Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 55 Helgi fer til Noregs HELGI Ragnarsson, sem þjélfað hefur 2. deildarlið KA f hand- knattleik í vetur, mun þjélfa 1. deildarliðið SIF frá Stavangri næsta keppnistímabil. Helgi sem lék með FH um árabil og var aöstoðarþjálfari Geirs Hall- steinssonar á síðasta keppnistíma- bili tók viö liöi KA á síöasta sumri og nú á liöið alla möguleika á aö ná sæti í 1. deild á ný. Samningur Helga viö SIF veröur til eins árs, „jafnvel tveggja ára“, eins og heimildamaöur Mbl. i Nor- egi oröaöi þaö í gær. Helgi fer utan um eða eftir páska til aö undirrita samninginn. Þess má geta aö SIF lenti í 2. sæti norsku 1. deildarinn- Helgi Ragnarsson ar , vetur Ásgeir meiddist aftur — ekki meö í dag gegn Bayern Miinchen ÁSGEIR Sigurvinsson, knatt- spyrnumaöur hjé Stuttgart í Vestur-Þýskalandi, meiddist enn einu sinni í æfingaleik é þriðju- dagskvöldið gegn NUrnberg, og veröur ekki með Stuttgart í stór- leiknum gegn Bayern MUnchen í Jóhanni boðin kennsla í Danmörku Danska handknattleikssam- bandið hefur boðiö Jóhanni Inga Gunnarssyní, þjélfara vestur- þýska liösíns THW Kiel, að vera einn þriggja aðalkennara í danska handboltaskólanum ( sumar, og er það í annaö skipti sem Danir bjóöa Jóhanni þetta. Hann var kennari viö skólann sumariö 1981. „Ég er aö velta því fyrir mór hvort óg hafi tíma til aö taka þetta aö mér. Geri ég þaö veit óg aö mikill tími fer i undirbúning því á svona námskeiöum veröur aö bjóöa upp á toppefni," sagöi Jó- hann Ingi, er hann staöfesti þetta i samtali viö blm. Mbl. í gærdag. 100 fremstu handknattleiks- þjálfarar Dana veröa á handknatt- leiksskóla þessum, en aöalkennar- ar auk Jóhanns, taki hann tilboö- inu, veröa Leif Mikkelsen, lands- liösþjálfari Dana, og Roger Carls- son, landsliösþjálfari Svía. Jóhann var beöinn aö fjalla um þjálfunaraöferðir í Vestur-Þýska- landi, tækniþjálfun, sálfræðisjón- armiö og fleira þess háttar. Bundesligunni í dag eina og von- ast haföi verið til. Æfingaleikurinn á þriöjudag var settur á eingöngu til aö Ásgeir gæti komist i einhverja leikæfíngu. Undir lok leiksins hugöist hann skjóta á markiö eftir fyrirgjöf en hitti knöttinn illa og viö átakiö kom hnykkur á vinstra hné hans. Gömul meiösli tóku sig þá upp í hnénu og hefur Ásgeir ekkert getaö æft síö- an. Ásgeir mun fara í læknisskoöun eftir helgina og svo viröist sem jafnvel þurfi aö skera hann upp. Hann hefur nú þegar veriö frá í sjö vikur vegna meiðsla en ómögulegt er aö spá því hve þessi meiösli munu haida honum frá æfingum lengi. j versta falli þarf hann í upp- skurö og eru þá allar líkur á því aö hann leiki ekki meira meö í vetur. íþróttafréttamenn: Samúel var endurkjörinn SAMÚEL örn Erlingsson é NT var é þriöjudag endurkjörinn formað- ur Samtaka íþróttafréttamanna er aðalfundur samtakanna var haldinn í Litlu-Brekku f Banka- stræti. Skapti Hallgrímsson, Morgun- blaöinu, var endurkjörinn gjaldkeri og Þórmundur Bergsson á NT var kjörinn ritari í staö Víöis Sigurös- sonar á Þjóöviljanum sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Margt er framundan í starfi samtakanna — þaö helsta þlng norrænna íþróttafréttamanna sem haldið veröur hér á landi í júní- mánuöi, en þing þetta er haldiö annaö hvert ár i löndunum til skiptis. Vegna mikilla vinsælda bókauppboðanna setjum við í 3ja og síðasta sinn nokkra kassa fulla af gimilegum bókum undir hamarinn í dag, laugardag kl. 11:30. Uppboðshaldari verður Hjalti Rögnvaldsson, leikari Síðasti dagur bókamarkaðarins er í dag. Lækkað verð á fleiri bókum. íslenskar og erlendar bækur á gjafverði. Opið til kl. 16:00 BókabnÖ LMALS & MENNINGAR J LAUGAVEG118-108 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.