) 10. Liisa Savijarvi Kanada 2:20,67(1:09.51 — 1:11,16) Víkingur Ólafsvík óskar eftir aö ráða góöan knattspyrnuþjálfara fyrir meistaraflokk félagsins næsta keppnistímabil. Upplýsingar eftir kl. 10 á kvöldin í símum 93-6106 Atli Alexandersson og 93-6198 Helgi Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.