Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1986 í DAG er laugardagur 16. mars, sem er 75. dagur árs- ins 1985, Gvendardagur, 21. vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.47 og síö- degisflóö kl. 15.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.43 og sólarlag kl. 19.32. Myrk- ur kl. 20.19. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 9.58. (Alm- anak Háskólans.) Og óg mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlœti og réttvísi í kærleika og miskunnsemi. (Hos. 2, 19.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 ■L_ 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 rýr», 5 lést, 6 leiftur, 9 fugl, 10 afa, 11 samhljóAar, 12 for- nafn, 13 stefna, 15 heíóurs, 17 vegg- ur. LÓÐRÉTT: — 1 ógn, 2 fornrit, 3 sen, 4 skynfærinu, 7 hafnsogumaóur, 8 komist, 12 konungasveit, 14 stúlka, 16 tveir eins. LALSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skel, 5 læna, 6 raft, 7 ha, 8 larfa, 11 lu, 12 afl, 14 alin, 16 rangur. LÓÐRÉTT: — 1 sprellar, 2 elfur, 3 læt, 4 hala, 7 haf, 9 aula, 10 fang, 13 lár, 15 in. FRÉTTIR__________________ VETUR konungur hefur nokkuö hert tökin á okkur. I fyrrinótt var mesta frost, sem komið hef- ur á landinu f lengri tíma. Harö- ast var þaö uppi á hálendinu. M«ldist 18 stig á Hveravöllum. A Blönduósi og í Síðumúla var 13 stiga frost um nóttina og hér f Rcykjavfk fór það niður f 8 stig. Heita má að úrkomulaust hafi verið um allt land um nótt- ina. Veðurstofan gerði ráð fyrir köldu veðri áfram, víðast hvar á landinu. Þessa sömu nótt f fyrra var 4ra stiga hiti hér í Rvík. Snemma í gærmorgun var frost á öllum veðurathugunarstöðvun- um, sem sagt er frá hér í Dag- bókinni. Það var 13 stiga frost í Frobisher Bay, frost var tvö stig í Nuuk, höfuöstað Grænlands. Var eitt stig í Þrándheimi, 4ra stiga frost í Sundsvall og 5 stig austur í Vaasa. MÁLEFNI fatlaðra. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra eftir sál- fræðingi, félagsráðgjafa eða starfsmanni með hliðstæða menntun til starfa í fullt starf. Umsóknarfrestur um þetta starf er til 31. þ.m. Svæðis- stjórnin hefur aðsetur í Garðabæ. JgtorgpsttÞIftfeife fyrir 25 árum LONDON: Allir breskir togarar verða farnir af íslandsmiðum fyrir miðnætti 14. mars að því er tilk. var í London í dag. Þá gerist það í fyrsta sinn síðan fyrstu bresku gufutogararnir voru smíðaðir fyrir 80 árum, að ekki verður einn einasti breskur tog- ari á þessum fengsælu fiskimiðum. Jafnvel á heimsstyrj aldarárunum fyrri og síðari héldu breskir togarar áfram að fiska á þessum slóð- um. — Hafa togararnir verið að færa sig til mið- anna undan Grænlandi, til Bjarnareyjar og Nor- egs. RJÚPNAHÆÐARSTÖÐ. Laus er nú staða stöðvarstjóra fjar- skiptastöðvarinnar á Rjúpna- hæð hér í Reykjavík. Það er samgönguráðuneytið sem aug- lýsir stöðu þessa í Lögbirtingi með umsóknarfesti til 29. mars. Núverandi stöðvarstjóri er Lars T. Jakobsson loftskeyta- maður. fNorsku blöðin: Árásin á styrkja- í hafið með hann piltar! KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls efnir til síðustu fé- lagsvistarinnar á þessum vetri i dag, laugardag, i safnaðar- heimilinu Bjarnhólastíg 26. Verður byrjað að spila kl. 14.30. SÖNGFÉLAG Skaftfellinga hér í Reykjavík heldur skemmti- fund í kvöld, laugardag, i Skaftfellingabúð og hefst kl. 21. FÉLAGSVIST Húnvetningafé- lagsins heldur áfram á morg- un, sunnudag, í félagsheimil- inu Skeifunni 17, Ford-húsinu, og verður byrjað að spila kl. 16. Þetta er síðasti dagur spilakeppninnar. Að lokinni keppni fer svo fram verð- launaafhending. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Skógafoss til Reykjavfkurhafnar að utan. Fór skipið aftur áleiðis til út- landa í gær, með viðkomu á ströndinni. Þá kom Hvassafell í fyrradag að utan, en Urriða- foss lagði af stað til útlanda, með viðkomu á ströndinni. Togararnir Viðey og Engey héldu þá aftur til veiða. Leigu- skipið Jan kom þá að utan og það fór út aftur í gær. Mána- foss kom af strönd i gær og í gær áttu Laxá og Bakkafoss að leggja af stað til útlanda og togarinn Hjörleifur að fara aft- ur til veiða. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Mbl.: H.J. 300, H.K. 300, H. Hansen 300, H.D. 300, J.R. 300, Jó- hanna 300, R.B. 300, R.B. 300, Þ.S. 300, S.K. 300, D.H. 300, Þrúður Hjaltadóttir 300, G.E. 300, S.H. 350, G.G.J. - Ö.ÓJ. 400, N.N. 400, A.J.F. 400, Lína 400, G. 400, K.R. — A.J. og F. B. 400, S.K. 400, Ómerkt 400, G. Þ. 400, J.G. 400, N.N. 450, A.E. 500. HEIMILISPÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Neðstaleiti 11 týndist að heiman í síðustu viku. Hann er hálfvaxinn, hvítur og gul- bröndóttur. í símum 687471 eða 36239 er svarað vegna kisa, sem er högni. Kvðld-, nntur- og halgidagaþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 15. mars tll 21. mars, aó báðum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Gðngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hetur heimilislæknl eöa nær ekkl til hans (sfmi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á ÍSstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er iæknavakt i síma 21230. Nánarl upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sírTISVára 18888. Ónssmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara 'rn.T' f Hailsuverndarstðð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. lö.ou— Í7.3G. 7ÍÍ" 02S meö sér ónæmi»saat£ri!. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sfmi 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garðabær og Alftanes sími 51100. Keflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. sfml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvennahúsinu vlö Hallœnsplaniö: Opin þrióiudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sfmi samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhlutp Kanada og USA og kl. 22.30 m trí 53.GS énoú:ris*!n*’ évöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tlmar eru il :irn* eru 3ama °9 GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaa|>ftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalínn f Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðófn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshælíö: Eftir umtalí og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataöaapftali: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkurtæknis- háraöa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Simlnn er 92-4000. Slmaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BiLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa í aöalsafni, sfml 25088. Þjóömínjasafnló: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aðalaatn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti "7 r.'mi 27029. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sept'—apríl er ernúÍ á 'aufl"<!J.kl ,13T1,9Q Loka<! frá júní-ágúst. Sárútlán - Þlngn^Las,rœ,i 29a' slmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö trá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Búataöaaafn — Bústaóaklrkju, sfmi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Bllndrabókaaafn fslands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16. sími 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. f síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrfmaaafn Bergstaóastrætl 74: Oplö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einara Jónsaonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðasonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleataöfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri simi 90-21840. Slgluf|öröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20- -20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. 8undhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kí 30' Lau9arda9a kl- 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. _ Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnnl: Opúú.LL l?1* skipl miiii kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellsaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga ki. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8— 11. Sfml 23260. f Sundlaug Seitjarnameas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.