Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Þjálfari Grosswald- stadt látinn fara HEINZ Bergstrasser, þjálfarí vestur-þýska handboltastórlids- ins Grosswallstadt, var í fyrradag rekinn úr starfi sínu. Bergstrðss- er er sjötti þjálfarinn sem rekinn er fró félagi í þýsku deildinni í vetur hjá liöunum 14. Þetta er í fyrsta skipti sem liö Grosswallstadt rekur þjálfara — en undir stjórn Bergstrásser vann liöiö bæöi þýsku deildina og bik- arkeppnina á síöasta keppnistima- bili og er liöiö nú í fimmta sæti deildarinnar. Úr síöustu fjórum leikjum sínum hefur liöið aöeins hlotiö eitt stig og því var hann látinn fara. Þaö er því greinilega ekki tekiö út meö sæld- inni aö þjálfa lið í Bundesligunni. Þórsarar fá liðsauka 1. DEILDARLIDINU Þór fri Akur- eyri í knattspyrnu hefur bæst liðsauki. Ómar Guömundsson, sem staöið hefur í marki Siglfirö- inga mörg undanfarin ár, hefur ákveöió aö ganga í raöir Þórsara. Þá hefur framherjinn Guömundur Skarphéöinsson sem lók með Vask í fyrrasumar, tilkynnt félag- askiptí í Þór á nýjan leik. Hann hefur leikiö meö meistaraflokki félagsins mörg undanfarin ár. Ribe leikur gegn GOG „ÞETTA var óskalió okkar og ég vona bara aö viö getum fylgt þessu eftir og komist í úrslitin," sagöi Gunnar Gunnarsson, ieik- maður 2. deildarliösins Ribe í Danmörku, í samtali vió Mbl. í gær, eftir að dregiö var í undan- úrslitum dönsku bikarkeppninn- ar í handknattleik. Ribe mætir 2. deíldariöinu GOG en þjálfari þess er Bent Nygaard sem starfaöi hér á landi fyrir nokkrum árum. í hinum undanúrslitunum mæt- ast liö Virum og HIK, sem eru í ööru og þriöja sæti 1. deildarinnar. Jafntefli á Upton Park MANCHESTER United var mun betra liöiö á Upton Park í gær- kvöldi er liöið mætti West Ham í ensku 1. deildinni í knattspyrnu en leikmenn liösins uröu að sætta sig viö jafntefli, 2:2. En eitt stig var ekki nóg til aö koma United upp fyrir Tottenham í ööru sætinu. West Ham náöi tvívegis foryst- unni í leiknum, fyrst skoraði Ray Stewart úr víti á 26. mín. og Mike Duxbury geröi sjálfsmark á 54. mínútu. Áöur haföi Frank Staple- ton jafnaöi meö firnaföstum skalla á 31. mín. og jöfnunarmarkiö geröi síðan enski landsliðsfyrirliöinn Bryan Robson með skalla eftir hornspyrnu Jesper Olsen, en Robson kom inn á sem varamaö- ur. United hefur nú 53 stig, einu stigi minna en Tottenham. United hefur leikiö 30 leiki, tveimur meira en Tottenham. Everton hefur 56 stig en hefur aöeins lokið 27 leikj- um. Viðbrögd viö drættinum í A-heimsmeistarakeppnina í handknattleik Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari, í samtali við Morgunblaðið: „Menn eru allt of bjartsýnir hér á landi“ Bogdan Kowalczyk „ÉG ER þokkalega ánægóur með riðilinn. Viö heföum getaö verið heppnari en vissulega hefðum vió eínnig getaö verið óheppnarí,“ sagöi Bogdan Kow- alczyk, landsliöeþjálfari, í sam- tali viö blm. Morgunblaðsins í gær, er hann var spuröur um dráttinn í riðlakeppni HM í Sviss. Bogdan lagöi ríka áherslu á aö hann teldi íslenska landsliöið númer tólf i heiminum í dag hvaö getu snerti. „Af þessum 16 liðum sem keppa i Sviss erum viö betri en Sviss, Ameríkuliöiö, Asíuliöiö og Afríkuliöið. Tökum sem dæmi Tékkóslóvakíu, viö höfum tapaö síöustu fimm leikjum gegn þeim, Ungverjar eru mun betri en viö og Svíar, já, þeir vinna 90% leikj- ana gegn islandi en viö aöeins 10%,“ sagöi Bogdan. Hann sagöi íslendinga gera mikil mistök meö því aö vera allt- af jafn bjartsýnir og raun bæri vitni. „Menn eru allt of bjartsýnir hér á landi og þegar menn gera of miklar kröfur veröa leikmenn of „nervösir" í leikjunum." Bogdan sagöi ennfremur aö islendingar heföu aldrei komist í milliriöil í A-heimsmeistara- keppni. „íslendingar hafa alltaf veriö sendir heim eftir riöla- keppnina. Nú er markmiðiö aö komast í milliriöil." Bjartsýnn á aö starfs- leyfíð fáist Bogdan kom í fyrrakvöld frá Póllandi þar sem hann ræddi viö forráöamenn handknattleiks- mála þar í landi í þeirri von, aö þaó yröi til aö flýta fyrir svari tii Handknattleikssambands is- lands um aö honum yröi veitt starfsleyfi hér á landi fram yfir heimsmeistarakeppnina á næsti ári. Bogdan sagöist mjög bjart- sýnn á aö hann fengi starfsleyfi hér áfram, eftir aö hafa farið til Póllands. Sagöi landa sina hafa tekiö jákvætt undir málaleitan sína. „Þaö er þó ekkert öruggt fyrr en þaö hefur borist skriflega hingaö til lands. Simon Schobel, landsliðsþjálfari Vestur-Þjóðverja, í samtali við Morgunblaðið: ;,Kæmi ekki á óvart þó Island léki um 3. sætið“ SIMON Schobel, landsliösþjálf- ari Vestur-Þjóöverja, var viö- staddur dráttinn í rióla heims- meistarakeppninnar í Sviss ( vikunni. Schobel er Rúmeni en flúði til Vestur-Þýskalands fyrir nokkrum árum og hefur búið þar síöan. Hann sagði Rúmena vera yfir sig ánægöa meö drátt- inn. „Pana, þjálfari rúmenska landsliösins, var í Sviss er dregíö var og hann dansaöi sigurdans er hann sá hvernig riöill hans var — aö hann léki gegn Tékkum, íslendingum og Asíuþjóö, og síö- an hvernig framhaldiö yröi — aö hann mætti þjóöunum úr D-riöl- inum. Simon Schobel Ég sagöi þaó nú ekki viö Jón Hjaltalín Magnússon þarna í Sviss en ég veit, þar sem ég þekki innviöi rúmensks hand- knattleiks mjög vel, aö sigur- dansinn var þarna stiginn allt of fljótt eins og oft áður,“ sagöi Schobel i gær í samtali viö Morg- unblaöiö. Schobel sagöi aó íslendingar væru í skemmtilegri aöstööu i riölinum. „Fyrsta daginn leika þeir gegn Asíuþjóöinni, þar sem þeir eiga aö vinna léttan sigur, á meöan Rúmenar þurfa aö hafa sig alla viö aö sigra Tékka. Ég er sannfæröur um aö Rúmenar munu vanmeta íslendinga — og segjum svo aö þeir tapi óvænt fyrir ykkur gæti þaö oröiö til aö kosta þá sigurinn í riölinum!" Hvaö heldur þú um mögu- leika íslendinga í keppninni? „Ég er handviss um aö íslend- ingar muni komast í milliriöil, og hef mikla trú á aö þeir nái einu af þremur efstu sætunum í honum. Keppi þar af leiöandi um eitt af sex efstu sætunum í keppninni — og satt best aö segja kæmi þaö mér ekki á óvart þó þeir lékju til úrslita um þriöja sætiö i heimsmeistarakeppninni. Viö veröum aö athuga þaö aö úr hin- um milliriölunum detta örugglega tvö mjög sterk lið niður í B-riöil, þaö gæti oröiö Pólland eöa Austur-Þýskaland — jafnvel Sovétríkin!” sagöi Schobel. Hann bætti því aö hann teldi íslendinga eiga jafna möguleika á sigri gegn Ungverjum, Dönum og Svíum. Petre Ivanescu, þjálfari Essen, í samtali við Morgunbiaðið: „íslendingar verða á meðal sex efstu“ „ÉG HEF gífurlega trú á íslensk- um handboltamönnum og þar af leiöandi íslenska landslió- inu,“ sagði Rúmeninn Petre Ivanescu, þjálfari TuSEM Essen í Vestur-Þýskalandi, er Morgun- blaöið náöi tali af honum í gærdag, en Alfreó Gíslason leikur einmítt meö líöí Essen sem kunnugt er. Ivanescu þjálfaöi Gummers- bach áöur en hann tók viö liöi Essen og þaö var hann sem geröi Gummersbach aö stórveldi í handboltaheiminum. Ivanescu sagöi aö Rúmenar yröu aö vara sig á islenska lands- liöinu í heimsmeistarakeppninni i Sviss. „Rúmenar veröa aö hafa þaö í huga að þeir veröa aö lenda í 1. sæti í riölinum, þeir geta ekki leyft sér jafn slæma út- komu og á Ólympíuleikunum í Petre Ivanescu Los Angeles í sumar þar sem þeir náðu aöeins þriöja sæti.“ Ivanescu var beöinn aö spá um lokastööu i C-riölinum og taldi hann aö Rúmenar yröu í fyrsta sætinu, Tékkar og íslend- ingar ættu jafna möguleika á ööru sæti og Asíu-lióió, Japan, ætti ekki aö skipta neinu máli. ðll liðin ættu aö vinna þaö aö hans mati. Hverju spáiróu um íslenska lióiö í keppninni í heild? „Ég er ekki í vafa um þaö, aö islendingarnir voru heppnir er dregiö var í riölana. Komist þeir í milliriðil, eins og ég er sannfærö- ur um aö þeir geri, lenda þeir með þremur lióum úr D-riöli, lík- lega Dönum, Svíum og Ungverj- um. Ég er sannfæröur um aö ís- lendingar veröa meöal þeirra sex efstu og satt aö segja yröi ég óánægöur ef ég væri þjálfari ís- lenska liösins og næöi ekki aö veróa á meöal sex efstu. islendingar eiga frábæra ieikmenn, en þaö segir auövitaö ekki alla söguna. Þaö skiptir máli hvernig undirbúningurinn veröur, t.d. hvort þjálfarinn getur fengiö leikmennina, sem spiia hér í Þýskalandi, til æfinga." Ivanesco sagöi Atla Hilmars- son mjög góöan í hægri stöóuria fyrir utan, „sem leikandi spilari er hann líklega betri en Alfreö Gíslason, en Alfreð er leikmaöur sem getur unniö leik upp á eigin spýtur og þá er hann frábær varnarmaöur. Éf Alfreö gefur kost á sér í landsllöiö og verói hann valinn er ég tilbúinn aö bjóöa honum tvær æfingar auka- lega á viku fyrir keppnina og þá er ég sannfæröur um aö hann getur bætt sig um 30%.“ Ivanescu sagöist telja þaö ein- kenna íslenska handboltamenn aö sálfræóilega séö væru þeir ekki nógu sterkir. „Sálfræöilegar hömlur valda því aö þeir sýna ætíö minna en þeir geta raun- verulega þegar þeir koma í stór- keppni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.